Fréttablaðið - 14.11.2004, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 14.11.2004, Blaðsíða 22
4 ATVINNA Umsóknir ásamt ferilskrá óskast sendar til Ingu Huldar Hermóðsdóttur á netfangið: inga.hermodsdottir@iu.is eða í móttöku Íslenska útvarpsfélagsins, Lynghálsi 5, 110 Reykjavík. MYNDLYKLADREIFING Helstu verkefni: • Útkeyrsla á nýjum digital myndlyklum í heimahús ásamt uppsetningu búnaðar. • Frágangur samninga. • Ýmis önnur tilfallandi verkefni. Hæfniskröfur: • Mikil hæfni í mannlegum samskiptum. • Afburða þjónustulipurð. • Almenn tölvufærni. • Stundvísi og samviskusemi. • Bílpróf. VERKEFNAFULLTRÚI Helstu verkefni: • Svara fyrirspurnum um Digital Ísland. • Veita leiðbeiningar um uppsetningu búnaðar. • Almenn þjónusta. • Ýmis önnur tilfallandi verkefni. Hæfniskröfur: • Mikil hæfni í mannlegum samskiptum. • Afburða þjónustulipurð. • Almenn tölvufærni. • Söluhæfileikar. • Stundvísi og samviskusemi. Íslenska útvarpsfélagið óskar eftir duglegu og drífandi fólki með afburða þjónustulund til að vinna að stærsta verkefni félagsins í áraraðir. Tvö ólík störf eru í boði fyrir tugi einstaklinga þar sem unnið er á vöktum á kvöldin og um helgar. Athugið að um tímabundna ráðningu er að ræða. VEGNA EINSTAKRA VIÐBRAGÐA VIÐ DIGITAL ÍSLAND VANTAR OKKUR FLEIRA GOTT FÓLK. LANGAR ÞIG TIL AÐ VINNA Í FJÖLBREYTTU OG SKEMMTILEGU HLUTASTARFI Í VETUR? Laust starf við Nesskóla, Neskaupstað Við Nesskóla, Neskaupstað, vantar nú þegar kennara eða leiðbeinenda í sérkennslu. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi þekkingu og reynslu af börnum með hegðunarerfið- leika. Laun eru samkvæmt kjarasamningi KÍ og sveitarfélag- anna. Umsóknir sendist til Nesskóla Neskaupstað eða á nesskoli@skolar.fjardabyggd.is Nánari uplýsingar hjá skólastjóra í síma 4771124. Vantar smiði, undirverktaka eða smiðsgengi Reykjanesvirkjun Vantar góða smiði til starfa, mikil vinna. Upplýsingar gefur Hallgrímur í síma 822-4484. Alaska - Breiðholti Einnig vantar nokkra smiði strax í Alaska, upplýsingar gefur Sigurður í síma 822-4439. SMÁAUGLÝSINGAR ALLA DAGA Smáauglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is - mest lesna blað landsins Umbrot Okkur vantar sprækan umbrotsmann á DV sem allra fyrst. Lifandi og skemmtilegur vinnustaður. Vinsamlegast sendið umsókn á eyjolfur@frett.is Arkitekt Vegna mikilla aukninga í verkefnum óskar arkitektastofa eftir að ráða tvo arkitekta sem fyrst. Góð laun og mikil vinna. Umsóknir ásamt upplýsingar um menntun sendist Fréttablaðinu undir „Arkitekt“ pönk due or dye ™ Ath! Hárgreiðslufólk! Langar ykkur að breyta til ? Okkur vantar klippara strax! Föst laun og prósentur af allri vörusölu. Kíktu á okkur niðrí Laugum World Class húsinu eða hafið samband í síma: 862 7113 eða á netfang: blimp29@hotmail.com Byggingaverkamenn Vegna aukinna verkefna óskar JB Bygginga- félag eftir að ráða byggingaverkamenn. Upplýsingar gefur Kári H. Bessason í síma 693-7004. JB Byggingafélag, Bæjarlind 4, s: 544-5333. - mest lesna blað landsins Á ÞRIÐJUDÖGUM Allt fyrir líkama og sál Auglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.