Fréttablaðið - 14.11.2004, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 14.11.2004, Blaðsíða 24
6 ATVINNA FUNDUR KENNSLA 6 Dagvist og endurhæfingamiðstöð MS sjúklinga (d & e MS) auglýsir eftir sjúkraþjálfara til starfa frá áramótum. Starfshlutfall er samkomulag. MS miðstöðina sækja yngri einstaklingar vegna ýmissa taugasjúkdóma, en einstaklingar með MS-sjúkdóm hafa forgang. Við d&e MS starfar samhentur hópur starfsmanna og öflugt þverfaglegt teymi. Allar nánari upplýsingar veitir Þuríður R. Sigurðardótt- ir framkvæmdastjóri í síma: 568 8630 thuridur@msfelag.is Sjúkraþjálfari - MS miðstöð Sjá ennfremur: www.kopavogur.is og www.job.is KÓPAVOGSBÆR Leikskólinn Arnarsmári • Matráður óskast frá 1. desember nk. Um er að ræða 100% starf. Laun samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og SfK. Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um starfið Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Brynja Björk Kristjánsdóttir í síma 564 5380. Starfsmannastjóri Atvinna á Austurlandi Bormenn - vélamenn Vegna framkvæmda á Reyðarfirði leitum við að vönum véla- mönnum á Tamrock og Atlas borvagna og aðrar vinnuvélar. Mikil vinna framundan. Umsóknir berist til skrifstofu Suðurverks hf, Drangahrauni 7, 220 Hafnarfjörður, á heimasíðu www.sudurverk.is eða í síma 577 5700. Nánari upplýsingar veittar í síma 577 5700 eða á sudurverk@sudurverk.is. Eftirlit með verklegum framkvæmdum Rammasamningur Forval nr. 13720 Fasteignastofa Reykjavíkurborgar, Fast- eignir ríkissjóðs og Framkvæmdasýsla ríkisins auglýsa eftir áhugasömum aðilum til að hafa eftirlit með verklegum framkvæmdum. Hér er um að ræða forval, þar sem eftirlitsaðilar verða valdir með tilliti til hæfni og reynslu. Að loknu forvali verða gerðir rammasamningar til tveggja ára við allt að 5 eftirlitsaðila á hverju landsvæði. Þau eftirlitsverk, sem vinna þarf á viðkomandi svæði, verða síðan boðin út milli þessara aðila í lokuðum útboðum á samnings- tímanum. Landsvæðin eru eftirfarandi: Höfuðborgarsvæð- ið, Reykjanes, Vesturland, Vestfirðir, Norðurland vestra, Norðurland eystra, Austurland og Suður- land. Til að verða valinn til eftirlitsstarfa á ákveðnu landsvæði þarf viðkomandi eftirlitsaðili að hafa fasta starfsstöð á svæðinu. Forvalsgögn verða til sýnis og sölu (á geisla- diski) á kr. 1,500 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7C Reykjavík frá og með þriðjudeginum 16. nóvem- ber 2004. Einnig má nálgast þau án endurgjalds á heimasíðu Ríkiskaupa www.rikiskaup.is Gögn sem aðilar óska eftir að verði metin í for- vali skulu hafa borist til Ríkiskaupa eigi síðar en fimmtudaginn 9. desember 2004, kl. 14:00. TILKYNNINGAR TILKYNNINGAR Opinn AA-fundur í Hallgrímskirkju sunnudaginn 14. nóvember, 2004 kl. 20:30 Í tilefni 50 ára afmælis AA samtakanna á Íslandi, halda AA deildirnar í Hallgrímskirkju opinn afmælis- og kynningarfund. Allir velkomnir. Innritun í FSu Nýir íbúðagarðar fyrir nemendur Vorönn 2005 Um næstu áramót verða teknir í notkun nýir og glæsilegir nemendagarðar við Fjölbrautaskóla Suðurlands. Um er að ræða 32 tveggja manna smáíbúðir með öllum húsbúnaði og tengingu við tölvunet skólans. Innritun vegna vorannar lýkur föstudaginn 3. desember og sama dag rennur út umsóknarfrestur um vist á nemenda- görðum skólans. Nánari upplýsingar á heimasíðu skólans, www.fsu.is Átt þú ekki erindi í FSu? Fjölbrautarskóli Suðurlands Nám sem nýtist þér! Skrifstofubraut I Er tveggja anna braut þar sem höfuðáhersla er lögð á viðskipta- og samskiptagreinar. Brautin er starfs- tengd og fara nemendur í starfsþjálfun í ein bestu fyrirtækin í Kópavogi og víðar. Inntökuskilyrði: Grunnskólapróf. Kennslutími: 12:35 - 17:10. Kennsla hefst 6. janúar Hagnýtt viðskipta- og fjármálagreinanám Spennandi námsleið sérsniðin að vinnutíma fólks í fjármálafyrirtækjum. Áhersla lögð á hagnýtar viðskipta- tengdar námsgreinar. Ekki er kennt fyrstu fimm virka daga í mánuði og ekki 15. hvers mánaðar. Kennsla hefst 18. janúar. Upplýsingar veitir fagstjóri viðskipta- og fjármálagreina í síma 594 4000 milli kl. 9:00 og 14:00. Netfang. ik@mk.is - mest lesna blað landsins Á FÖSTUDÖGUM Auglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is MIKIL SALA - VILTU LÁTA META ÞÍNA EIGN ? Vegna mikilla breytinga undan- farið á fasteignamarkaði hafa flestar eignir hækkað í mikið í verði á skömmum tíma. Ef þú ert að hugsa um að selja, hafðu þá samband við mig og ég met eignina þína frítt og skuldbindingalaust. Hringdu núna í síma 822 - 3702 Mjódd Gunnar Valsson, GSM: 822-3702, Sími 520-9550 e-mail gv@remax.is Guðmundur Þórðarson löggiltur fasteignasali
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.