Tíminn - 14.09.1973, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.09.1973, Blaðsíða 2
2 'TMínn Föstudagur 14. september Í973 m verzlið á 5 hæðum 7j T-húsinu Skoðið hina nýju ATON DEILD á annarri hæð ATON- HÚSGÖGNIN eru sérstæð qlæsileq oq AL-ÍSLENSK Skoðið renndu vegghúsgögnin skápana og skattholin Engir víxlar — heldur mánaðargreiðslur með póstgíróseðlum — sem greiða má í næsta banka, pósthúsi eða sparisjóði. Opið til kl. 10 í kvöld — og til kl. 12 á hádegi laugardag. Næg bílastæði. JÓN LOFTSSON HF. Hringbraut 121 . Sfmi 10-600 Bókavörður Bæjar- og héraðsbókasafnið i Hafnarfirði óskar að ráða bókavörð frá 1. október n.k. Upplýsingar gefur yfirbókavörður i sima 5-07-90. Bókasafnsstjórnin. Vindrafstöðvar RAFORKUMÁL eru meðal okkar Islendinga gjarnan deilumál mikil,og má benda þar á heilla- vænlegar og árangursrikar dynamitsprengingar og deilur um raforkuverð „viðreisnar- stjórnar” til erlendra auðhringa. Um það fyrrnefnda má segja, að þar hafi sannarlega sigrað sjónarmið landverndarmanna, um hið siðara — með álverk- smiðjuna i huga — má þvi miður segja, að þar hafi sigrað sjónar- mið þeirra manna, er trúðu fremur á mátt erlendrar stóriðju en mátt islenzks framtaks (einka- og félagsframtaks) Um þá minni máttarkennd og lágkúru, sem „viðreisnarstjórnin” sýndi gagn- vart erlendum aúði‘ og áhrifum, má skrifa,og mun eflaust verða gert, en þessari grein er ætlað annað hlutverk. Þingeyingurinn Hér á landi er þvi almennt haldið mjög á lofti.að vindur eða loft sé meira i Þingeyingum en öðrum landsmönnum. Ekki verður afstaða tekin af þeim, er þetta ritar, enda málið honum skylt. Erlendis er nú mjög rætt um notagildi vinda til raforkufram- leiðslu, og er þar rætt i fullri al- vöru um að vindrafstöðvar séu ódýrasti aflvaki, sem völ er á um þessar mundir. Með þessu er ekki verið að tala um vindrafstöðvar fyrir einstaka sveitabæi, heldur um afkastamiklar vindraf- stöðvar, er fullnægi þörf lands- hluta. I þvi sambandi má nefna staði eins og Stórhöfða i Vest- mannaeyjum, er gæti vindsins vegna fullnægt raforkuþörf byggðarlagsins mikinn hluta ársins. Með þessu er átt við gjör- nýtingu þess vindal'ls, er Stór- höfði býr við allt árið, og jafn- framt þeirri samlengingu dreifi- veitna rafkerfis, sem stefnt er að. Verði komið upp vindrafstöðv- um i risavöxnum mæli um land allt.gætu þær leyst af hólmi aö verulegu eða öllu leyti dýrustu raforku landsins, dieselraf- orkuna. Með mörgum vindraf- stöðvum mætti og jafnvel lækka almennt raforkuverð i landinu, ÁLFNAÐ ER VERK ÞÁ HAFIÐ ER g SAMVINNUBANKINN enda gefa nýjustu erlendar upp- lýsingar i skyn, að vindrafstöðvar séu ódýrarsti aflvaki, sem völ er á. Astæða er til að skora á starfs- menn RARIK (Rafmangsveitna rikisins) að birta opinberlega fréttir af nýjustu upplýsingum um þetta efni og álit þeirra um hagnýtingu þess fyrir okkur Is- lendinga. Allir viljum við ódyra orku, er það ekki? Einn forvitinn. sem harðnar dn brennslu ÚTSOLUSTAÐIR: UAABOÐS- OG HEILDVERZLUN Sími 2-65-50 Brautarholti 2 Skólavörubúðin, Tjarnargötu 10 Föndurhúsið, Hverfisgötu 98 Verslunin Úlfarsfell, Hagamel 67 Bókabúðin Huld, Akureyrí Námsflokkarnir í Kópavogi Kennsla hefst í námsflokkunum mánudaginn l.október Kenndar veröa eftirtaldar greinar: Esperanto Danska Spænska Myndlist Þýska Islenska Enska Sænska Sníðakennsla Innritun alla daga í síma 43809 frá kl. 17,20.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.