Tíminn - 14.09.1973, Blaðsíða 19

Tíminn - 14.09.1973, Blaðsíða 19
TiMÍNN Föstudagur 14. september 1973 19 leiki undir 23 ára og 9 unglinga- landsleiki. Bakvörður i heims- klassa. Knattspyrnumaður ársins 1971. Lék 39 landsleiki i röð sem er met i V.-Þýzkalandi,og 212 leiki i Bundesliga, sem einnig er met. Herbert Wimmer, tengiliður. Fæddur 9.11.1944, 1,79, 72,5 kg. Hefur leikíð 19 landsleiki og 4 landsleiki undir 23 ára. Fyririiöi liðsins á leikvelli. Vakti mikla at- hygli i Evrópukeppni landsliða fyrir frábæra leiki þar sem hann lék ýmist á miðjunni, vinstri út- herja eða hægri útherja. Mjög fljótur og frábærlega leikinn með knöttinn. Þegar talað er um knattspyrnu i V.-Þýzkalandi um þessar mundir eru það einkum þrjú lið, sem eru á allra vörum: V-þýzka landsliðið, Bayern Munchen og Borussia Mönchengladbach. Félagsliðin tvö.sem hér eru nefnd, hafa svo gott sem „einokað” deildar- og bikarkeppnina nú hin siðari árin, og náð frábærum árangri bæði heima og erlendis. Frá árinu 1970 hefur hvort þessara liða unnið deildina tvivegis og bikarkeppnina einu sinni. Landslið V-Þýzkalands hefur verið mjög i sviðsljósinu og náð mjög athyglisverðum árangri, en að kjarna ti! er liöið byggt upp á liðsmönnum frá þessum tveimur þekktu félögum. Athyglisverðasti sigur landsliðsins var sigur þess i Évrópukeppni landsliða og i úrslitakeppninni, þegar liðið vann Belgiu 2-1 og Rússland 3-0 voru aðeins tveir menn i liðinu,sem komu frá öðrum félögum en Bayern og Borussia. En báðir höfðu þeir þó hafið leikferil sinn hjá Borussia, og nákvæmlega helmingur landsliðsins i þessum leikjum samanstóð af núverandi og fyrrverandi leikmönnum Borussia. ® Neitar haft neikvæð áhrif á gæði um- rædds sements. 3. Þá veitist Jóhannes að verk- smiðjunni með þvi að bera á hana verðlagsbrot. Sú ákæra er einnig byggð á þekkingarskorti. Iðnaðarráðuneytið ákveður að- eins eitt verð, þ.e. útsöluverð á portlandsementi i Reykjavik, en verksmiðjan sjálf ákveður öll önnur verð, i samræmi við það, þ.á m. verð á hraðsementi, faxa- sementi, áburðarkalki, verð frá verksmiðjuvegg á Akranesi, cif. verð til allra hafna á landinu, af- slátt til steypustöðva og dreifingaraðila o.s.frv. Verðlags stjóri fjallar ekki um verð á se- menti frá verksmiðjunni sjálfri. Hánn fjallar hins vegar um út- söiuvérð frá dreifingaraðilum. Hér má og geta þess, að verömis- munur á faxasementi og port- landsementi var lítill og iblöndunin i svo smáum stil, að ekki þótti ástæða til þess að breyta verði sementsins. 