Fréttablaðið - 14.11.2004, Blaðsíða 51
31SUNNUDAGUR 14. nóvember 2004
FRÁBÆR SKEMMTUN
Sýnd kl. 8 og 10.20 B.I. 14
HHHH
kvikmyndir.is.
HHH
H.J. mbl. . . l.
Angelina Jolie Gwyneth Paltrow
Jude Law
Bardaginn um framtíðina er hafinn og enginn er
óhultur Hörkuspennandi ævintýramynd ólík öllu
öðru sem þið hafið séð áður.
Hörkuspennandi ævintýramynd ólík öllu öðru sem
þið hafið séð áður.
r i fr tí i r fi i r
lt r r i i t r lí ll
r i fi r.
r i i t r lí ll r
i fi r.
Sýnd kl. 2, 4 og 6 ÍSL. TAL.
Hvað ef allt sem þú hefur
upplifað...væri ekki
raunverulegt?
Sálfræðitryllir af bestu gerð
sem fór beint á toppinn í
Bandaríkjunum!
DÍS KL. 6 DODGEBALL KL. 2 og 4
Sýnd kl. 6, 8 og 10
Loksins mætast
frægustu skrímsli
kvikmyndasögunnar í
mögnuðu uppgjöri!
HHH Mbl.is
HHHH Dr. Gunni
„Skyldumæting“
HHH1/2 DV HHH Tvíhöfði
Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.I. 12
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 8 og 10
Sýnd kl. 2, 4 og 6 m/ísl. tali
Forsýnd kl. 2 m/ísl. tali
Ein besta spennu-
og grínmynd ársins.
Stórskemmtileg rómantísk gaman-
mynd um öskubuskuævintýrið sem þú
hefur aldrei heyrt um!
Sýnd kl. 6, 8, 10.10 og 11.15 B.I.16 Sýnd kl. 12, 2, 4, 6 og 8
Frábær rómantísk gamanmynd með Richard Gere, Jennifer
Lopez og Susan Sarandon í aðalhlutverki.
Það er aldrei of seint að setja tónlist í lífið aftur!
Shall we Dance?
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10
TWO BROTHERS SÝND KL. 12 & 3.50 YU-GI-OH! SÝND KL. 12 og 2
Búið ykkur
undir að
öskra.
Stærsta opnun á
hryllingsmynd frá
upphafi í USA.
*ATH. Aukasýning kl. 11.15
Miðaverð 500 kr.
THE MANCHURIAN CANDIDATE KL. 8 OG 10.30 B.I. 16
GRETTIR KL. 2 og 4 m/ísl. tali
WHITE CHICKS KL. 1.50 og 3.50 GIRL NEXT DOOR KL. 2 og 4
GAURAGANGUR Í SVEITINNI KL. 2.15 M/ÍSL. TALI
400 kr. miðaverð á allar myndir kl. 12
um helgar í Sambíóunum KringlunniHÁDEGISBÍÓ
Miðaverð 500 kr.
GRÍNHELGI
MISSTU ÞIG ÚR HLÁTRI
fyrir aðeins 300 kr.
Aðeins 300 kr.
Sýnd kl. 2 og 4. Sýnd kl. 1.50 og 3.50.
Sýnd kl. 2 og 4.Sýnd kl. 2 og 4.
BEN STILLERVINCE VAUGHN
Aðeins 300 kr.
DodgeBall
Aðeins
300 kr.
Snargeggjuð
gamanmynd
frá hinum
steikta
Scary Movie hóp
Aðein
s 300
kr.
yfir 32.000 mann
yfir 18.000 manns
■ BÆKUR
Hryllingur er ekkert nýtt fyrir-
bæri í íslenskum bókmenntum og
nægir í því sambandi að benda á
þjóðsögurnar. Það hefur þó ekki
farið mikið fyrir þessari ágætu
bókmenntagrein undanfarið en
rithöfundurinn Jökull Valsson
hefur nú ráðið nokkra bót á því
með Börnunum í Húmdölum.
Bjartur gefur bókina út og
kynnir hana sem magnað uppgjör
þar sem segja megi að Einar
Áskell mæti Alien-skrímslinu.
Börnin í Húmdölum er fyrsta
verk Jökuls, sem er 23 ára gamall.
Hann segist vera mátulega hrif-
inn af Einars Áskels- og Alien-
samlíkingunni en þegar hann kom
með handritið að bókinni á for-
lagsskrifstoðu Bjarts síðastliðið
haust sagði hann að segja mætti
að þarna kæmu saman téður
Einar Áskell og H.P. Lovecraft.
„Ég settist ekkert niður með
það fyrir augum að skrifa hryll-
ingsbók en ég fékk þessa hug-
mynd og hún féll vel inn í þessa
grein,“ segir Jökull en sagan seg-
ir frá undarlegum atburðum í
Húmdölum, blokkinni sem rís
eins og kastali í jaðri borgarinnar.
Enginn virðist átta sig á því að
ekki sé allt með felldu aðrir en
börnin í blokkinni. Þau heyra ugg-
vænleg hljóð berast úr veggjum
og skápum barnaherbergjanna og
tengja þetta allt dularfull-
um einrænum dreng sem
býr hjá ömmu sinni á efstu
hæð í stigagangi númer 8.
Fullorðna fólkið lætur
sér fátt um finnast og
börnin verða því að snúa
bökum saman og takast á
við ógnina. Til þess að
bæta gráu ofan á svart
virðist blokkin vera að
taka breytingum og sum
börnin eru ekki lengur eins
og þau eiga að sér að vera.
„Þetta er ekki fyrir
mjög viðkvæma,“ segir
höfundurinn, þannig að
þótt aðalpersónur hans séu
börn hugsar hann bókina
fyrir eldri lesendur. „Ætli
hún höfði ekki helst til
krakka frá 14 ára aldri upp
í fólk í kringum þrítugt.“
Hrollvekjuhöfundurinn
Stephen King er sagður
einn áhrifavalda Jökuls en
hann segist þó ekki stefna á
að verða einhvers konar
Stephen King Íslands. „Ég
er byrjaður á nýrri bók og
hún er allt öðruvísi.“ Flestar
skáldsögur Kings enda á hvíta
tjaldinu og Jökull er klár á því að
Börnin í Húmdölum gæti orðið
fyrirtaks hryllingsmynd. „Hún
yrði samt frekar dýr í fram-
leiðslu,“ segir hann og á þar við
tæknibrellur sem yrðu fyrir-
ferðarmiklar og á því ekki von á
að íslenskir kvikmyndagerðar-
menn muni stökkva á bókina með
kvikmynd í huga. ■
JÖKULL VALSSON Hefur rithöfundarferil sinn á
hryllingssögu en er þegar farinn inn á aðrar slóðir.
Hann fann ekki fyrir fordómum í garð hryllingsbók-
mennta þegar hann kom handritinu að Börnunum í
Húmdölum á framfæri. Hann byrjaði hjá Bjarti og þar
var honum strax tekið vel.
Verður ekki íslenskur
Stephen King