Fréttablaðið - 06.09.2004, Page 55

Fréttablaðið - 06.09.2004, Page 55
27MÁNUDAGUR 6. september 2004 FRÉTTIR AF FÓLKI Hafnarstræti 5 sími 551 6760 Síðumúli 8 sími 568 8410 www.veidihornid.is Stoeger eru hálfsjálfvirkar haglabyssur framleiddar í Tyrklandi af fyrirtæki í eigu Beretta. Dreifingaraðili í Bandaríkjunum er Benelli USA. Byssurnar eru bakslagsskiftar, með snúningsbolta líkt og í Benelli og fleiri ítölskum byssum. Hnotuskefti eða svört plastskefti. 26” hlaup. Ólarfestingar og 5 þrengingar fylgja. Frábært verð. Aðeins 59.900.- staðgreitt. Veiðihornið býður Stoeger á frábæru kynningarverði Fullt verð kr. 36,600 Tilboðsverð kr. 29,900 Vöðlur, skór, sandhlíf og belti. Simms Freestone öndunarvöðlu sett Mörkinni 6, s. 568 7090                   !"" #$% &'()*$+ ! ,-'. "/$ 0  1 2 1 34    0   5  06 80 " 9 5 :3 0 ;6      " 2   < 6 0   = 4      0 > 7 7     = ? 6 0   " 2   < 6 0  1  *?@>; 3*A   @1  9@/00 00  0 B 4 0 CCC7 6   7/60                   !2 ! #5D  ! #5D  ! 4 #5D    #5D  '  #5D  E 4 #5D  E '  E '  $  '  $0  #5 #  4 #5 #0 #5 $0 6 YOGA með MAGGÝ Kennari: Margrét Skúladóttir Tímar mánud. og miðvikud. kl. 14.30-15.45 þriðjud. og fimmtud. kl. 10.00-11.15 Jógasetrinu Lótus Borgartúni 20 4. hæð Tímar mánud. og miðvikud. kl. 18.00-19.15 Saga Heilsa og Spa Nýbýlavegi 24 Kópavogi Rólegir og mjúkir tímar Hentar vel eintstaklingum með vefjagigt og síþreytu. Skráning í síma 821 7482 • yogamedmaggy@simnet.is Ash, REM og David Gray eiga lög ánýrri plötu sem gefin verður út til styrktar stríðshrjáðum í Súdan. Badly Drawn Boy, Futureheads og Faithless eiga einnig lög á plötunni sem er 14 laga. F í t o n / S Í A Laxveiðin er farin að styttast í annan endann, kröftugar göngur hafa minnkað en lax er samt enn- þá að ganga í veiðiárnar. Í Hvolsá og Staðarhólsá var nýr lax að ganga í fyrradag og í Krossá á Skarðsströnd er nýr fiskur enn að ganga. Á Ströndum þar sem veiðiár eru vatnslitlar, hanga hundruðin af löxum og komast hvergi fyrir vatnsleysi. „Ég hef oft séð laxa en aldrei eins og þar við ósinn á veiðiánni, þeir skiptu hundruðum og biðu eftir meira vatni. Hún ætlar greinilega að láta standa eitthvað á sér,“ sagði veiðimaður á Ströndum sem aðeins fékk einn lax og eina bleikju. Eystri- og Ytri-Rangár eru greinilega veiðiárnar þetta sum- arið, árnar hafa gefið saman um 4.900 laxa og veiðin er ennþá fín í þeim. Langá á Mýrum gefur vel og er komin yfir 1800 laxa, Blanda er í 1500 fiskum, svipað og Hofsá í Vopnafirði. Gangurinn hefur verið góður í Haffjarðará og þar eru næstum komnir 1100 laxar og veiðimaður sem var þar fyrir skömmu sagði mikið vera af fiski í ánni. Leir- vogsá er ein af veiðiám sumars- ins, áin hefur gefið 670 laxa og hún gæti vel verið á sjöunda hundraðið, það eru margir dagar eftir í ánni. Hún er gjörsamlega búin að stinga Laxá á Ásum af en hún endaði í kringum 460 löxum. Aðeins var veitt á flugu í ánni. „Breiðdalsáin er að komast yfir 400 laxa og það veiddust 17 laxar einn daginn fyrir skömmu. Hrútafjarðará er komin í 440 laxa sem er frábært,“ sagði Þröstur Elliðason er við spurðum um stöðuna og hann bætti við, „Laxá á Nesjum hefur gefið 130 laxa og Selbúða-svæðið í Gren- læknum hefur gefið yfir 600 fiska,“ sagði Þröstur í Breiðdaln- um. Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi endaði í 558 löxum sem er mjög gott og góður gangur hefur verið í Langadalsá í Ísafjarðardjúpi eft- ir að rigna tók á svæðinu og fisk- urinn tók heldur betur við sér. En hann er fyrir hendi í ánni og það í miklu magni sumstaðar. ■ VEIÐI GUNNAR BENDER ■ skrifar um veiði. Rangárnar hafa gefið langflesta laxana FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G U N N AR B EN D ER GUÐMUNDUR RÖGNVALDSSON Með fallegan lax sem sem hann veiddi í Hvolsá og Staðarhólsá í lóninu um helgina, árnar hafa gefið 42 laxa og helling af bleikjum.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.