Fréttablaðið - 06.09.2004, Síða 54
26 6. september 2004 MÁNUDAGUR
Eftir Patrick McDonnell
■ PONDUS
■ ROCKY
■ KJÖLTURAKKAR
■ BARNALÁN
■ PÚ OG PA Eftir SÖB
Eftir Kirkman/Scott
Eftir Martin Kellerman
Eftir Frode Överli
Góður maður gaukaði
að mér sögu af syni
sínum fyrir sköm-
mu. Drengurinn
hafði orðið fyrir
ógæfu snemma á
unglingsárunum og
orðið brennivín-
inu að bráð en
var þó bráðfjör-
ugur undir
áhrifum og lét skrautleg prakkara-
strik eftir sig liggja.
Sögumaðurinn sagði strákinn
hafa verið á skralli seint í desem-
bermánuði ásamt nokkrum félög-
um á litlum stað úti á landi. Höfðu
þeir tekið forskot á áramótasæl-
una, dreypt á kampavíni og öðru
góðgæti. Lítið var þó um að vera
þetta kvöld, enda almenningur að
safna kröftum fyrir einn af há-
punktum hvers árs, sjálf áramótin.
Þegar hér var komið rann það
upp fyrir hópnum að lítið sem ekk-
ert var að gerast í krummaskuðinu
sem þeir voru staddir í. Nú voru
góð ráð dýr. Þeir veltu því fyrir sér
hvort kvöldinu væri viðbjargandi,
enda hvergi nærri hættir og allir
sem einn í feiknastuði.
Þá var þeim litið til áramóta-
brennunnar sem búið var að safna
í. Var brennan, eins og á flestum
stöðum, stór partur af því að kveð-
ja gamla árið.
Einum félaganna datt þá í hug
að næla sér í bensín úr sláttuvél
pabba síns og tendra í brennunni.
Þetta fannst hópnum þjóðráð og
vildu allir ólmir taka þátt í þessum
frumlega grikk.
Kauði kom að vörmu spori
með brúsa fullan af bensíni,
skvetti allrækilega yfir bálköst-
inn og lagði eld að. Fyrr en varði
var brennan orðin að veruleika,
lýsti upp hálfan bæinn og félag-
arnir sameinuðust með kampavín
og vindla. Nú höfðu í fyrsta sinn í
sögu Íslands verið haldin einka-
áramót og strákarnir réðu sér
vart af gleði, enda frumkvöðlar að
einu frumlegasta prakkarastriki
sem sögur fara af.
Sögumaðurinn reyndi hvað
hann gat til að vera alvarlegur en
það leyndi sér ekki að karlinn hafði
gaman að. Sonur hans fær risaprik
í kladdann fyrir húmorinn. ■
STUÐ MILLI STRÍÐA
SMÁRI JÓSEPSSON FRÉTTI AF FRUMLEGUM ÁRAMÓTUM ÚTI Á LANDI
Kveikt í brennunni í leyfisleysi
M
YN
D
: H
EL
G
I S
IG
U
RÐ
SS
O
N
Laugarvegi - Reykjavík
Dalshrauni - Hafnarfirði
Skólabraut - Akranesi
Hólmgarði - Reykjanesbær
Engjateigi 5, sími 581 2141
Opið virka daga frá kl. 10.00-18.00, laugardaga frá kl. 10.00-16.00.
Ótrúlegt úrval
af síðbuxum
Gallabuxur - flauelsbuxur
Eddufelli 2,
s. 557 1730
Bæjarlind 6,
s. 554 7030
Opið mán.-fös. frá kl. 10-18 og lau. kl. 10-16T Í S K U V E R S L U N
PEYSUR
VERÐ FRÁ 2.900.-
Hvað í
andskotanum
gerðist eiginlega?
Þetta er stóra tæki-
færið mitt til að verða
ættleiddur. Ég er búinn
að þrífa mig. Nú verð ég
bara að brosa sætt og
Athvarfs-
sögur Hugsa
jákvætt!
Ég er heimilisvænn.
Ég er heimilisvænn.
Ég er heimilisvænn.
Hvað er í kvöldmatinn
elskan?
Eitthvað
einfalt.
Eins og hvað?
Kássa? Hugsaðueinfaldar
Hugsaðu
einfaldar
Hugsaðu
einfaldar
Kjúklingur?
Kjötbúðingur?
Fiskur?
Hugsaðu
heimsent.
Ó, einn
af þeim
dögum
ha?
„Tommi“
Ég vissi ekki að þú tækir í vörina?
Ég hætti að reykja fyrir
nokkrum dögum...gleypi fjórar
pillur á dag til að draga úr
lönguninni! Bráðum treð ég
tóbaki undir forhúðina
á mér!
Ég er með Martin Timell
plástur undir höndunum
og nikótíntyggjó í rassinum!
Ég meina, gleymdu grasi,
það eru nicotinell pennar
sem virka!
En ég veit ekki hvað ég á að
gera við hendurnar á mér!
Ég fer að káfa á fólkinu
hérna bráðum!
Og þá sagði ég við þennan feita
dyravörð á barnum að hann gæti
troðið helvítis headsettinu upp
í rassgatið á sér og drullast til
að...bla bla bla...