Fréttablaðið - 06.09.2004, Síða 40
22 6. september 2004 MÁNUDAGUR
EINBÝLI
MÓABARÐ - FALLEGT HÚS MEÐ ÚT-
SÝNIFallegt talsvert endurnýjað 122 fm
EINBÝLI á einni hæð, ásamt 26 fm BÍL-
SKÚR, samtals 148 fm á frábærum útsýnis-
stað. Húsið hefur verið mikið endurnýjað að
utan sem innan. Arinn í stofu. Parket og flís-
ar. LAUST STRAX. 2743
RAÐ- OG PARHÚS
VÆTTABORGIR - GRAFARVOGURTvö gull-
falleg parhús sem hönnuð eru eftir arkitekt
bæði að innan og utan. Skilast aleg fullbúin
að innnan og utan. Innréttingar og hurðir eru
úr Hlyn, fallegt parket og steinflísar. Allt
fyrsta flokks, allt nýtt, engin hefur búið í hús-
inu. Fallegt útsýni að Esjunni og víðar. Stutt
í alla þjónustum, róleg staðsetning. Verð til-
boð. Uppl. hjá Eiríki Svani 2038
HÆÐIR
REYKJAVÍKURVEGUR - SÉRHÆÐBJÖRT
OG FALLEG 107,1 fm 3ja herb. MIÐHÆÐ í
þríbýlishúsi. SÉRINNGANGUR. Parket.
SUÐAUSTURSVALIR. Þak endurnýjað.
2839
TÚNBREKKA - KÓPAVOGUR - GLÆSILEG
MIKIÐ ENDURNÝJUÐ 138 EFRI SÉRHÆÐ í
góðu þríbýlishúsi ásamt 28 fm FULLBÚN-
UM BÍLSKÚR, samtals 166 fm. SÉRINN-
GANGUR. Allt nýtt í eldhúsi og baðherbergi.
Nýtt parket. Þrjú til fjögur svefnherb. mögu-
leiki á fimm. Hellulagt bílaplan með hita.
FRÁBÆR EIGN Á RÓLEGUM OG GÓÐUM
STAÐ INNST Í BOTNLANGA. Verð 20,9 millj.
2817
ARNARHRAUN - FALLEG SÉRHÆÐFalleg
og björt 108 fm. 5 herbergja íbúð á 3. hæð í
góðu þríbýli á FRÁBÆRUM ÚTSÝNISSTAÐ.
4 svefnherbergi. Parket á gólfum. LAUS VIÐ
KAUPSAMNING. Verð 13,9 millj. 2554
ÖLDUSLÓÐ - MEÐ BÍLSKÚRFalleg og vel-
viðhaldin 124,5 fm. SÉRHÆÐ, (miðhæð) í
þríbýli, ásamt 19,7 fm. bílskúr, eða samtals
144,2 fm. SÉRINNGANGUR. 3 svefnherbergi
(möguleg 4). parket og flísar. Verð 18,9 millj.
2577
HRINGBRAUT - FALLEG OG BJÖRTMIKIÐ
ENDURNÝJUÐ 101 fm 4ja herb. íbúð á MIÐ-
HÆÐ í þríbýli. Þrjú svefnherb. Góðar innrétt-
ingar og gólfefni. SUÐURSVALIR. Björt og
falleg eign sem vert er að skoða. 2850
LÆKJARHVAMMUR - STÓR SÉRHÆÐFal-
leg og vönduð 153 fm NEÐRI SÉRHÆÐ Í
raðhúsalengju á frábærum stað í HVÖMM-
UM. Vandaðar innréttingar, gólfefni o.fl.
Timburverönd með heitum potti. Verð 16,3
millj. 1515
LINDARBERG - EIN SÚ FLOTTASTA í bæn-
um. EIGN Í SÉRFLOKKI, þvílikt útsýni, frá-
bær gólfefni og annar frágangur. Þetta er
eign sem þú mátt ekki missa af. Verð 28,8
millj. 1265
4RA TIL 7 HERB.
STEKKJARBERG - FALLEG OG NÝLEG4ra
herbergja íbúð 92,3 í nýlegu fjölbýli. Tvær
íbúðir á stigapalli. Róleg og góð staðsetn-
ing. Stutt í skóla og þjónustu. SUÐURSVAL-
IR. Verð 14,1 millj. 1685
ÁLFASKEIÐ - SÉRHÆÐFalleg 93,4 fm.
NEÐRI SÉRHÆÐ í góðu tvíbýli á góðum og
rólegum stað í hraunin. SÉRINNGANGUR.
Hæðin er talsvert endurnýjuð. Verð 13,2
millj. 2744
ÖLDUGATA - M. BÍLSKÚRFalleg 89,9 fm
íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli ásamt 24 fm bíl-
skúr, samtals 113,9 fm. Íbúðin er talsvert
endurnýjuð. Falleg og góð eign. Verð 13,6
millj. 2727
HJALLABRAUT - RÚMGÓÐ Á 1.
