Fréttablaðið - 06.09.2004, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 06.09.2004, Blaðsíða 19
SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 Smáauglýsingar byrja í dag á bls. 31 Flokkar & fjöldi Bílar & farartæki 79 stk. Keypt & selt 25 stk. Þjónusta 51 stk. Heilsa 12 stk. Skólar & námskeið 6 stk. Heimilið 4 stk. Tómstundir & ferðir 4 stk. Húsnæði 19 stk. Atvinna 26 stk. Tilkynningar 3 stk. Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar. Þú getur litið inn í Ármúla 13a, hringt í síma 540 5000 eða sent tölvupóst á frjalsi@frjalsi.is www.frjalsi. is H im in n o g h a f Frjáls íbúðalán, 4,2% vextir Hólmgeir Hólmgeirsson rekstrarfræðingur er lánafulltrúi á viðskiptasviði Ragnheiður Þengilsdóttir viðskiptafræðingur er lánafulltrúi á viðskiptasviði. Lánstími 5 ár 25 ár 40 ár 4,2% vextir 18.507 5.390 4.305 *Lán með jafngreiðsluaðferð án verðbóta Dæmi um mánaðarlega greiðslubyrði af 1.000.000 kr.* Við setjum engin skilyrði um hvar þú ert með þín bankaviðskipti Lánin eru verðtryggð og bera fasta 4,2% vexti sem eru endurskoðaðir á fimm ára fresti. Hægt er að greiða upp án uppgreiðslugjalds þegar vextir koma til endurskoðunar. Engin hámarksupphæð og er lánstími allt að 40 árum. Krafa er gerð um fyrsta veðrétt íbúðarinnar. Lánshlutfall er allt að 80% á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. Hægt er að nota lánin til íbúðarkaupa, til að stokka upp fjármálin eða í eitthvað allt annað. Mest lesna fasteignablað landsins. Er þín fasteign auglýst hér? Góðan dag! Í dag er mánudagur 6. september, 250. dagur ársins 2004. Reykjavík 6.25 13.26 20.25 Akureyri 6.05 13.11 20.14 Heimild: Almanak Háskólans Sólarupprás Hádegi Sólarlag Tignarlegt hús í Þingholtunum: Galtafell til sölu hus@frettabladid.is Nýtt fasteignamat tók gildi í Fjarðabyggð 1. september. Það er miðað við verðlag í nóvember 2003 og var unnið af Fasteigna- mati ríkisins að beiðni sveitar- stjórnar Fjarðabyggðar. Valdar voru lóðir og jarðir sem eru byggðar íbúðarhúsnæði og allar eignir á þeim endurmetnar. Af 1.898 matseiningum breyttist mat 1.553 eininga, en mat 345 eininga er óbreytt, til dæmis úti- húsa á jörðum. Eimskipafélag Íslands hf. hefur óskað eftir 50.000 fermetra lóð á iðnaðarsvæðinu við höfnina á Hrauni við Reyðarfjörð þar sem álver Fjarðaáls verður. Viðbygging við Heilbrigðisstofn- un Suðurlands á Selfossi mun rísa á næstu árum og er verið að bjóða byggingu hennar út á veg- um Ríkiskaupa. Hún á að verða rúmlega 4 þúsund fermetrar að stærð og tengjast núverandi sjúkrahúsbyggingu. Á fyrstu hæð er ráðgerð heilsugæslustöð og á annarri hæð hjúkrunarheimili. Í kjallara verða tæknirými, fundar- salur, endurhæfing, geymslur og nokkurt óráðstafað rými auk kapellu sem staðsett verður í tengiálmu. Fasteignasölur 101 Reykjavík 5 Ás fasteignasala 22-23 Búseti 18 Draumahús 6-7 Eignakaup 4 Eignalistinn 19 Fasteignamiðlun 15 Fasteignam. Grafarv. 14 Framtíðin 10 Hraunhamar 16-17 Húseign 11 ÍAV 21 Lyngvík Kópavogi 8 Nethús 13 Þingholt 20 Liggur í loftinu í FASTEIGNUM Eitt af sérstæðustu húsunum í Þingholtunum er nú til sölu. Húsið stendur við Laufásveg 46 og heitir Galtafell. Einar Erlendsson húsameistari teiknaði húsið og öll áhersla var lögð á að þar væri sem björtust og best vinnuaðstaða fyrir son eigandans, listmálar- ann Mugg sem bjó í húsinu um skeið. Síðan um 1975 hafa sömu eigendur búið í húsinu og haldið því í upprunalegu horfi. Húsið er samtals 500 fermetrar og neðri hæðinni og bílskúrnum er í dag skipt í fimm stúdíóíbúðir sem eru leigðar út. Efri hæðin skiptist í forstofu með stóru holi inni af, snyrtingu, stórt herbergi og stóra stofu með arni. Þaðan er gengt út á stórar suðursval- ir. Þar er einnig stór setustofa, svefnherbergi með sérbaði og eldhús. Úr holinu er gengið upp hringstiga í turnherbergi en þaðan er einstakt útsýni yfir Reykjanesfjallgarðinn, Bessastaði, Hljómskálagarð- inn, Akrafjall og Skarðsheiði. Skipulag hæðarinnar er gott og lofthæðin og birtuflæðið einstakt. Upphaflegar rósett- ur og skrautlistar eru í loftum. Rafmagn í húsinu er end- urnýjað. Búið er að leggja nýjan asfaltpappa á þakið en ástand hússins að utan býður upp á múrviðgerðir og viðgerð á gluggum á efri hæð þar sem er einfalt gler. Neðri hæðin er mikið endurnýjuð á vandaðan hátt. Þar er tvöfalt gler og inn- réttingar og gólf í stúdíóíbúð- unum nýlegt. Efri hæð var innréttuð að hluta fyrir 20 árum og er farin að láta á sjá. Garðurinn er fallegur og gróinn stórum trjám. Góð ver- önd er mót suðri. Óskað er eftir tilboðum í húsið og er áhugasömum bent á að hafa samband við Sverri Kristjánsson hjá Fasteigna- miðlun og Fasteignamiðlun Grafarvogs. Eignaskipti koma til greina. ■ Hvergi var sparað til byggingar hússins á sínum tíma. FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS NÁM FERÐIR MATUR VIÐBURÐIR BÍLAR ATVINNA FJÁRMÁL TÍSKA NEYTENDUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.