Tíminn - 14.09.1973, Side 17

Tíminn - 14.09.1973, Side 17
Köstudagur 14. september 1973 TÍMINN 17 FOR- SALA HEFST í DAG — d leik Eyjamanna og Borussia Forsala aðgöngumiða að leik Vestmannaeyja og þýzka liðs- ins Borussia Mönchenglad- bach, hefst i dag i tjaldi i Austurstræti. Leikurinn fer fram n.k. fimmtudag ár Laugardalsvellinum. i tjaid- inu, sem miðarnir verða seldir i, er einnig hægt að fá miða á Evrópuleik Vals i handknatt- leik gegn Gummersbach. Eitt frægasta knatt- spyrnulið Vestuí--Þýzka- lands og Evrópu er væntanlegt til landsins i næstu viku til að leika BORLFSSIA MÖNCHENGLADBACH...eða skólastrákarnir hans Weisweiler. eins og þeir eru kallaðir. Aftari röð frá vinstri: Sieloff, Heynkes, Bonhof, Kulik, Jensen, Wimmer, Danner og Weisweiler, þjálfari. Fremri röð frá vinstri: Köppel. Vogts, Rupp, Kleff, Michallik, Simonsen og Stie- like. „Ekkert lið í Evrópu er fremra Borussia í sterkum sóknarleik" — segir Bill Shankly, framkvæmdastjóri Liverpool um Borussia Mönchengladbach, sem Eyjamenn mæta í Evrópukeppni bikarmeistara gegn Vestmannaeyjum i Evrópukeppni bikar- meistara. Liðið, sem leikur á Laugardals- vellinum n.k. fimmtu- dag, er tvimælalaust sterkasta knattspyrnu- lið, sem hefur heimsótt ísland. Með liðinu leika margir heimsfrægir landsliðsmenn, sem SUNDMÓT Ums. Eyja- fjarðar fór fram i sund- laug Þelamerkurskóla 18. ágúst s.l. Aðeins sex félög áttu keppendur á mótinu, og voru þeir aðallega úr Hrisey, Dalvik og Svarfaðardal. Umf. Narfi úr Hrisey hlaut langflest stig á mótinu og vann nú i fyrsta skipti fagran farandbikar, sem Kaupfélag Svalbarðs- eyrar gaf til að keppa um. hafa leikið með hinu fræga v-þýzka landsliði, sem er núverandi Evrópumeistari lands- liða. Hér á eftir verða leikmenn liðsins kynntir og þá verður sagt frá sögu félagsins i stuttu máli. Borussia Mönchengladbach var stofnað árið 1900 og var lengi vel littþekkt utan næsta ná- Helztu úrslit: 100 m bringusund: min 1. Árni Hjartarson Umf. Þ.Sv. 1.29.5 200 m bringusund: mín 1. Árni Hjartarson Umf. Þ. Sv. 3.28.2 100 m fr. aðferð min 1. Þórarinn Hjartarson, Umf.Þ.Sv. 1.19.1 50 m haksund sek 1. Kristján Hjartarson Umf. Þ.Sv. 43.6 4x50 m boðsund min Sveit Umf. Narfa 2.25.0 Kvennagreinar: 50 m bringusund sek 1.-2. Fjóla Ottósd. Narfa 48.0 grennis borgarinnar. Bikarsigur liðsins 1960 gleymdist fljótlega eftir að liðið féll úr Evrópu- keppninni i fyrstu umferð. En nafn félagsins varð þekkt og virt, þegar félagið sigraði í Bundesliga 1970 og 1971, og var það i fyrsta skipti sem lið vann þessa hörðu keppni tvö ár i röð. Liðið vakti mikla athygli fyrir lif- andi, opinn og djarfan sóknarleik og mikla markaskorun. Þessum einkennum hefur liðið haldið fram’á þennandag og er talið nú eitt skemmtilegasta sóknarlið i Evrópu. 1.-2. Jóhanna Gunnarsd. Narfa 48.0 100 m bringusund min 1. Fjóla Ottósd. Narfa 1.47.2 50mfr.aðferö sek 1. Lovisa Sigurgeirsd. Narfa 37.9 50mbaksund sek Hrönn Ottósd. Narfa 46.2 4x50 m boösund Sveit Umf. Narfa 2.46.0 Stig félaga: Umf. Narfi 71, Umf. Þorsteinn Svörfuður 37 1/2, Umf. Svarfdæla 11, og Umf. Möðru- vallasóknar 1 1/2 stig. — Flest stig i karlagreinum hlaut Árni Hjartarson, en i kvennagreinum varð Hrönn Ottósdóttir stigahæst. Á þessu ári vann Borussia það fádæma afrek aö komast i úrslit i þremur erfiðum bikarkeppnum: V-þýzku bikarkeppninni, deildar- bikarkeppninni