Tíminn - 30.11.1973, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.11.1973, Blaðsíða 1
K fóðurvörur ÞEKKTAR^ ^ . UM LAND ALLT WOTEL L0Fr™i SUNDLAUGIN er eitt af mörgu, sem „Hótel Loftleiðir" hefur til síns ágætis og umfram önnur hótel hérlendis. En þaö býöur líka afnot af gufubaðstof u auk snyrti-, hárgreiðslu- og rakarastofu. VISID VINUM Á HöTEtr LOFTLEIDIR. - - - ------------------------ Virkjun Hvítár í Árnessýslu: Votmúli á nauðungar- uppboð VOTMOLINN er ekki úr sögunni. t siðasta Lögbirt- ingabiaði er Votinúli II aug- lýstur til sölu ú nauðungar- uppboði til lúkningar þriggja milljóna króna skuld, auk drúttarvaxta og kostnaðar, að kröfu Búnaðarbankans. Uppboð þetta á að fara fram að Votmúla þriðjudag- inn 29. janúar. Af þessari uppboðsauglýs- ingu er að ráöa, að hinir fjár- sterku aðilar, sem sagt var um tima, að fiktust eftir þessari jarðeign, hafi lent I villum, þótt þeir að sjálf- sögðu geti enn komið fram, þar sem talsverður timi er til stefnu, áður en sýslumaður- inn lætur hamarinn riða á uppboösþinginu. Stúdentahótíðin 1. desember: Gestir frá Chile og S.-Vietnam - segja sérfræðingar VIRKJUN Gullfoss komst fyrst á dagskrá á dögum þeirra, sem nú eru fyrir löngu komnir undir græna torfu, þegar útlendingar voru sem ákafast að kaupa hér vatnsföll. Enn er virkjun Ilvitár I Arnessýslu á dagskrá, og er þó ekki ráðgert að til framkvæmda komi fyrr en aö áratug liðnum I fyrsta lagi. Hvftárvirkjun var eitt þeirra mála, sem bar á góma á fram- haldsstofnfundi náttúruverndar- samtaka Sunnlendinga á Sel- fossi á dögunum, og fóru þeir Jakob Björnsson orkumálastjóri og Haukur Tómasson jarðfræð- ingur á fundinn til þess að kynna þær hugmyndir, sem nú eru uppi um Hvitárvirkjun. Horfið hefur verið frá hugmynd um þrjú til fjögur orkuver við Hvitá, en i þess stað stefnt að einu stóru orkuveri, sem framleiða mun 2000-2500 gigavattstundir og yrði þvi fast að 50% afkastameira en orkuverið við Búrfell. Vatnið yrði tekið úr farvegi Hvitár við Bláfeil og leitt i skurði fram I Llkan af Húsavfkurhöfn — neðst á myndinni til hægri er tækið, sem myndar öldufallið, er notað er við Framhald á bls. 23 ) prófunina. — Tlmamynd: Gunnar. SJA FRASöGN A 3. SIÐU -------------------------------1 -------------------------------------------------------------—------------------------------------------- — orðið umsetið af veiðimönnum í VATN, sem ekki hefur fiskfært afrennsli, er eins og lokuð girð- ing, ságði Jón Kristjánsson, fiski- fræðingur, hjá veiðimálastjórn- inni. Þegar viðkoman er of mikil, hrakar lifsskilyrðum, svo að fiskurinn nær ekki þeim vexti, sem honum er áskapaður, ef hann hefði nóg æti. Hann gengur nær þeim lifverum, sem hann nærist á, en heppilegt er, og þroski hans heftist enn frekar. Það hefur verið kunnugt er- lendis, til dæmis á Norður- löndum, að fjöldi fiska í sumum vötnum er meiri en góðu hófi STÚDENTAR Háskóla tslands halda að vanda sina árlegu bar- áttuhátið á fullveldisdegi tslands 1. desember, þ.e. á laugardaginn. Hefst hátiðin kl. 2 eftir hádegi i Háskólabiói undir kjörorðinu ts- land úr Nató” „Herinn burt”. Verður hátiðinni útvarpað. Eyvindur Einarsson setur samkomuna, en siðan kemur samfelld dagskrá i prósa, ljóðum og söng. Vésteinn Lúðviksson rit- höfundur heldur aðalræðu sam- komunnar. Tveim erlendum aðil- úm hefur verið boðiö á samkom- una, annar kemur frá Viet-Nam og hinn frá Chile. Halda þeir báðir ræður á samkomunni. Að kvöldi laugardags verður hóf eða „baráttugleði”, eins og stúdentar kalla það i Félagsheim- ili stúdenta við Hringbraut. A laugardaginn verður einnig opn- uð að tilhlutan 1. des-nefndar stú- denta, pólitisk myndlistarsýning i Galleri Súm. Verða þar til sýnis verk fjölda listamanna. 