Tíminn - 30.11.1973, Blaðsíða 14

Tíminn - 30.11.1973, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Föstudagur 30. nóvember 1973. //// Föstudagur 30. nóvember 1973 Heilsugæzla Slysavaröstofan: sími 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnarfjörður simi 51336. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik, vikuna 30. nóvember til 6. desember verður i Reykja- vikur Apóteki og Borgar Apóteki. Opið verður öll kvöld til kl. 10:00. Næturvarzla er i Reykjavikur Apóteki. Þaö apótek, sem fyrr en nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Reykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00 — 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld-og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarf jörður — Garða- hreppur Nætur- og helgidaga- varzla upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur alla laugardaga og sunnu- daga kl. 17-18. Simi 22411. Lögregla og slökkviliðið ltcykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, síökkvilið og sjúkra- bifreið simi 11100. Ilafnarf jörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100,sjúkrabifreiðsimi 51336. Bilanatilkynningar Itafmagn: t Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. llitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. FÍugóætlanir Flugáætlun Vængja.Aætlað er aðfljúga tilAkraness kl. 11:00 f.h.,til Flateyrar kl. 11:00,til Rifs og Stykkishólms, Snæ- fellsnesi.kl. 10:00 f.h. Flugfélag tslands, innan- landsflug. Aætlað er að fljúga til Akureyrar (4 feröir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Hornafjaröar, tsafjarðar, Patreksfjarðar, Húsavikur, Egilsstaða (2 feröir) og til Sauöárkróks. Millilandaflug.Sólfaxi fer til Glasgow kl. 08.30 til Kaup- mannahafnar, Glasgow og væntanlegur til Keflavikur kl. 18:15. Þota Loftleiða fer til Osló, Stokkhólms, Osló og væntan- leg til Keflavikur þá um kvöldið. Félagslíf Kvenfélag Breiðholts. Jóla- fundur Kvenfélags Breiðholts verður haldinn mánudaginn 3. desember kl. 20.30 i samkomusal barnaskólans. Dagskrá. 1. Jólahugleiðing 2. Söngur og fleira. 3. Ringelberg sýnir jólaskreytingar, kaffi- veitingar. Konur, bjóðið eigin- mönnum og gestum með yRkur- Stórnin. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund i Sjómanna- skólanum miðvikudaginn 5. desember kl. 20.30. Til skemmtunar og fróðleiks verður sýning á glóðarsteikt- um fiski og kjötréttum. Kaffi- veitingar. Stjórnin. Jólafundur Kvenfélags Laugarnessóknar verður haldinn mánudaginn 3. desember kl. 20.30 i fundarsal kirkjunnar, munið jóla- pakkana. Stjórnin. Orðscnding frá verkakvenna- félaginu Framsókn Bazar félagsins verður 1. des. Vinsamlegast komið gjöfum á skrifstofu félagsins sem allra fyrst. Kvcnfélag Óháða Safnaðarins- Bazar félagsins, verður laugardag 1. desember kl. 2 i Kirkjubæ. Ljósmæðrafélag islands, heldur árlegan bazar i Heilsu- vern darstöðinni 2. des. Munum og kökum veitt mót- taka á Fæðingardeild Land- spitalans og Fæðingarheimili Reykjavikur. Kvenfélag óháða safnaðarins. Félagskonur og aðrir velunn- arar safnaðarins, basarinn er 1. des. kl. 2 i Kirkjubæ. Falleg- ir, nytsamir og skemmtilegir munir ásamt heimabökuðum kökum er þakksamlega þegið. Tekið á móti gjöfum föstudag 4-8 og laugardag 10-12 