4. Stjórn Sementsverksmiðju rikisins harmar, að fyrrverandi starfsmaður hennar skuli beina svo alvarlegum, en þó ósönnum og sannarlega ómaklegum ásök- unum, að fyrirtækinu, i þeim til- gangi að skaða það og ala á tor- tryggni hjá viðskiptamönnum þess. Akranesi 10. september 1973. Stjórn Seinentsverksmiðju rfkisins. ® Fundir verið sæmileg og sumsstaðar ágæt. Annars vinnur fólkið á Austurlandi ákaflega mikið, og víða i sjávarplássunum lýkur vinnudeginum ekki fyrr en um miðnætti, þegar fiskur er. Þá gefst litiíl timi til fundarhalda. Að minum dómi voru þessir fundir myndarlegt átak frá hendi Kjördæmissambandsins. Einnig vil ég nota tækifærið og þakka formanni þess, Kristjáni Ingólfs- syni.fyrir margháttaða aðstoð við undirbúning og framkvæmd fundarins á Hallormsstað og hótelstýrunni, Hrafnhildi Helgadóttur, fyrir ágæta fyrir- greiðslu A HaUormsstað. SB-Reykjavík — Minningar- og menningarsjóður kvenna var stofnaður 27. september 1941, á 85 ára afmælisdegi Erietar Bjarnhéðinsdóttur. Þá afhentu börn hennar minningargjöf um hana, sem varð undirstaða sjóðs- ins. Sfðan hefur hann að mestu verið byggður upp á minningar- gjöfum. Sjóðurinn hefur árlega siðan 1946 veitt konum styrki til framhaldsnáms innanlands eða erlendis.og voru veittir 20 styrkir á sl. ári. Þess má geta, að karl- menn geta lika fengið styrk úr sjóðnum. Til að auka sjóðinn hefur farið fram merkjasala árlega og geng- Verður Þorkell máni seldur til Sauðár króks? Klp-Reykjavik. Stjórn Bæjarút- gerðar Reykjavíkur kannar nú þau tilboð, sem bárust i togarann Þorkel mána, sem auglýstur var til sölu fyrir skömmu. Að sögn Þorsteins Arnalds for- stjóra BÚR bárust alls þrjú tilboð I togaránn. Er eitt þeirra frá Sauðárkróki, en hin tvö úr Reykjavik. Eitt þessara tilboða hljóðar upp á að togarinn sé gerður áfram út á veiðar, annað upp á að selja hann i brotajárn, en á þvi þriðja er ekki hægt að átta sig á hvað sé hugmyndin að gera við skipið. Þorsteinn sagði, að verið væri að kanna þessi tilboð betur og ræða við þá, sem að þeim stæðu. Akvörðun yrði svo tekin þegar búið yrði aðræða við alla aðila, en það yrði einhvern næstu daga. 0 KEA opnar lyfjabúð og skódeildin var flutt til inýtthúsnæði i vöruhúsinu. Unnið er að endurskipulagningu vöru- hússins og kemur röðin væntan- lega næst að járn- og glervöru- deildinni, sem er á jarðhæð hússins nr. 91. Þess má geta, a-húsnæði það, sem Lyfjabúð KEA, Stjörnu-apótek, var áður i, verður nú lagt undir afgreiðslu Hótel KEA. st Kvenréttindafélag tslands fyrir henni. Næsti laugardagur 15. september er merkjasöludagur- inn i ár. Merki eru afhent i barna- skólum borgarinnar frá kl. 13 og á Hallveigarstöðum frá kl. 10 ár- degis. Gólfteppaumboðsmenn Álafoss á Vestur- og Norðurlandi: Verzl. Bjarg hf. Akranesi Húsgagnaverzlun Þórir Ormsson Borgarnesi Isafjarðar hf. ísafirði Bjarni Þorsteinsson Ilurðarbaki, Borgarfirði Karl Loftsson kaupm. Hólmavik Verzlunarfél. Grund hf. Grundarfirði Verzl. Sig. Pálmasonar Hvammslanga Verzl. Sig. Zophanias Zophaniasson Blönduósi Agústssonar hf. Stykkishólmi Sigurpáll Arnason Lundi, Skagafirði Vcrzl. Ara Jónssonar Patreksfirði Verzl. Ilegri Sauðárkróki Verzl. Jóns Bólsturgerðin Siglufirði Bjarnasonar. Bfldudal Verzl. Valberg hf. Ólafsfirði Allabúö Flateyri Glerslipun Halldórs Suðurver hf. Suðureyri Kristjánssonar Akureyri Verzl. Bjarna Askja hf. Húsavik Eirikssonar. Bolungarvik Þorgrimur Þorsteinsson Raufarhöfn. O íþróttir Dietmar Danner, tengiliður. Fæddur 29. 