Tíminn - 14.09.1973, Blaðsíða 7

Tíminn - 14.09.1973, Blaðsíða 7
Föstudagur 14. september 1973 TÍMINN 7 AAANUELA WIESLER flautuleikari í Norræna húsinu MANUDAGSKVÖLDIÐ, 17. september, kl. 20.30 verða haldnir tónleikar i Norræna húsinu. Flutt verða verk fyrir flautu og pianó eftir 20. aldar tónskáld, m.a. þá Poulenc, Prókofieff og Hinde- mith. Hér leikur i fyrsta sinn opinber- lega á íslandi, Manuela Wiesler frá Austurriki. Hún stundaði tónlistarnám i Vin hjá Camillo Wanausek og siðar i Paris hjá Jean-Pierre Pampal og Alain Marion. Hún hefur leikið einleik með Wiener Symphoniker á tónleikum i Vín, haldið tónleika I Þýzkalandi og Rúmeniu og hefur farið i tón- leikaferð með Wiesler-trióinu (sem nefnt er eftir henni) til SB-Reykjavík — Nú i haust eru liðin 20 ár siðan Málaskóli Hall- dórs var stofnaður. Af þvi tilefni ræddi Timínn við skólastjórann, Halldór Þorsteinsson og spurði hann um starfsemi skólans. Halidór Þorsteinsson. Halldór sagði, að skólinn hefði verið stofnaður til að gefa Reyk- vikingum kost á að læra talmál erlendra þjóða með nýrri aðferð, sem gefið hafði góða raun er- lendis. Aðferðin, sem notuð hefur verið frá upphafi, er svokölluð — Bein aðferð — „direct method”. Er hún i stuttu máli þannig, að hver kennslustund hefst á þvi að kennari og nemendur tala r" ÍGNÍS^ UPPÞVOTTAVÉLAR Austurlanda nær. Þá hefur hún farið i tónleikaferð til Banda- rikjanna með litilli hljómsveit frá Vinarborg. Hún hefur tvivegis unnið til verðlauna i tónlistar- samkeppni i Austurriki. Manuela er nýsetzt að hér að landi, en hún er gift klarinettleikaranum, Sigurði Snorrasyni, en þau eru nýkomin heim frá námi. Með- leikari Manuelu á þessum tón- leikum er Halldór Haraldsson, pianóleikari. A fyrri hluta tónleikanna eru verk eftir frönsku tónskálin, Mouquet, Rivier og Poulenc, en á siðari hluta þeirra verða leiknar hinar velþekktu sónötur Prókofieffs og Hindemiths. (Frettatilkynning) saman á þvi máli, sem verið er að kenna, en siðan er farið i bækurn- ar og lesið um sama efni. Blátt bann er lagt við þvi að kenna ein- stök orð, sem tekin hafa verið úr samhengi, eða eyða löngum tima i að skýra málfræðireglur og út- lista. Ekki ber þó að skilja þetta þannig, að málfræði sé ekki kennd, það er hún, en nemendur læra hana með endurtekningum og þaulreyndum æfingum. Málaskóli Halldórs hefur fylgt þeirri stefnu, að hafa fáa nem- endur i hverjum flokki, enda leyf- ir kennslutilhögunin vart annað. 1 slikum flokkum verður samband kennara og nemenda nánara og kennslustundir skemmtilegri. Á hverju ári eru haldin þrjú námskeið. Það siðasta, sem er vornámskeið miðast einungis við þarfir nemenda, sem hyggjast þreyta landspróf. Er þá veitt til- sögn I þyngstu námsgreinunum, islenzku, stærð fræði, eðlisfræði, dönsku og ensku. Að endingu sagði Halldór: — Sumir halda að það hljóti að vera fyrirhafnarlitið og auðvelt að læra tungumál eftir nýrri aðferð, en það er misskilningur. Enginn lærir erlend tungumál fyrir- hafnarlaust. Það kostar erfiði og æfingu, þolinmæði og þraut- seigju. Að læra mál er ekki ósvip- að þvi og læra á hljóðfæri. Enginn nær fögrum tónum úr fiðlu til dæmis, nema sá sem stundað hef- ur nám sitt af áhuga og elju. Sama gildir um tungumálanám. Glava glerullar- hólkar Hlýindin af góðri hitaeinangrun vara lengur en ánægjan af lagu verði AAálaskóli Hall- dórs 20 ára RAFIÐJAN RAFT0RG * ■ SIMI: 19294 SÍMI: 26660 ■ L -________________________ 4 Unglingspiltur óskast á heimili i Borgarfirði um lengri eða skemmri tima. Upplýsingar gefur simstöðin Reykholti. I 14444 % mfiifim V 25555 BÍLALEIGA CAR RENTAL BORGARTUN Byggingaverkfræðingur — byggingatæknifræðingur Mikið uppbyggingarstarf er framundan i Vestmannaeyjum og má þar til nefna: Framkvæmdir við gatnagerð, holræsi, vatnsveitu, svo og hafnargerð og aðrar byggingaframkvæmdir. Vegna þessara framkvæmda þurfum við á aðstoð að halda sem fyrst og viljum þvi ráða duglegan og reglusaman mann með verkfræði eða tæknifræðimenntun. Allar nánari upplýsingar um starfið veitir Páll Zophaniasson, bæjartæknifræðingur eða Magnús Magnússon, bæjarstjóri i simum 25536 — 25788 — og 99 — 6953. Skriflegar umsóknir, er greini menntun og fyrri störf, sendist bæjarstjóranum i Vest- mannaeyjum fyrir 1. okt. n.k. Bæjarráð Vestmannaeyja Fró gagnfræða- skólunum í Kópavogi Skólarnir verða settir þriðjudaginn 18. september. Nemendur mæti sem hér segir: 5. bekkur, 4. bekkur, Landsprófsdeildir og 2. bekkur kl. 2. Almennur 3. bekkur og 1. bekkur kl. 4. Kennarafundir verða i skólunum kl. 2 mánudaginn 17. september. Fræðslustjórinn i Kópavogi. Stólskipasmíði ó Akureyri Óskum að ráða nú þegar eða seinna járniðnaðarmenn og trésmiði. öll vinna i nýsmiði i bónus. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra. PÓSTHÓLF 246 . SÍMI (96)21300 . AKUREYRI UNAA-nefndin ó íslandi tilkynnir: SKILAFRESTUR á tónverkum til þátt- töku i móti ungra tónlistarmanna á Norðurlöndum (UNM-’74) er til mánu- dagsins 17. september 1973. Verkum skal skilað i lokuðu umslagi undir dulnefni. Heimilt er að skila raddskrám (partitúrum) og/eða segulböndum. Nafn fylgi i lokuðu umslagi. Verkum skal skila til UNM-nefndarinnar á íslandi c/o Snorri Sigfús Birgisson Hofteigi 21, Reykjavik.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.