Tíminn - 14.09.1973, Blaðsíða 15

Tíminn - 14.09.1973, Blaðsíða 15
Föstudagur 14. september 1973 TÍMINN 15 Hans Fallada: Hvaðnú,ungi maður? r Þýðing Magnúsar Asgeirssonar framt augunum til manns sins eins og hálf-hikandi. „Við höfum ekki haft tíma til að tala um það ennþá. Nú skaltu fá að heyra nokkuð, Hannes. Jach- mann hefir boðið okkur út i kvöld, fyrst i bió og svo inn á eitthvert fint veitingahús til að borða og drekka”. Pinneberg kinkar kolli til samþykkis. „Jæja, Pússer, þarna færð þú eina af þinum aðal-óskum uppfyllta, að fá einu sinni ærlega að skemmta þér. — Pússer hefir alltaf langað til þess. Þakka yður fyrir, Jachmann”. Klukkutima siðar sitja þau öll i kvikmyndahúsi og það meira að segja i dýrustu sætum — i stúku. Þar eru flosklæddir stólar með armbrikum. Pússer hallar sér aftur á bak og finnst hún vera i sjöunda himni. Svo verður dimmt og myndin byrjar. Svefnherbergi. Tvö höfuð á koddanum. Andlit hennar er ung- legt og hrukkulaust. Hann er eldri, með áhyggjusvip, jafnvel nú meðan hann sefur. Siðan er klukkuskifa sýnd i framsýn. Vekjaraklukka. Hún er sett til að slá vekjaraslögin klukkan hálf- Sjö, og nú vantar hana fimm minútur. Maðurinn rumskar og seilist hálfsofandi eftir klukkunni. Hann lætur hana aftur á sinn stað, andvarpar, lokar augunum og reynir að blunda. Nú sést eitthvað hvitt við fótagaflinn — barnarúm. Barnið sefur með annan hand- legginn undir hnakka sér og hálf- opinn munn. Vekjaraklukkan fer að hamra. Kólfurinn sést hamast á klukkun- um i sifellu. Maðurinn tekur við- bragð, sest upp og veltir fótunum á sér út fyrir rúmstokkinn. Fótleggirnir eru mjóir og beina- berir og fæturnir stórir. Leggja- nefnurnar eru þaktar löngum svörtum hárum. Hláturinn ýskrar og sýður i áhorfendum yfir þessum fótum. „Þessi mynd verður ómynd”, segir Jachmann. „Verulega góðir kvikmyndaleikarar mega ekki hafa hár á fótleggjunum”. Konan geðjast áhorfendum miklu betur. Hún virðist vera fullkomin kvikmyndadis. Núna, þegar hún sezt upp i rúminu og ábreiðan fellur til hliðar, er náttkjóllinn opinn niður fyrir brjóst. Áður en hún hefir getað náð honum saman, eru allir i leikhúsinu gripnir þeirri þægilegu tilfinningu, að þeir hafi staðið i hinu allra nánasta sambandi við hina fögru konu. Enginn er sá, sem ekki finnnst hann hafa séð nakin brjóst hennar. Þvi kitlar það tvöfalt meira, að hún gerir sér svo mikið far um það eftir á að smeygja sér sem lengst undir ábreiðuna. „Að sjá litla svinið”, segir Jachmann. „Já, en hún er bara ljómandi lagleg”, segir Pinneberg. Maðurinn klæðir sig nú af kappi. Barnið situr i litla rúminu sinu og heimtar bangsa sinn. Faðirinn verður fúslega við skip- uninni og örstundu á eftir er hann kominn út i eldhúsið til að hita vatn og búa til morgunmatinn. En barnið orgar og heimtar náttpott- inn og faðirinn verður að hlaupa út og inn. Hann er renglulegur, klæðasnjáður og lúpulegur, elli- legur um ár fram og þolinmóður. Og hann hefir nóg að gera! Ýmist er hann inni i eldhúsinu og býr til kaffi inni i svefnherberginu til að annast um krakkana eða frammi i borðstofunni við að bera á borð. Öllu kemur hann af. Konan hans liggur i rúminu, ung sléttholda og lagleg, og brosir. Lokins þegar allt er tilbúið og maðurinn er búinn að setja barnið I háan barnastól við