Tíminn - 30.11.1973, Blaðsíða 8

Tíminn - 30.11.1973, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Föstudagur 30. nóvember 1973. Svefrlstóll er lausnin ■amz,SSSSSB m*** vA- *&?*£*■ * a ^ ■ |CK. _ SVEFNBEKKJA Nýr, vandaður svefnstóll á hjólum með rúmfata- _________________ . geymslu. | X 3E* DMT| Fáanlegur I gulum, rauðum, græn- HöfOatúni 2 - Síml 15581 um og hvltum lit. Aklæfti I stíl. Reykjavík VYMURA OMEGA ORA ECO INALTERA Sjálflímandi Vynil Bréf Þvottekta plasthúð VEGG- fóður 3-400 munstur VIRIÍM r Veggfóður- og málningadeild Armula 24 — Reykjavík Simar 8 54-66 og 8-54-71 Opið til kl. 10 í kvöld og 12 á morgun Samkeppni um barnaleikrit Af tilefni 50 ára afmælis Barnavina- félagsins Sumargjafar hefur félagið ákveðið að efna til samkeppni um barna^ leikrit. Dómnefnd skipa tveir fulltrúar frá Leikfélagi Reykjavikur og einn frá Barna- vinafélaginu Sumargjöf. Barnavinafélagið Sumargjöf veitir ein 150.000.- kr. verðlaun fyrir leikrit, sem að mati dómnefndar telst verðlaunahæft. Leikfélag Reykjavikur hefur forgangsrétt til sýningar á þeim sjónleik, er verðlaun hlýtur. Æskileg lengd leikrits miðast við 70 til 90 minútna sýningartima. Væntanleg leikrit skulu einkennd dulnefni, en fylgja skal i lokuðu umslagi rétt nafn og heimilisfang höfundar. Leikritin skulu send Barnavinafélaginu Sumargjöf, Fornhaga 8, fyrir 20. april 1974. Barnavinafélagið Sumargjöf. Auglýsitf i Tímanum Þrlr Islenskir Ijós- og kvikmyndasérfræftingar hampa vörum frá FUJI FILMS I Japan, sem nú eru aft koma á markaft hér. Þeir eru: Agúst Sigurjónsson, Trausti Thorberg Óskarsson og GIsli Gestsson. (Tlmamynd Gunnar) FUJI-LITFILMUR OG VÉLAR Á MARKAÐ HÉR Nú eru komnar hér á markaðinn japanskar litfilmur, sem bera nafnið FUJI FILM. Þessar film- ur, sem eru nú seldar um allan heim og njóta orðið mikilla vin- sælda, er um 20% ódýrari en aör- ar filmur. Þessar filmur vöktu mikla at- hygli, er bandariska geimferðar- stofnunin NASA valdi þær, eftir mjög víðtækar rannsóknir, við myndatöku af fyrstu mönnuðu lendingunni á tunglinu. Ekki var það verðsins vegna, heldur sér- staklega vegna þess hversu FUJI litfilmurnar eru mun ljósnæmari en aðrar, sem eru á markaðnum. FUJI FILMS framleiðir ekki aðeins litfilmur, heldur og ljós- myndatæki, kvikmyndatæki, segulbönd, myndsegulbönd og ýmislegt annað. Sérstaka athygli og vinsældir hefur hlotið 8mm kvikmynda- tökuvél, sem heitir FUJICA Single — 8. Er sagt, að allir geti tekið kvikmynd á hana, jafnvel þeir, sem ekki hafi getað tekið mynd á venjulega myndavél. Verðið á þessari vél er sérstak- lega gott, en hún kostar um 8.300 krónur út úr búð og filmurnar i hana einnig á góðu verði eins og aðrar FUJI-filmur, sem nú fást orðið I nær öllum ljósmyndavöru- verslunum og viðar. Einkaumboð á Islandi fyrir FUJI FILM hefur nýtt fyrirtæki, Ljósmyndavörur h.f.,og er fram- kvæmdastjóri þess Gisli Gests- son. ISLANDS LAG Rit um sex brautryðjendur Nýlega er komin út á vegum Leifturs ný bók eftir Hallgrim Helgason tónskáld, sem hann nefnir: tslands lag. Bók þessi fjallar um sex brautryðjendur á sviði Islenskrar tónlistar. t formála gerir höfundur svo- RRAUT- RYÐJ- ENDUR — Ný bók eftir Jón Hjólmarsson JÓN It. Iljálmarsson skólastjóri