11 1950, 1,78 m, 65 kg. Hefur leikið 1 B-landsleik og 4 leiki undir 23 ára. Leikinn og lipur leikmaður sem er talinn snjall að „lesa” i leikinn. Jupp Heynckes, framherji. Fæddur 9.5 'l945, 1,80 m, 77 kg. Hefur leikið 22 landsleiki og 3 leiki undir 23 ára. Mjög snjall sóknar- maður, sem er fastur maður i v- þýzka landsliðinu. Geíur leikið hvar sem er i framlinunni, en þýkir beztur sem miðherji. Henning Jensen, framherji. Fæddur 17.8. 1949, 1,82 m,76 kg. Hefur leikið 4 landsleiki með danska landsliðinu og er þar nú fastur leikmaður. Akaflega skot- fastur og ræður yfir miklum hraða og góðri boltameðferð. Wolfgang Kleff, markvörður. Fæddur 16.11.1946, 1,80 m. 74 kg. Hefur leikið 2 landsleiki. Talinn annar besti markvörður i V,- Þýzkalandi og varamarkvörður landsliðsins. Horst Köppel, tengiliður. Fæddur 17.5. 1948, 1,76 m, 68 kg. Hefur leikið 10 landsleiki, 1 B- landsleik, 9 leiki undir 23 ára og 2 áhugamannalandsleiki. Tekniskur leikmaður með mikinn hraða oggóðaleikni með boltann. Tekur virkan þátt i sókninni. Gunter Köstner, tengiliður. Fæddur 30.1. 1952, 1,75 m, 70 kg. Hefur leikið 3 áhugamannalands' leiki. Christian Kulik, tengiliður. Fæddur 6.12. 1952, 1,75 m, 59 kg. Hefur leikið 1 landsleik undir 23 ára. Fastur maður i liðinu siðasta keppnistimabil. Tekniskur leikmaður og snjall uppbyggjari. Heinz Michallik, bakvörður. Fæddur 21.7. 1947, 1,75 m,66 kg. Fljótur og leikinn bakvörður. Lék flesta leiki liðsins siðasta keppnistimabil. Bernd Rupp, framherji. Fæddur 24.2. 1949, 1,69 m, 66 kg. Hefur leikið 1 landsleik. Leikur vel hvar sem er i framlinunni. Snjall að leika með knöttinn og talinn einn hættulegasti sóknar- maðurinn i Bundesliga. Klaus Sieloff, miðvörður. Fæddur 27.2. 1942, 1.78 m. 75 kg. Hefur leikið 14 landsleiki. Kletturinn i vörn liösins, talinn einn bezti „sviperinn” i V-Þýzka landi. Var i HM-liöi V.-Þýzka- lands 1966 og 1970. Allan Simonsen, framherji. Fæddur 15.12. 1952, 1,68 m,57 kg. Hefur leikið 9 landsleiki með danska landsliðinu. Vel þekktur hér á landi frá landsleikjum við Danmörku. Ulli Stielike, bakvörðúr. Fædd- ur 15.11. 1954, 1,74 m,69 kg. Hefur leikið 16 unglingalandsleiki. Ulrich Surau, miðvörður. Fæddur 19.8. 1952, 1£0 mT 73 kg. Leikmaður i stöðugri framför. Bergi Vogts, bakvörður. Fæddur 30. 12. 1946, 1,68 m, 67 kg. Hefur leikið 45 landsleiki, 3 lands- AuglýsicT iTimanum Merkjasala AAinn- ingar og AAenn- ingarsjóðs kvenna BLÓMASALUR ^ LOFTLBÐIR m — (;o \* BORÐAPANTANIR I SIMUM 22321 22322 BORÐUM HALDIÐ TIL KL. 9. Wm V KINGASALUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.