morgun- verðarborðið, fer frúin að klæða sig og fága. Hún fer inn i baðber- bergið og lagar sig til. Hann litur á úrið, leikur dálitið við barnið gengur fram og opnar forstofu- dyrnar og gætir að þvi, hvort mjólkin sé ekki komin. En þar er ekkertnema morgunblaðið. Hann litur á úrið og fer að hella kaffinu i bollana. Nú kemur hún og sezt þegar við borðið, tekur blaðið, kaffibollann sinn og sneið af smurðu brauði. Maburinn litur enná úrið og er sýnilegg orðinn órólegur. „Della!” segir Pússer. „Svona er þetta alls ekki i veruleikan- um”. „Biddu nú róleg”, segir Pinne- berg og þaggar niður i henni. „Auðvitað heldur þetta ekki svona áfram.”. En Jachmann skýrir allt ástandið með örfáum orðum: „Maðurinn hefir ekki nógu há laun til að gefa haft vinnukonu. Það virðist sem hann hafi rétt fyrir sér að vanda. Allt i einu finnur frúinauglýsingu i blaðinu. Hún vill fápeninga fyrir nýrri loð- kápu. Maðurinn er alveg úti á þekju. Hvað hefir hún gert við alla peningana, sem hann lét hana fá i gær og fyrradag? Hún hlær bara og sýnir honum tóma budduna. Hann hristir höfuðið og sýnir henni galtómt veskið. Veggalmanakið sýnir, að það er hinn seytjándi i dag. Mjólkurselj- an kemur með reikninginn fyrir siðasta mánuð. Hún krefst skuld- arinnar með frekju. Maðurinn horfir örvæntingarfullur á þá fáu smáskildinga, sem hann hefir slætt upp úr vestisvasanum. Veggalmanakinu er flett. Seytj- ándi, átjándi, nitjándi — alla leið aftur að þritugasta og fyrsta. Ö, hvað litla frúin verður nú yndisleg allt i einu. Svo bliðleg og kvenleg vera er ekki á hverju strái. Hún strýkur hendinni yfir hárið á honum. Hún talar til hans huggunarorðum. Hún réttir hon- um, með tárin i augunum, hinar nýmáluðu varir sinar. Fyrst virðist sem vesalings maðurinn ætli að láta huggast. Hann á vist ekki slikri bliðu að venjast daglega, svo að hann vef- ur frúna örmum. Auglýsingin i blaðinu birtist i framsýn, Almanakið lika. Fjórtán dagarn- ir, sem eftir eru til mánaðamota, liða framhjá með hraða, — það er að segja á pappirnum. Barnið sit- ur i stól og leikur sér að bangsan- um. Konan situr á hné mannsins og þrýstir sér upp að höfði hans, eins og hún ætlaði að kæfa hann með ástaratlotum sinum.------ Nýtt sjónarsvið. Fyrst er allt i niðamyrkri. Siðan koma aðal- drættirnir i ljós. Aðalfjárhirzlan i Lárétt 1) Aman,- 5) Dýr,- 7) öfug röð,- 9) Fljótur,- ll)Væl,- 13) Keyra,- 14) Stétt,- 16) öfug röð.- 17) Leiðtogi,- 19) Fimt.- Lóðrétt 1) Verkfæris,- 2) öfug röð.- 3) Ungs.- 4) Dýr.- 6) Heilsugóð.- 8) Andstutt,- 10) Götu.- 12) Máttlaus,- 15) Veiðarfæri,- 18)Si,ttj hvoru megin við T,- Ráðning á gátu no. 1499 Lárétt 1) Sekkur,- 5) Lár.- 7) Et,- 9) TTTT - 11) Rót,- 13) Aur,- 14) Klóa,- 16) Ná,- 17) Fróni,- 19) Lummur.- nýtizku stórbanka kemur í ljós. Borð á bak við sterkt virnet og á borðinu liggja stórar hrúgur af bankaseðlum. Böggull á böggul ofan. Netið er dregið frá til hálfs. nginn maður er sýnilegur. Aðeins peningarnir, stórir hlaðar af hundrað og fimmhundruð marka seðlum og langir sivalningar af silfurpeningum. Fremst á af- greiðsluborðinu er breitt úr spá- nýjum hundrað marka seðlum, svo að það er eins og þeir myndi biævæng. „Peningar”! segir Jachmann. „Ekkert vill fólk sjá fremur en peninga”. Nú verður myrkur aftur. Það helzt lengi, og áhorfendur heyrast draga andann djúpt og órólega. Pússer heyrir að Pinneberg styn- ur þungan, og hann heyrir hana anda ótt og titt. Báðum finnst þau vera komin langt, langt i burt frá TIL SÖLU! '/iiMtitÍ Drengjafataverzlun og sængurfatagerð. Hefur starfað i 30 ár. Húsnæði fylgir. Sanngjörn leiga. Hjálmtýr Pétursson, simi 38793. Lóðrétt 1) Sterka,- 2) Kl.