Tíminn - 14.09.1973, Blaðsíða 12

Tíminn - 14.09.1973, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 14. september 1973 //// Föstudagur 14. september 1973 Heilsugæzla Almennar upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjón- ustuna i Reykjavik.eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9—12 simi: 25641. Kvöld, nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavík vikuna, 14. til 20. september verður i Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Næturvarzla er i Laugavegs Apóteki. Lögregla og slökkviliðið Rcykjavik: Lögreglan simi: 11166, slökkvilið og sjúkrabilreið, simi: 11100. Kópavogur: Lögreglan simi: 41200, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Logreglan, simi 50131, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Ilitaveitubilanir simi 21524. Vatnsvcitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. Siglingar Félagslíf Ferðafélagsferðir. A föstudagskvöld: Landmannalaugar — Jökulgil, Fjallabakshringurinn. Göngu- ferðir frá Laugarvatni. A laugardagsmorgun: Þórsmörk Ferðafélag tslands, öldugötu 3, simar 19533 og 11798. Söfn og sýningar Árbæjarsafn er opið frá kl. 1 til 6 alla daga nema mánu- daga til 15. september. Leið 10 frá Hlemmi. Flugéætlanir Flugáætlun Vængja.Til Akra- ness alla daga kl. 14:00 og 18:00. Til Rifs og Stykkishólms kl.9:00og 19:00. Til Flateyrar og Þingeyrar kl. 11:00 Ennfremur leigu og sjúkra- flug til allra staða. Tilkynning Skipadcild S.t.S. Jökulfell er væntanlegt til Reykjavikur á morgun. Disarfell fór frá Akureyri 12/9 til Ventspils og Svendborg. Helgafell fór frá Hull 11/9 til Reykjavikur. Mælifell fór frá Akranesi 7/9 til Archangel. Skaftafell fór frá Þorlákshöfn 10/9 til New Bedford. Hvassafell er á Húsavik.Fer þaðan til Vopna- fjarðar. Stapafell fer i dag frá Blönduósi til Reykjavikur. Litlafell er væntanlegt til Reykjavikur dag. Fer þaðan til Sveinseyrar og Húsavikur. Arni Pálsson sóknarprestur Kárspesprestakalls verður fjarverandi i mánuð. Vottorð verða afgreidd i Kópavogs- kirkju alla virka daga nema laugardaga kl. 6-7. Námsmeyjar Kvennaskólans I Reykjavik eru beðnar að koma til viðtals i skólann mánudaginn 17. september. 3, og 4.bekkur kl. 10,Log 2.bekkur kl. 11. Minmngarkort^ Minningarspjöld um Eirik Steingrlmsson vélstjóra frá Fossi á Siðu eru afgreidd i Parisarbúðinni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórs- götu 22 a og hjá Guðleifu Helgadóttur Fossi á Siðu. MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRIMS- KIRKJU fast i Hallgrímskirkju (Guðbrandsslofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2—4 e. h., sími 17805, Blómaverzl uninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Olaisdóltur, Greltisg. 26, Verzl Björns Jónssonar, Veslurgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. Minningarkort séra Jóns Steingrimssonar fást á eftir- töldum stöðum: Skartgripa- verzluninni Email, Hafnar- stræti 7 Rvk., Hraðhreinsun Austurbæjar, Hliðarvegi 29 Kópavogi, Þórði Stefánssyni Vik I Mýrdal og séra Sigurjóni Einarssyni Kirkjubæjar- klaustri. Minningarspjöld Kvenfélags 'Laugarnessóknar, fást á eftir töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hofteigi 19, simi 34544, hjá Ástu, Goðheimum 22, simi 32060, og i Bókabúðinni Hrisa- teig 19, simi 37560. Minningarkort sjúkrahússjóðs Iðnaðarmannafélagsins á Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð- um: í Reykjavik, verzlunin Perlon Dunhaga 18. Bilasölu Guðmundar Bergþórugötu 3. A Selfossi, Kaupfélagi Arnes- inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði, Blómaskála Páls Michelsen. 