HÆÐFALLEG OG RÚMGÓð 122,3 fm 4ra
herbergja ENDAÍBÚÐ á 1. hæð í góðu fjöl-
býli í NORÐURBÆNUM í Hafnarfirði. Húsið
var viðgert og málað árið 2003. Suðursvalir.
LAUS STRAX. Verð 14,5 millj. 2525
SUÐURBRAUT - LAUS STRAXBJÖRT OG
RÚMGÓÐ 112,3 fm 4ra herb. ENDAÍBÚÐ á
3. hæð í góðu fjölbýli. Parket. SUÐURSVAL-
IR. Fallegt útsýni. Stutt í sundlaug, leikskóla
og aðra þjónustu. Verð 13,5 millj. 2309
3JA HERB.
SUÐURBRAUT - GÓÐ STAÐSETNING76 fm
íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli ásamt 5 fm
geymslu í kjallara, samtals 81 fm. Parket og
flísar. SUÐURSVALIR. Gott ástand á húsi að
utan og sameign. Verð 11,9 millj. 2773
KELDUHVAMMUR - SÉRINNGANGURGÓÐ
92 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli ásamt 8 fm
geymslu í kjallara, samtals 100 fm. SÉRINN-
GANGUR. Suðursvalir og stigi niður í einka-
lóð. Verð 14,4 millj. 1464
VÍKURÁS - RVÍKBJÖRT OG FALLEG 85 fm
íbúð á 2. hæð ásamt sér stæði í bílskýli sem
er 22 fm, samtals 107 fm. Parket á gólfum.
SUÐURSVALIR. Verð 14,3 millj 2544
MIÐVANGUR - GÓÐ OG SNYRTILEG
ÍBÚÐVel skipulögð 98 fm 3ja herb. íbúð á
annari hæð. Fallegt útsýni. Vel með farin
eign sem hægt er að mæla með. Verð 12,7
millj. 2734
MARÍUBAKKI - REYKJAVÍKFalleg 98 fm
eign á þriðju hæð í góðu fjölbýli. Nýlegt
parket á gólfum. Gott útsýni. Góð sameign.
Verð 11,8 millj. 2730
SLÉTTAHRAUN - LAUS STRAXFalleg tals-
vert endurnýjuð 78,9 fm 3ja herbergja íbúð á
2. hæð, ásamt sér geymslu í kjallara sem
ekki er í fermetrum. Búið er að einangra og
klæða húsið að utan á þrjár hliðar. LAUS
STRAX. Verð 12,3 millj. 2543
KRÍUÁS - FALLEG97 fm 3ja herb. íbúð á 2.
hæð í nýlegu fjölbýli flottum stað í Áslandi í
Hafnarfirði. Góðar innréttingar og tæki.
Lökkuð gólf. Vestursvalir. Verð 14,2 millj.
2689
ÞRASTARÁS - SÉRINNGANGURBjört og
falleg 95 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð í nýlegu
fjölbýli. FRÁBÆRT ÚTSÝNI. Falleg eign með
vönduðum innréttingum og gólfefnum. Verð
14,9 millj. 2598
SUÐURBRAUT - ENDAÍBÚÐFalleg og björt
92 fm 3ja herbergja ENDAÍBÚÐ á 2. hæð í
góðu nýlega viðgerðu og máluðu fjölbýli.
Laus fljótlega. Verð 12,5 millj 2594
GUÐRÚNARGATA - 105 REYKJAVÍKFAL-
LEG TALSVERT ENDURNÝJUÐ 3ja her-
bergja SÉRHÆÐ á jarðhæð í þríbýli á góðum
stað í NORÐURMÝRINNI. SÉRINNGANG-
UR. Fallegar innréttingar. Verð 13,7 millj.
2515
2JA HERB.
SUÐURBRAUT - MEÐ BÍLSKÚRGóð 59 fm
2ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt 28 fm bílskúr,
samtals 87 fm. Töluverð endurnýjuð og lítur
vel út. LYKLAR Á SKRIFSTOFU. SUÐVEST-
URSVALIR. Verð 10.7 millj. 2830
ÁLFASKEIÐ - SÉRINNGANGURSérlega fal-
leg 2ja herb. 78 fm NEÐRI SÉRHÆÐ í góðu
tvíbýli á góðum stað í miðbænum. SÉRINN-
GANGUR. Baðherbergi endurnýjað. Nýlegir
gluggar, gler, gólfefni o.fl. FALLEG HRAUN-
LÓÐ. Verð 11,9 millj. 2313
HRAUNKAMBUR - SÉRINNGANGURGóð
72 fm íbúð á neðri hæð í tvíbýli. SÉRINN-
GANGUR. Ræktaður garður. LAUS VIÐ
KAUPSAMNING. Verð 11,9 millj. 2816
SMÁRABARÐ - SÉRINNGANGURBJÖRT
OG FALLEG 92 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð í
litlu fjölbýli á góðum stað með SÉRINN-
GANGI. Parket og flísar, góðar innréttingar.