er höfundur bókar, sem nú er nýkomin út og nefnist Braut- ryftjendur. Suöurlandsútgáfan gefur hana út. Er I þessari bók fjailaft um sextiu islendinga, kunna úr þjóöarsögunni. Elztir þeirra manna, sem Jón R. Hjálmarsson segir frá, eru Guðbrandur biskup Þorláksson og Arngrimur lærði, en hið næsta okkur þeir Einar Jónsson mynd- höggvari, Asgrimur Jónsson list- málari, Jóhann Sigurjónsson skáld og Sveinn Björnsson fyrsti forseti lýðveldisins. En mjög margir þeirra, sem frá segir i bókinni, voru uppi á átjándu og nitjándu öld — einmitt þeir menn- irnir, sem vörðuðu leiðina til nútimans, umfram flesta aðra. Jón R. Hjálmarsson hefur áður skrifað fjölda ritgerða um sagn- fræðileg efni og flutt fjölmörg er- indi af sama tagi i útvarp. Electrolux hljóðandi grein fyrir þessu verki sinu: „Tilgangur þessara þátta er að bregða ljósi að lifi sex merkra brautryðjenda á sviði Islenzkra tónmennta. Fyrir mér vakti fyrst og fremst að draga upp mynd af ævi þeirra með hliðsjón af undra- verðum árangri við örðug skilyrði nýs landnáms. Tónmenntauppeldi nútimans hefst með Pétri Guðjohnsen. Grundvöllur að þjóðlegu sönglifi er fyrst lagður af Bjarna Þor steinssyni. Arni Thorsteinson og Sigvaldi Kaldalóns flytja lands- búum fagnaöarboðskap islenzks einsöngslags. Björgvin Guð- mundsBon byggir upp máttugan kórsöng i stóru formi og Jón I.eifs semur þjóðleg hljómsveitarverk og berst fyrir viðurkenningu á andiegum eignarrétti. Innan ævimarka þessara sex forystumanna á 19. og 20 öld er gerð tilraun til þess að lýsa is- lenzkri tónlistarþróun. Hún sýn ir, að Islands lag á formælendur fjölmarga i framfarafúsu landi, sem þráir að tjá sig i söng og tón- um alveg eins og fyrrum i dýrri óðlist. Megi sexþáttungur þessi efla skilning á hlutverki islenzkra tón- listarmanna i sögu og samtið.” Óhætt er að taka undir það, að rit þetta sé vænlegt til að auka þekkingu á islenzkri tónlistar- sögu, enda er höfundur þess öðr- Jóhann Knútur Benediktsson — klerkurinn brotiegi, sem flutti hina frægu messu á Mosfelli. um fróðari i þeim efnum og segir vel frá á góðu og kjarnyrtu máli. Rétt er að geta þess, að myndin á kápusiðunni mun vera af séra Jóhanni Knúti Benediktssyni (1822- 1891) leikandi á langspil. Hann var kvæntur föðursystur Einars skálds Benediktssonar, en þeirra dóttir var ólafia Jóhanns- dóttir skáldkona. Talið er, aö Ein- ar hafi haft i huga Jóhann Knút, er hann orti kvæði sitt „Messan á Mosfelli.” Þ.Þ. Arnar reynist vel J.J,—Höföakaupstað — Nýi skuttogarinn okkar Arnar reynist vel, og úr fyrstu veiftiferft sinni fékk hann 80 tonn. i siftari túrnum náöi liann ekki nema (10 tonuum upp, enda var veftur um- hleypingasamt og gaf illa á sjóinn. Rækjubátarnir leggjast að á Hvammstanga. þvi að aðalrækjumiðin eru þar útaf. en aflinn er siðan fluttur landleiðina hingað. Þó koma bátarnir hingað um helgar, þvi að þeir fiska ekki á laugardögum. Byggingar- framkvæmdir eru i fulium gangi og er nýbúið að gera rækjuverksmiðjuna fok- helda. Veftur er ágætt hérna núna þessa stundina. annars hefur verið mikið frost undanfarið og komizt mest i 14 stig. Hefur þetta verið óvenju- langur frostakafli á þessum tima árs _ kr —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.