Tíminn - 31.07.1973, Blaðsíða 8

Tíminn - 31.07.1973, Blaðsíða 8
Búizl til brollfarar úr l.andmannalaugum Útvarpsstjóri ferftaútvarpsins Sæmundur Simonarson vfgir stöðina, aöalfararstjóri og þulur Eysteinn Jónsson fylgist meö. Lagt af staö á Bláhnúk. Grétar Karlsson.|eiösögumaöur hópsins sést fremstur. Kristján Benediktsson stjórnaöi för hópsins er ók aö Ljótapolli. Framsóknarfélögin i Reykjavik fóru i sina árlegu sumarferð sið- astliöinn sunnudag. Fararstjórar voru Eysteinn Jónsson og Kristján Bcnediktsson en auk þess voru lciösögumenn i hverj- um bil, þá voru og Grétar Karls,- son lciösögumaður á Bláhnúk og Árni úóröarson i Brandsgil. Fariö var i Landmannalaugar um l.andssveit og til baka um þjórs- árdal og Grimsnes. í Land- mannalaugum var dvalizt i um 3 klukkustundir og timinn notaöur til göngufcrða, sunds, skoðunar- feröa eða sólbaös. Það nýmæli var,að útvarpsstöð var höfð i ein- um bilnum,er útvarpaði til hinna bilanna, var meö hcnni útvarpað leiðarlýsingu, en aðalþulir voru Eysteinn Jónsson ogGrétar Karls son. Leiðsögumenn i hverjum bil bættu svo inni upplýsingum eftir atvikum. Ferð þessi var afar vel heppnuð enda veðurguðir hollir Framsókn að venju, engin óhöpp urðu ef undanskilið er að tvö dekk létu lofti. Eins og nærri má geta kost- ar undirbúningur slikrar ferðar mikið starf,sem skrifstofa Fram- sóknarfélaganna i Reykjavik leysti með prýði. Ekki þarf að efa,að þátttakend- ur i þessari ferð biða næstu sum- arferðar með eftirvæntingu. K.Sn. Þessi mynd náðist af Eysteini Jónssyni, Guðmundi Tryggvasyni og Kristjáni Benediktssyni er þeir gengu til bíla sinna á sunnudagsmorg- uninn, frá skrifstofu Framsóknarflokksins að Hringbraut 30.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.