og U.E.F.A. bikarkeppninni,og þvi var engin furða þó liðið væri útnefnt „bikarlið ársins” i V-Þýzkalandi. Úrslitaleikurinn i bikarkeppninni verður lengi i minnum hafður í V- Þýzkalandi. Borussia sigraði 1 F.C. Köln 2-1 frammi fyrir 70.000 áhorfendum i Dússeldorf. Leik þessum var lýst í blöðum sem „fullkomin knattspyrna”, „ævin- týraleikur”, „bezti leikur ársins” o.s.frv. t U.E.F.A. Cup mætti Borussia enska liðinu Liverpool. Á Anfield Road sigraði IJverpool 3-0, en siðari leikinn vann Borussia 2-0. Framkvæmdastjóri Liverpool, Bill Shankly, var óspar á hrósyrði i garð Borussia liðsins og sagði m.a.; „Ekkert lið i Evrópu er fremra Borussia i sterkum sóknarleik.” Ekkert félag i V-Þýzkalandi hefur skotizt hraðar upp á toppinn en Borussia. 1971 var liðið kosið „Lið ársins” af blaða- mönnum og Berti Vogts var kjörinn „Knattspyrnumaður ársins.” 1972 og 1973 hlaut Gúnter Netzer þennan eftirsótta titil. Netzer hefur nú verið seldur til Spánar, svo að við fáum þvi miður ekki að sjá .þennan frábæra knattspyrnusnilling hér á Laugardalsvellinum. Borussia er frekar litið félag með aðeins 1.300 meðlimi, og stjórn félagsins er sú fámennasta I V-Þýzkalandi, aðeins þrir menn, og er dr. Helmut Geyer stjórnar- formaður. Aðalþjálfari félagsins er Hennes Weisweiler. Þetta er hans tiunda ár hjá félaginu, og á þcssum árum hefur hann lagt fram 19landsliðsmenn, sem sin á milli hafa leikið 229 landsleiki. Þetta keppnistimabil mun hann hafa með stjórn 10 landsliðs- manna að gera og þvi er ekki að undra þó völlur Borussia, Bökel- bergstadion, sé oft kallaður „Landsliðsverksmiðjan.” Borussia er þekkt fyrir snjallan sóknarleik, sem hefur gefið af sér mörg mörk. Þrjú ár i röð varð liðið markahæst i Busdesliga 67 með 70 mörk i 34 leikjum, 1968 með 77 mörk og 1969 með 61 mark.Markamet liðsins er hins vegar frá 1972 og 1973, þegar liðið skoraði 82 mörk, en bæði árin skoraði Bayern fleiri mörk. Stærsti sigur liðsins i Bundesliga er 11-0 yfir Schalke 04. Sjö landsliðsmenn frá Borussia voru i landsliði V-Þýzkalands i júni 1971. Aðeins 1 F.C. Núrnberg hefur átt fleiri menn i einu lands liði — en það var fyrir 47 árum. Eins og áður er getið vann Borussia sér sæti i Bundesliga ’65 og hefur árangur liðsins siðan verið þessi: (34 leikir) 1966: 13. sæti. 29 stig. 1967: 8. sæti. 34 stig. 1968: 3. sæti. 42 stig. 1969: 3. sæti. 37 stig. 1970: 1. sæti. 51 stig. 1971: 1. sæti. 50 stig. 1972: 3. sæti. 43 stig. 1973: 5. sæti. 39 stig. L e i k m e n n B o r u s s i a Mönchcngladbach: Rainer Bonhof, bakvörður, Fæddur 29. 3. 1952, 1,80 m, 72 kg. Hefur leikið 1 landsleik, 3 leiki undir 23 ára og 10 unglingalands leiki. Hefuu þóttstanda sig frá- bærlega vel gegn stjörnum eins og Gruyff, Keizer, van Himst o. fl. i landsliðshópi V-Þýzkal. Framhald á bls. 19 Leið- rétting Meinleg prentvilla var i grein dr. Ingimars Jónssonar i blaöinu I gær. Stóð i greininni, að i skýrslu franikvæmda- stjórnar ÍSÍ hefði samningur- inn við Frjálst framtak verið undirritaður meö fyrirvara um samþykki Sambandsráðs ÍSÍ, en hið rétta er, að þetta kom ekki fram I skýrslu fram- kvæmdastjórnar. Rctt er málsgreinin svona: „i skýrslu framkvæmdastjórnar kemur ekki fram, að samningurinn liafi verið undirritaöur með fyrirvara..” Hríseyingar sigruðu á sundmóti U.AA.S.E.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.