1 Hrunamannahr. simstöðinni Galtafelli. A Rangárvöllum Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningarspjöld Barnaspi- talasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Blóma- verzl. Blómið Hafnarstræti 16. Skartgripaverzlun Jóhannes- ar Norðfjörð Laugavegi 5, og Hverfisgötu 49. Þorsteinsbúð Snorrabraut 60. Vesturbæjar-- Apdtek. Garðs-Apdtek. Háa- leitis-Apdtek. Kópavogs- Apótek. Lyfjabúð Breiðholts Arnarbakka 4-6. Land- spitalinn. Hafnarfirði Bóka- búð Olivers Steins. MINNINGARSPJÖLD Hvita- bandsins fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Jóns Sig mundssonar Laugvegi 8, Um- boði Happdr. Háskóla tsl. Vesturgötu 10. Oddfriði Jóhannesdóttur öldugötu 45. Jórunni Guðnadóttur Nökkva- vogi 27. Helgu Þorgilsdóttur Viðimel 37. Unni Jóhannes- dóttur Framnesvegi 63. Minningarkort Hallgrims- kirkju I Saurbæ fást á eftir- töldum stöðum: Verzluninni Kirkjufell, Ingólfsstræti 6, Reykjavik, Bókaverzlun Andrésar Niels- sonar, Akranesi, Bókabúö Kaupfélags Borg- firðinga, Borgarnesi og hjá séra Jóni Einarssyni, sóknarpresti, Saurbæ. Minningarspjöld Dómkirkj- unnar eru afgreidd hjá Bóka- búð Æskunnar Kirkjuhvoli, Verzluninni Emmu Skóla- vörðustig 5, Verzluninni öldu- .götu 29 og prestkonunum. iiMf—i 91 „Svínaðu aldrei fyrir drottningu, þegar þú átt niu spil i litnum.” Það er rétt, að þegar 9 spil eru i lit milli tveggja handa, þar sem D vantar, er rétt að spila upp á að D falli, ef aðrir litir eru jafnir. En að fylgja slikri reglu i blindni er rangt, þvi oft er spilalegan þannig, að svinun er beinlinis nauðsynleg. Litum á dæmi. A K953 V 753 ^ AG86 * K2 ^6 ♦ D42 V AD8 V G1096 ♦ 10954 4 32 * DG1094 j, 8765 4 AG1087 V K42 4 KD7 * A3 V spilar út L-D i 4 Sp. Suðurs. Það eru 4 T-slagir, 2 á lauf, svo nóg er að fá fjóra slagi á tromp. Niu tromp eru milli handa N/S og þrir möguleikar til að spila tromplitnum. 1. Taka tvö hæstu og vona að D falli. 2. Spila trompi frá bl. og svina Sp-10. 3. Spila trompi að heiman og svina Sp-9. Ef slagur tapast á Sp-D ráðast mótherjarnir á hjartað. Ef hjarta er spilað frá Austci — gegnum kónginn — er spiliö i hættu. Það er þvi rétt i þessu tilfelli að spila trompi frá blindum' og svina. Vestur má eiga drottninguna. Héraðsmót ó Suðureyri 15. september Héraðsmót framsóknarmanna verður að Suðureyri laugar- daginn 15. september kl. 21. Ræðumenn verða Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir, bæjarfull- trúi og Steingrimur Hermannsson, alþingismaður. Ómar Ragnarsson skemmtir. Villi, Haukur og Gunnar leika fyrir dansi. Héraðsmót ó Bíldudal 14. september Framsóknarfélögin halda héraðsmót föstudaginn 14. september kl. 21. Ræðumenn Ólafur Þórðarson, skólastjóri og Steingrímur Hermannsson, alþingismaður. Ómar Ragnarsson skemmtir. Hljómsveit B.G. og Ingibjörg leika og syngja fyrir dansi. A skákmóti i New York 1959 kom þessi staða upp i skák Bern- stein, sem hafði hvitt og átti leik, og Seidmann. Kjördæmisþing í Vesturlandskjördæmi Laugardaginn 15. september næst komandi verður 13. kjör- dæmisþing sambands framsóknarfélaga i Vesturlandskjördæmi haldið að Félagsheimilinu Dalabúð i Búðardal og hefst það kl. 10:30 árdegis. Dagskrá verður samkvæmt lögum sambandsins. Stjórnin. Framsóknarfélag Rangæinga Framsóknarfélag Rangæinga efnir til eins dags skemmti- ferbar sunnudaginn 16.sept.kl. lOfrá Hvolsvelli. Verð kr. 500. Farið verður i Landmannalaugar, Veiðivötn og Jökulheima. Panta þarf miða fyrirfram hjá öskari Sigurjónsyni eða Inga Ólafssyni Hvolsvelli. 1 25. Rfe5! — Dxe2 26. Dxh7! — Kxh7 27. Hh4+ — Kg8 28. Re7 mát. Dýraspítalinn Munið fjársöfnunina fyrir dýraspitalann. Fjárframlög má leggja inn á póstgiró- reikning nr. 44000 eða senda i pósthölf 885, Reykjavik. Einnig taka dagblöðin á móti framlögum. Dýraverndunarfélag Reykjavikur og Samband dýraverndunarfélaga tslands. RAFIÐJAN — VESTURGOTU 11 19294 RAFTORG V/AUSTURVÖLL 26660 wiam BILALEIGA CAR RENTAL TS 21190 21188 + Þökkum innilega auösýnda samúð og vináttu við andlát og útför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu Valgerðar O. Liiliendahl Vikursbraut 38, Grindavik. Lárus Jónsson, dætur, tengdabörn og barnabörn. Eiginkona min, móðir og tengdamóðir Valgerður Bjarnadóttir Hringbraut 78 lést á Landspítalanum 13. september. Arni Guömundsson, Guðrún Arnadóttir, Alfreð Guðmundsson, Guðfinna Arnadóttir, Atli Jensen, Guðmundur Arnason, Elin Snæbjörnsdóttir, Agústa B. Arnadóttir, Þorsteinn Eggertsson, Adda G. Arnadóttir, Börkur Thoroddsen.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.