Fréttablaðið - 14.11.2004, Blaðsíða 53
SUNNUDAGUR 14. nóvember 2004
SÝN
17.50 &
19.50
Spænski og ítalski boltinn. Tveir stóleikir eru á
dagskrá Sýnar í dag.
▼
Íþróttir
12.00 European PGA Tour 12.50 X-Games
13.40 World Series of Poker 15.10 Inside
the US PGA Tour 2004 15.40 Spænski bolt-
inn. Útsending frá viðureign Deportivo La
Coruna og Valencia í haust. 17.20 UEFA
Champions League 17.50 Spænski boltinn -
Bein útsending. 19.50 Ítalski boltinn - Bein
útsending.
10.00 Boxkvöldið mikla
21.30 Ameríski fótboltinn (Green Bay -
Minnesota) Bein útsending.
0.00 Næturrásin - erótík
33
www.sonycenter.is Sími 588 7669
Skýrari mynd en þú
átt að venjast!
Opið í dag!
*Miðað við 12 jafnar vaxtalausar greiðslur á Visa eða Mastercard
skuldabréf. 0,5% stimpilgjald bætist við samningsfjárhæðina og greiðist
með jöfnum greiðslum yfir samningstímann.
Digital Comb Filter
tryggir að þú sérð öll
smáatriðin í myndinni
skýrar. Sjáðu muninn.
Mynd í mynd.
Þú horfir á tvær
stöðvar í einu, og
missir ekki af neinu.
Borð í kaupbæti
sem er hannað undir
sjónvarpstækið að
andvirði 24.950.
32” Sony sjónvarp KV-32CS76
• 100 Hz Digital Plus • 3 Scart tengi
• Stafræn myndleiðrétting (DNR)
• Virtual Dolby Surround BBE
• Forritanleg fjarstýring fylgir
12 mánaða greiðslur
vaxtalaust.
Þú veist hvað þú borgar
mikið á mánuði.
Verð 131.940 krónur
eða 10.995 krónur á mánuði vaxtalaust*
32”
BYLGJAN FM 98,9
RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9
ÚTVARP SAGA FM 99,4
12.20 Hádegisfréttir 13.00 Útvarpsleikhúsið,
Ivanov 14.00 Hinir hinstu dagar 15.00 Allir í
leik: Einn sjómaður fór í Hallgrímskirkju
16.10 Helgarvaktin 17.00 Í tónleikasal
18.00 Kvöldfréttir 18.28 Seiður og hélog
19.00 Íslensk tónskáld 19.40 Íslenskt mál
19.50 Óskastundin 20.35 Sagnaslóð 21.15
Laufskálinn 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Af
minnisstæðu fólki 22.30 Til allra átta 23.00
Úr Gráskinnu 23.10 Silungurinn
7.00 Reykjavík Síðdegis - Það Besta Úr Vik-
unni 9.00 Sunnudagsmorgunn á Bylgjunni
12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson
16.00 N á tali hjá Hemma Gunn
18.30 Kvöldfréttir 19.00 Bragi Guðmundsson
- Með Ástarkveðju
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Sunnudagskaffi
14.00 Helgarútgáfan 16.08 Rokkland
18.00 Kvöldfréttir 18.28 Tónlist að hætti
hússins 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið
20.00 Hringir 22.10 Hljómalind 0.10 Ljúfir
næturtónar 2.03 Auðlindin 2.10 Næturtónar
6.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einars-
syni
8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnu-
dagsmorgni 9.03 Lóðrétt eða lárétt 10.15
Íhygli og athafnaþrá 11.00 Guðsþjónusta í
Seljakirkju
7.00 Fréttir 7.05 Morguntónar 9.03 Helgar-
útgáfan
6.00 Arnþrúður Karlsdóttir 7.00 Hallgrímur
Thorsteinsson 8.00 Ingvi Hrafn 9.00 Sigurður G.
Tómasson 11.00 Arnþrúður Karlsdóttir
12.00 Fréttir 13.00 Sigurður G. 14.00 Hrafna-
þing 15.00 Hallgrímur Thorsteinsson 16.00 Við-
skiptaþátturinn 17.00 Arnþrúður Karlsdóttir
18.30 Fréttir 20.00 Sigurður G. 22.00 Arnþrúður
Karlsdóttir 23.00 Hallgrímur Thorsteinsson
Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverð-
launin verða veitt í kvöld við hátíðlega
athöfn á Hótel Nordica í Reykjavík. Það
er Íslenska kvikmynda- og sjónvarps-
akademían, ÍSKA, sem stendur fyrir
veitingu Eddunnar.
