Fréttablaðið - 06.09.2004, Síða 21

Fréttablaðið - 06.09.2004, Síða 21
3MÁNUDAGUR 6. september 2004 Einar Guðmundsson lögg. fasteignasali Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Skipholti 29a 105 Reykjavík sími 530 6500 fax 530 6505 heimili@heimili.is Opið mánudaga til föstudaga 9-17 Bogi Pétursson lögg. fasteignasali Rósa María Sigtryggsdóttir ritari Félag Fasteignasala HAMRAVÍK - björt og falleg 4ja herberja íbúð með sérinngangi. Nýkomin í sölu ca 124 fm íbúð á 2. hæð með sérinngangi í nýlegu fjölbýlishúsi í Grafarvogi. Þrjú svefnherbergi og björt og góð stogfa með útgengi út á svalir í suður. Áhv. góð lán. Verð 16,7 millj. SÓLVALLAGATA - rúmgóð 3ja í risi. Frábært útsýni af stórum svölum. Góð 3ja herbergja íbúð í risi. Tvö herbergi og björt parketlögð stofa ásamt vinnuherb. Stórar svalir í austur með frábæru útsýni. Íbúðin hefur verið töluvert endurnýjuð. Fallegt hús á góðum stað í miðbænum. Verð 12,9 millj. VESTURBERG. Góð 85 fm íbúð á 2. hæð með vestursvölum Stórt eldhús og FANNAFOLD Parhús á einni hæð með bílskúrHEIMILI er öflug og f rsk f steignasala í eigu þriggja löggiltra fasteignasala sem allir starfa hjá fyrirtækinu og h fa áralanga reynslu af fasteignaviðskiptum. Við leggjum sérstaka áherslu á vönduð og traus vinnubrögð og úrvals þjónustu. Metnaður okkar er að allir viðskiptavinir finni heimili við sitt hæfi og verði sáttir og ánægðir með samskiptin við okkur. 410 4000 | landsbanki.is Banki allra landsmanna Veldu þitt lán 4,2% 80% 100% vextir lánshlutfall þjónusta ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S L BI 2 57 20 08 /2 00 4 Í Landsbankanum getur þú valið hvort þú tekur íbúðalán á 1. veðrétti til 25 eða 40 ára: 1. Með föstum 4,2% verðtryggðum vöxtum út lánstímann. 2. Með endurskoðun vaxta á 5 ára fresti. Skilyrði fyrir þessum kjörum er að lántaki sé með launareikning í Landsbankanum og þrjá af eftirfarandi þjónustuþáttum í Landsbankanum: • Greiðsludreifing • Kreditkort • Lífeyrissparnaður • Líftrygging eða sjúkdómatrygging. Ráðgjöf og nánari upplýsingar hjá Fasteignaþjónustu Landsbankans í síma 410 4000 og í útibúum um land allt. Fasteignaþjónusta Landsbankans í Reykjavík er opin til kl. 19 alla virka daga. Smáauglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is Haustverk í garðinum: Ekki hreinsa beðin fyrir veturinn Haustverkin í garðinum ættu ekki að þurfa að sliga nokkurn mann því best er að gera sem minnst. Halla Þórarinsdóttir, garðyrkjufræðingur hjá Birki- hlíð, segir best að hreinsa ekki beðin. „Það er hlíf fyrir plönt- urnar yfir veturinn að vera með laufin í beðunum og leyfa sum- arblómunum að grotna niður og hreinsa svo bara til í vor. Ef fólk er með mikið af trjám í garðinum fellur gríðarlegt magn af laufi og allt í lagi að taka það mesta, en að öðru leyti að leyfa því að vera,“ segir Halla. Hún mælir með því að síðasti sláttur sé um miðjan eða endað- an ágúst. „Þetta fer að sjálf- sögðu eftir tíðinni, en ef grasið er orðið hátt núna er um að gera að slá strax. Ef fólk hefur sleg- ið fyrir nokkrum dögum borgar sig ekki að gera það aftur fyrir veturinn.“ Af öðrum haustverkum bendir Halla á að nú sé tíminn til að skipta fjölærum plöntum og þegar lengra dregur á haust- ið að byrgja viðkvæmar plönt- ur. ■ Best er að raka sem minnst af laufum í garðinum því þau veita jarðveginum vernd í vetrarkuldunum.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.