i Kirkjubæ. Flokksfundir á Norðurlandi 30. nóvember til 3. desember Framsóknarflokkurinn efnir til funda á Norðurlandi um störl og stefnu flokksins. Framsöguræður flytja Steingrimur Hermanns- son alþingismaður og Guðmundur G. Þórarinsson borgarfull- trúi Elias S. Jónsson form. SUF0g ólafur Ragnar Grimsson. Fundirnir verða á eftirtöldum stöðum. Akureyri föstudaginn 30. nóv. kl. 21 að Hótel KEA Siglufirði laugardaginn 1. desember kl. 15 að Aðalgötu 14 Sauðárkróki sunnudag 2. desember kl. 14 Framsóknarhúsinu. Blönduósi sunnudaginn 2, desember kl. 21 i félagsheimilinu. Hvammstanga mánudaginn 3. desember kl. 21 i félagsheimilinu. V Allt framsóknarfólk velkomið J Jón frá Pálmholti UNDIR HAMR- INUM — Ijóð eftir Jón fró Pólmholti UNDIR HAMRINUM heitir ný Ijóðabók eftir Jón frá Pálmholti, og gefur lsafold hana út. Þetta er sjötta bók höfundar. Hann hefur áður sent frá sér Ijóðabækurnar ókomnir dagar, Hendur borgar- innareru kaldar, Blóm við Gang- stiginn og Tilgangur i lifinu og svo skáldsöguna Orgelsmiðjan. I bók- inni eru nitján ljóð, nokkur þeirra þýdd. — SB. SAMVIRKI STANLEY VERK FÆRI eru alls staðar í notkun — enda er merkið þekkt og virt ISiMLjr*! Skeifan 4 • Simi 8-62-10 Klapparstig 27 • Simi 2-25-80 liiiliiiii Viðtalstími alþingismanna °g borgarfulltrúa Einar Agústsson utanrikisráðherra verður til viðtals á skrif- stofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30, laugardaginn 1. desember frá kl. 10 til 12. r Framsóknarvist í Árnessýslu Siðasta spilakvöldið i þriggja kvölda spilakeppni Framsóknar- félags Arnessýslu verður að Borg föstudaginn 30. nóvember kl. 21. Ræðu kvöldsins flytur Einar Agústsson utanrikisráðherra. Að lokinni vistinni verður dansað. Hljómsveit Gissurs Geirs leikur. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur framsóknarvist i félags- heimili sinu, Sunnubraut 21, sunnudaginn 2. desember kl. 16. öllum heimill aðgangur meðan húsrúm .leyfir. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, er auðsýndu samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður Kristinar Sigurðardóttur frá Skútustöðum Sérstakar þakkir sendum við Mývetningum fyrir þann sóma, esþeir sýndu minningu hennar. Jóhanna Hermannsdóttir, Þórhalldur Hermannsson, Sigríður Pálsdóttir, Ingunn Hermannsdóttir, Jónas Pálsson, Ingibjörg Hermannsdóttir, William Dinusson, Ilallur Hermannsson, Sigurveig Halldórsdóttir. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför Inger Kristensen húsfreyju að Teigi i Mosfellssveit Sérstaklega er læknum og hjúrkunarliði á Vifilsstaðahæli þökkum alúð og umhyggja i erfiðum veikindum og um hyggja i erfiðum veikindum hinnar látnu. Matthias Einarsson og börn Ib Kristensen — Thomas Kristensen. Ilans Kristensen Fósturmóðir min Guðbjörg Ásgeirsdóttir andaðist að Hrafnistu 28. nóvember. Ásgeir Gunnarsson. Þökkum af alhug samúð og vinsemd við andlát og jarðarför Guðmundar Vilhjálms Hjálmarssonar. kaupfélagsstjóra, Asum. Margrét Rögnvaldsdóttir, Rögnvaldur Gumundsson, Aslaug Guðmundsdóttir, Sigriður Guðmundsdóttir. Þökkum hjartanlega vinarhug og samúðarkveðjur við andlát og jarðarför Gunrúnar Sigurðardóttur Jaðarsbraut 31, Akranesi. Fyrir hönd aðstandenda Karl Auðunnsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.