Kaldaljós í leikstjórn Hilmars Oddsonar
fær flestar tilnefningar, alls átta, og er
einnig framlag Íslendinga til Ósk-
arsverðlaunahátíðarinnar. Heiðursverð-
laun eru veitt eins og vanalega en þau
hlýtur Páll Steingrímsson kvikmynda-
gerðarmaður að þessu sinni. Úrslit
kosningar um vinsælasta sjónvarps-
manninn verða einnig opinberuð en
hver sem er gat kosið sjónvarpsmann
á vefsíðunni visir.is.
Kynnar kvöldsins eru Kristján Kristjáns-
son sjónvarpsmaður og Helga Braga
Jónsdóttir leikkona.
VIÐ MÆLUM MEÐ...
Sjónvarpið kl. 20.00EDDUHÁTÍÐIN 2004
Óskarshátíð Íslendinga
Svar:Blake Falls úr kvikmyndinni
Twin Falls Idaho frá árinu 1999.
„Maybe I'll call you... when I'm single.“
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
ÚR BÍÓHEIMUM
Helga Braga Jónsdóttir og Kristján
Kristjánsson eru kynnar í kvöld.
11.40 Evil Con Carne 12.05 Top Cat 12.30 Looney Tun-
es 12.55 Tom and Jerry 13.20 The Flintstones 13.45
Scooby-Doo 14.10 Ed, Edd n Eddy 14.35 The
Powerpuff Girls 15.00 Codename: Kids Next Door
15.25 Dexter's Laboratory 15.50 Samurai Jack 16.15
Courage the Cowardly Dog 16.40 Billy And Mandy
17.05 Scooby-Doo 17.30 Looney Tunes 17.55 Tom and
Jerry 18.20 The Flintstones 18.45 Chudd and Earls Big
Toon Trip
FOX KIDS
4.00 Dennis 4.25 Hamtaro 4.50 Bad Dog 5.05 Sophie
& Virginie 5.35 Braceface 6.00 Totally Spies 6.25
Gadget and the Gadgetinis 6.50 Tutenstein 7.15
Digimon II 7.40 Pokémon 8.05 New Spiderman 8.30
Medabots 8.55 NASCAR Racers 9.20 Eerie, Indiana
9.45 Black Hole High 10.10 So Little Time 10.35 Princ-
ess Sissi 11.05 Braceface 11.30 Lizzie Mcguire 11.55
Totally Spies 12.20 Digimon I 12.45 Inspector Gadget
13.10 Iznogoud 13.35 Life With Louie 14.00 Three
Friends and Jerry II 14.15 Hamtaro 14.40 Ubos 15.05
Goosebumps 15.30 Goosebumps
MGM
5.40 Taras Bulba 7.40 Say Yes 9.10 The Wonderful
Country 10.50 I Want to Live! 12.50 Sunburn 14.35 In
the Arms of a Killer 16.10 Shake Hands with the Devil
18.00 The Rosary Murders 19.45 The Mouse on the
Moon 21.10 Tale of Ruby Rose 22.50 American Heart
0.45 The Betsy 2.50 To Kill For
TCM
20.00 Kelly's Heroes 22.20 Dark of the Sun 0.00 Never
So Few 2.00 Village of the Damned 3.15 The Secret of
My Success
HALLMARK
0.15 River Street 1.45 Apollo 11 3.30 Aftershock: Earth-
quake In New York 5.00 Picking Up And Dropping Off
6.30 Secrets 8.00 Not Just Another Affair 9.45 Escape
from Wildcat Canyon 11.30 Mcleod's Daughters Iv
12.15 Picking Up And Dropping Off 13.45 Secrets
15.15 Not Just Another Affair 17.00 Escape from Wild-
cat Canyon 18.45 Mcleod's Daughters Iv 19.30 A Nero
Wolfe Mystery 20.15 A Nero Wolfe Mystery 21.00 State
of Mind 22.45 Aftershock: Earthquake In New York
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/S
TE
FÁ
N