- 3) Kát,- 4) Urta,- 6) Stráir,- 8) Tól.- 10) Tunnu.- 12) Tófu,- 15) Arm.- 18) Óm,- m [Jæja Villi, svo þ Est til Mars að vinna.' I Já, heldurðu að sveit irnar geti notað hina r.ir^VrtMn hapifilpilríi minfl? Ég veit ekki, hvers ^Alltsem ég' i vegna þú átt að vinna ^veit, er að við \ r eigúm áð vera á með mér Villi. Mig heiur venð aö V Heldurðu að það\ dreyma umgömlu Mars geti staðiö í búana að þeir lifni víö. sambandi við starf okkar? !Í:ll ! FÖSTUDAGUR 14. september 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigurður Gunnarsson heldur áfram að lesa „Sög- una af Tóta” eftir Berit Brænne (3). Tilkynningar ki. 9.30. Létt lög á milli liða. Morgunpopp kl. 10.25: Daliah Lavi syngur. Fréttir kl. 11.00. Tónlist eftir David Monrad-Johansen: Per öi- en og Hindarkvartettinn leika Kvintettfyrir flautu og strengi. — Uno Ebrelius syngur lagaflokkinn „Norðurlandstrómet”. — Filharmóniusveitin i ósló leikur Sinfóniska fantasiu. — Norski einsöngvarakór- inn syngur „Á grafar- bakkanum”. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Með sinu lagi. Svavar Gests kynnir lög af hljóm- plötum. 14.30 Siödegissagan: „Sumar- friiö” eftir Cesar Mar Valdimar Lárusson les (10). 15.00 Miödegistónleikar: Walter Gieseking og hljóm- sveitin Philharmonia I Lundúnum leika Pianókon- sert I A-dúr (K488) eftir Mozart; Herbert von Karaj- an stj. Pilar Lorengar syng- ur ariur úr óperum eftir Puccini. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphornið. 17.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill. 19.35 Spurt og svaraö.Guðrún Guðlaugsdóttir leitar svara við spurningum hlustenda. 20.00 Sinfóniskir tónleikar a. Sinfónia nr. 101 i D-dúr eftir Joseph Haydn. Hljómsveit- in Philharmonia leikur; Otto Klemperer stj. b. „Dauði og ummyndun”, tónaljóð eftir Richard Strauss. Sinfóniu- hljómsveitin i Cleveland- leikur; Georg Szell stj. Guð- mundur Gilsson kynnir. 21.00 Vilhjálmur frá Skáholti Umsjónarmaður: Vilmund- ur Gylfason. 21.30 Otvarpssagan: „Fulltrú- inn, sem hvarf” eftir Hans Scherfig. Þýðandinn, Silja Aðalsteinsdóttir les (3). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill 22.35 Draumvisur. Sveinn Magnússon og Sveinn Arna- son sjá um þáttinn. 23.35 Fréttir i stuttu máli. MlBlilll FÖSTUDAGUR 14. september 20.00 Fréttir 20.25 Veöur og auglýsingar 20.30 Fóstbræður Breskur sakamála- og gaman- myndaflokkur. Leyni- skyttan. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.20 Aö utan Þáttur meö eriendum fréttamyndum. Umsjónarmaöur Jón Hákon Magnússon. 22.00 Músik og myndir. Bandariskur skemmti- þáttur með popptónlist. Kvikmyndafyrirtækið CBS hefur gert allmarga þætti af þessu tagi og verða væntan- lega fleiri af þeim sýndir hér á næstunni. 1 hverjum þætti kemur fram frægur tónlistarmaður, söng- flokkur eða hljómsveit, og að þessu sinni er það jass-- söngvarinn B.B. King. 22.30 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.