1. des- blað stúdenta er komið sumar gegnir. Jón Kristjánsson sagði okkur, að hér á landi, þar sem svo viða voru dæmi um eyddar laxár, áður en klak hófst, hefði það tekið sinn tima að sannfæra menn um, að vötnin gætu verið ofsetin og ekki giltu sömu lögmál um fisk- stofna i ám og vötnum. Eins og kunnugt er lét Jón Kristjánsson fækka stórlega fiski i Meðalfellsvatni i Kjós sumarið 1972, og voru þá veiddir i þvi skyni sextán þúsund fiskar. I sumar var þessu haldið áfram og veiddir tiu þúsund fiskar. — Þetta var veitt i lagnet, sem voru yfirfull af fiski, og heföi i rauninni þurft að veiða svo sem tuttugu þúsund, sagði Jón. En við urðum að hætta 10. september, þvi að við fengurri ekki fólk lengur til þess að stunda veiðina. Jón sagði, að enn væri of snemmt að kveða upp úr með þaö, hvaða áhrif skerðing fisk- stofnins I Meðalfellsvatni heföi á vöxt þess, sem eftir væri, ef til vill meðfram vegna þess, að enn væri ekki nóg að gert. — En við höfum annað alveg út og hefur verið dreift i Reykja- vik, en verður einnig dreift út um land. Carero á almennum fundi i Norræna húsinu á mánudagskvöld Um erlendu gestina er það frek ar að segja, að sá vietnamski er Le van Ky, fulltrúi þjóðfrelsis- Framhald á bls. 23 ótvirætt dæmi héðan úr nágrenn- inu. Djúpavatn er hér suður við Sveifluháls, og ekki nema fjórtán hektarar að flatarmáli. Arið 1971 var svo komið, að veiði- leyfi I vatninu seldust ekki lengur, þar eö fiskurinn i þvi var svo smár, að menn nenntu ekki að tina hann upp á stöng. Þetta sumar voru á einni viku tekin átján kilógrömm &f smáfiski á hvern hektara úr vatninu. Brá strax til batnaðar sumarið 1972. Siðast liðið vor var svo byrjað á þvi að taka tiu kílógrömm á hvern ha úr vatninu og siðar tuttugu kilógrömm, miðað við sömu einingu i sumar. Þá var fiskurinn orðinn mjög góður, stór og feitur, og slikur fjörkippur hljóp i sölu veiöileyfa, að ekki var nokkur leið að fá þar veiðidag nema með löngum fyrirvara, og hafði þó verið fjölgað um eina stöng. Þarna tel ég ótvirætt hafa brugðið til batnaðar við það, að óhóflegur stofn var stórlega skertur, og ég hef rökstudda von um, að æti i vatninu aukist, þvi að botndýr, sem gengið hafði verið nærri, eru að ná sér á strik aftur, er of miklu álagi er létt af þeim. Ég held, sagði Jón Kristjáns- son að lokum, að það séu fleiri vötn hér i nágrenninu, þar sem likt þyrfti aö fara að til þess að gera þau að góðum veiðivötnum með vænum fiski. Ég nefni þar til Hafravatn, sem líka er með stærri fiskstofn en það ber með góðu móti. —JH Jólagjöf Tímans 1973 TÍMINN mun að þessu sinni gefa þeim, sem gerast áskrif- endur að blaðinu fram til jóla, ýmsar verömætar jólagjafir, sem betur verður skýrt frá siðar. t dag nefnum við aðeins einn gripinn: forláta piötuspil- ara. Rétt fyrir jólin veröur dreg- ið um jólagjafirnar úr nöfnum allra þeirra, sem gerzt hafa áskrifendur þennan tima, og mun vinningaskráin birtast i blaöinu á Þorláksmessu, en jólagjafirnar verða bornar heim til þeirra, sem eiga heima i Reykjavik, á aðfanga- dag, en þeim, sem fjær búa, verða sendir vinningarnir svo fljótt sem unnt reynist. Ein jólagjöfin: Pioneer-plötuspilari. HEIMAMENN TORTRYGGNIR, ENGIN ÁSTÆÐA TIL KVÍÐA VATN, SEM ENGINN LEIT VIÐ FYRIR TVEIM ÁRUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.