Tvennar svalir. Hús í góðu ástandi að utan.
RÚMGÓÐ OG SKEMMTILEG EIGN. Verð
12,0 millj. 2511
HRINGBRAUT - REYKJAVÍKSérlega falleg
70,8 fm 2ja til 3ja herb. íbúð á 5. hæð, ásamt
rúmgóðu millilofti sem ekki er inni í fermetr-
um, svo og stæði í bílageymslu. Íbúðin er
undir súð og er miklu rúmbetri en fm segja
til um. Parket. VERIÐ ER AÐ VINNA Í AÐ
SETJA UPP LYFTU Í HúSIÐ OG ER ÞAÐ
SAMÞYKKT. FRÁBÆRT ÚTSÝNI. Verð 12,9
millj. 1204
REYKJAVÍKURVEGUR - LAUS STRAX
BJÖRT 57 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í
þríbýli. LAUS STRAX. Björt og góð eign.
Verð 8,5 millj. 2487
ATVINNUHÚSNÆÐI
REYKJAVÍKURVEGUR - BAKHÚSGott 238
fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð með inn-
keyrsludyrum. Húsnæðið skiptist niður í
stóran sal, skrifstofu, kaffistofu og wc. Gott
malbikað plan. “““ LAUST STRAX ““ Verð
13,9 millj. 2705
RAUÐHELLA - Steinsteypt atvinnuhúsnæði
148 fm ásamt ca 50 fm millilofti. Tvennar
innkeyrsludyr. Góð 1480 fm einkalóð. Verð
12,7 millj. 1408
GRANDATRÖÐ Nýlegt 402 fm bil á einni
hæð með góðri loft hæð, möguleiki á 138 fm
millilofti (komið samþ.). Hægt er að skipta
húsnæðinu í tvö bil þ.e. 201 fm gólfflötur og
68 fm millilofti. Ásett verð er 22,4 millj. fyrir
allt 11,2 millj fyrir helming. Húsnæðið fullbú-
ið að utan en fokhelt að innan, hægt að fá
það lengra komið. 1102
HELLUHRAUN - 240 fm atvinnuhúsnæði
með að auki 100 fm 3ja herb. íbúð, samtals
340 fm. Íbúðin er snyrtileg svo og allt hús-
mæði. Góð lofthæð að hluta, innkeysluhurð,
hentar fyrir margskonar starfssemi. Laust
við kaupsaming. 1643
SUMARBÚSTAÐIR
BJÁLKAHÚS - FALLEGT20 fm bjálkahús,
uppsett. Tilvalið sem gestahús, veiðihús eða
bústaður fyrir litla fjölskyldu. Tilbúinn til
flutnings. Verð aðeins 750 þúsund. Erum
einnig með 48 fm hús og 20 fm með 10 fm
svefnlofti. Nánari uppl. veitir Jörundur í s.
893-8700. 2251
Sjá einnig myndir í gluggum á Fjarðargötu
Eigendur fasteigna athugið: Lífleg sala - skoðum og verðmetum samdægurs
Opið virka daga kl. 9–18
Hafnarfirði
Fjarðargata 17
Sími 520 2600
Fax 520 2601
Netfang as@as.is
Heimasíða
www.as.is
HAMARSBRAUT - ÚTSÝNISSTAÐUR
Virðulegt 170 fm EINBÝLI á þremur hæð-
um á frábærum útssýnisstað á HAMRIN-
UM. FALLEGT ÚTSÝNI ER YFIR HÖFNINA.
LAUST STRAX. 2721
STEKKJARBERG - FALLEG OG NÝLEG
4ra herbergja íbúð 92,3 í nýlegu fjölbýli.
Tvær íbúðir á stigapalli. Róleg og góð stað-
setning. Stutt í skóla og þjónustu. SUÐUR-
SVALIR. Verð 14,1 millj. 1685
ÖLDUSLÓÐ - MEÐ BÍLSKÚR
FALLEG OG BJÖRT 116 fm miðhæð í þrí-
býli ásamt 23 fm bílskúr, samtals 139 fm,
að auki er töluvert sameignlegt rými í kjall-
ara ca 100 fm. SÉRINNGANGUR. Þrjú
svefnherbergi. Ræktuð lóð. Gott útsýni yfir
fjörðinn, Snæfellsnesið og víðar. Verð 18,5
millj. 2595
HAMRABERG - RAÐHÚS - 125 FM
Virkilegt fallegt miðjuraðhús á tveim hæð-
um á góðum og kósí stað. Húsið er al-
mennt í góðu ástandi bæði að innan og
utan. Getur losnað fljótlega. Fallegt og ró-
legt umhverfi. Góð eign sem hægt er að
mæla með, sjá nánari lýsingu og myndir á
heimasíðu Ás ehf, www.as.is Topp eign.
2847