Tíminn - 30.11.1973, Blaðsíða 22

Tíminn - 30.11.1973, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Föstudagur 30. nóvember 1973. Æ'ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ KLUKKUSTRENGIR i kvöld kl. 20. KLUKKUSTRENGIR laugardag kl. 20. FURDUVERKIÐ sunnudag kl. 15 i Leikhús- kjallara. BRÚÐUHEIMILI 4. sýning sunnudag kl. 20. Miðasala 13,15-20. Simi 11200. FLÓ A SKINNI i kvöld. Uppselt FLÓ ASKINNI laugardag. Uppselt SVÖRT KÖMEDIA sunnudag kl. 20,30 FLö A SKINNI þriðjudag kl. 20,30 FLÖ ASKINNI miðvikudag kl. 20,30 SVÖRT KÖMEDÍA fimmtudag kl>20,30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Auglýsicf iTimamun hofnarbíó sími 1B444 Ný Ingmar Bergman mynd Snertingin Ingmar Bergman’s "The Touch” Afbragös vel gerð og leikin nýsænsk-ensk litmynd, þar sem á nokkuö djarfan hátt er fjallað um hið sigilda efni, ást i meinum. Elliott Gould, Bibi Anders- son, Max Von Sydow. Leikstjóri: Ingmar Bcrg- man. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11,15. OPUS leika og syngja í kvöld VEITINGAHÚSIÐ Borgartúni 32 Fjarkar og Pónik ósamt Þorvaldi Halldórssyni Opið til kl. 1 JOHNS-MANVILLE glerullar- 9 einangrun er nú sem fyrr vinsælasta og öruggasta glerull areinangrun á markaönum i dag. Auk þess fáiö þér frian álpappir með. Hagkvæmasta einangrunarefnið i flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Muniö Johns-Manvtlle f alla einangrun. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Sendum hvert á land sem er. WlH JÓN LOFTSSON HF. Whi Hrlngbfoot 121 . Slmi 10 400 Happdrætti Framsóknarflokksins. 1 happdrætti Framsóknarflokksins eru 50 vinningar að þessu sinni og heildarverðmæti þeirra 1.1 milljón krónur. Þetta eru allt hinir eigulegustu munir, t.d. húsvagn á 258 þúsund, stórt mál- verk eftir Sverri Haraldsson á 135 þúsund, húsgögn frá 3K fyrir 130 þúsund og bátur frá Sportval á 130 þúsund krónur. Þá eru einnig margir smærri vinningar mjög eigulegir i happdrættinu þ.á.m. 10 málverk eftir Mattheu Jónsdóttur, stereo-útvarps og plötuspilari, sjónvarpstæki o.fl. frá Dráttarvélum h.f., fleiri hús- gagnavinningar auk annara góðra muna. Ctgefnir miðar eru hinsvegar aðeins 35 þúsund, eða helmingi færri en áöur og hefur þeim að mestu veriö skipt niöur til trúnaöarmanna flokksins og annarra viðskiptamanna um land allt. Happdrættisskrifstofan í Reykjavik hefur þvi færri miða en áður fyrir lausasöluna. Framsóknarmenn og aðrir, sem ekki hafa fengið miöa heimsenda aö þessu sinni, ættu þvi að panta þá næstu daga. Tekið er á móti miðapöntunum á skrifstofu happdrættisins, Hringbraut 30, simi: 24483 og á Afgreiðslu Timans, Aöalstræti 7, simi: 26500. Einnig hjá umboðs- og trúnaöarmönnum happ- drættisins úti á landi. sími 3-20-75 „Blessi þig" Tómas frændi ■'Mondo Cane>' instruktoren Jacopetti's nyeverdens-chock om hvid mands grusommc udnyttelse afdesorte! DEHAR HBRTOMDET- DEHAR LKSTOMDET- NUKANDE SEDETI... FARVEL, OnkelTom - Frábær itölsk - amerisk heimildarmynd, er lýsir hryllilegu ástandi og af- ieiðingum þrælahaldsins allt til vorra daga. Myndin er gerð af þeim Cualtiero Jacepetti og Franco Proseri (þeir gerðu Mondo Cane myndirnar) og er tekin i litum með ensku tali og islenskum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Krafist verður nafnskir- teina við innganginn. Yngri börnum i fylgd með foreldrum er óheimill að- gangur. sími 1-13-84 ÍSLENZKUR TEXTI Líf og fjör i rúminu LONE HERTZ'POULBUNDGAARD OUDYORIHGER - CLARA P0NT0PPIDAH festlig, frcekPmMe.famig/ Bráðskemmtileg og mjög djörf, ný, dönsk gaman- mynd i litum. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. L- *■ ~ Ungir elskendur Riverrun Islenzkur texti. Sérlega vel leikin ný, amerisk kvikmynd i litum um ástir ungs fólks nú á dögum og baráttu við fordóma hinna eld-ri Aðalhlutverk: Louise Ober, John McLiam, Mark Jenk- ins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönmuð innan 14 ára. Tónabíó Sfmi 31182 Byssurnar i Navarone og Arnarborgin voru eftir Alistair MacLean a KURIUNGÍR produc iion ALISTAIR MACLEAN’S PUPPETON - SVEN-BERTIL TAUBEBARBARA PAHKINS • AIEXAHDERKNIK PAIRICK AtlEN VUOEKSHEYBAI • ncmr Nú er það Leikföng Dauöans. Mjög spennandi og vel gerð, ný, bresk sakamála- mynd eftir skáldsögu Alistair MacLean, sem komið hefurút i islenzkri þýðingu. Myndin er m.a. tekin i Amsterdam, en þar fer fram ofsafenginn eltingarleikur um sikin á hraðbátum. Aðalhlutverk: Sven-Bertil Taubc, Barbara Parkins, Alexandcr Knox, Patrick Allen. Leikstjóri: Geoffrey Reefe. islenzkur texti Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Auglýsið í Tímanum Tilboð óskast um sölu á stálþili og tilheyrandi tengihlutum fvrir Reykjavikurhöfn. Útboösgögn eru afhent i skrifstofu vorri. Tilboö verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 3. janúar 1974, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sfmi 25800 Rottugildran La Pacha DETEKTIVEN ]OSS IÆGGER LOKKEMADEN UD-OG PARISISKE GANGSTERBANDER GAR IFÆLDEN' Frönsk sakamálamynd, tekin i litum Aðalhlutverk: Jean Gabin. Bönnuö börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9 Siðasta sinn Hellström skýrslan lt is a trip much worth taking. Not since ’2001' has a movie so cannily inverted consciousness and altered audience perception. ISLENZKUR TEXTI Akrifamikil og heillandi bandarisk kvikmynd um heim þeirra vera, sem eru einn mesti ógnvaldur mannkynsins. Mynd, sem hlotið hefur fjölda verð- launa og einróma lof gagn- rýnenda. Leikstjóri Walon Green Aðalhl. Lawrence Press- man Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fáar sýningar eftir Mosquito-f lugsveitin Viðburðarrik og spennandi flugmv nd úr heims- styrjöldinni siðari. Leikendur: David McCall- um, Suzanne Neve, David Dundas. Leikstjóri: Boris Sagal. ÍSLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.