Tíminn - 30.11.1973, Blaðsíða 2

Tíminn - 30.11.1973, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Föstudagur 30. nóvember 1973. pólska dróttarvélin Við getum afgreitt núna nokkrar URSUS dráttar- vélar, 40 og 60 hestafla, ennþá á sérstaklega hagstæðu verði: 40 hö: Verð kr. 226.000,00 60 hö: Verð kr. 309.000,00 Leitið upplýsinga og kynnist fjölþættum útbúnaði URSUS dráttarvélanna. vtiáccce Skeifunni 8 * Reykjavík * Sími 8-66-80 0. EIN ÞEKKTUSTU \ MERKI A ISUIUNBK) NORÐURLANDA BAI ItHtH TUDOR Top RAF- ’Hir GEYAAAR 6 og 12 volta Sönnak og Tudor Rafgeymar jafnan fyrirliggjandi KA T3T3T ARMULA 7 - SIMI 84450 ALLIR VEGIR FÆRIR Á Yokohama SNJÓBÖRÐUM VÉLAVERK- STÆÐIÐ NEISTI SIGLUFIRÐI Jólabækurnar BIBLÍAN VASAÚTGÁFA NÝ PRENTUN Þunnur biblíupappír Balacron-band Hí Fjórir litir Sálmabókin nýja Fást í bókaverslunumog hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (P>uðbraní)öötofu Hallgrimskirkja Reykjavik sími 17805 opiö3-5e.h. Ofaníburður í Norðurárdal Ég undirritaður vil i fullri vin- semd biðja Vegagerð rfkisins um svar við nokkrum spurningum varðandi ofaniburð þann, er notaður er nú i Norðurárdal i Borgarfirði. 1. Hefur umdæmisverkstjóri, Elis Jónsson, lagzt gegn þvi að ofaniburður sá, er nú er notaður neðan hrauns við Hreðavatn væri hagnýttur? Til tœkifœris gjafa <S Demantshringar Steinhringar GULL OG SILFUR fyrir dömur og herra Gullarmbönd Hnappar Hálsmen o. fl. Sent i póstkröfu vs GUÐAAUNDUR ÞORSTEINSSON <& &> gullsmiður <g Bankastræti 12 |T Sími 14007 2. Er það rétt, að heimamenn i Borgarfirði hafi i langan tima viljað annan ofaniburð en nú er notaður? 3. Er það rétt, að hver einasti nýr verkfræðingur hjá vegagerð rikisins, sem hefur verið settur sem yfirstjórnandi vegamála i Borgarfirði hafi þurft að gera sjálfstæðar prófanir með ofani- burð, sem heimamenn töldu ónýt- an? Ókunnugum virðast ef til vill spurningar þessar einkennilegar, en sem ,,gamall Borgfirðingur” fýsir mig mjög að fá svar við þeim frá vegagerðinni. Ástæðan fyrir þvi, að svars er óskaðer, að ég ek oft um Borgar- fjörö,og ekki siður sú ástæða, að meðal áætlunarbifreiðastjóra og flutningabilstjóra á ég marga góða vini, og sameiginleg spurn- ing okkar er: Hvernig stendur á þessu? Að lokum tek ég fram, að sýni- legt er, að á umræddu svæði er verið að gera alvarlega tilraun til að bæta gamla vegi, svo sem með þvi að ná frá og af þeim vatni. En okkar ágætu verkfræðingar mættu gjarnan athuga, að oft er það gott,er gamlir kveða. Með von um svör Kristinn Snæland Hraðkaup Fatnaður i fjölbreyttu úrvali á alla fjölskylduna á lægsta fáanlegu veröi. Opið: þriöjud., fimmtud., og föstud. til kl. 10, mánud., miðvikud. og laugardaga til kl. 6. HRAÐKAUP Silfurtúni, Garöahreppi, v/Hafnarfjaröarveg. /• SMITHS miðstöðvar í allar stærðir bifreiða S ■n&VA f Skipholti 35 • Símar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæði • 8-13-52 skrifstofa

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.