Tíminn - 10.01.1974, Side 2

Tíminn - 10.01.1974, Side 2
2 TÍMINN Fimmtudagur iO. janúar 1974 Austfirðingamótið verður á Hótel Borg laugardaginn 12. janúar Hefst með borðhaldi kl. 19. Mótib sett af formanni félagsins Guörúnu Jörgensen. Minni kvenna, dr. Stefán Aöalsteinsson. Skemmtiþáttur: Úmar Ragnarsson. Veizlustjóri Brynjólfur Ingólfsson ráöuneytisstjóri Heiöursgestir: Þórarinn Þórarinsson skólastjóri og frú. Miöar afhentir á Hótel Borg föstudaginn kl. 16-19. Allir Austfiröingar og gestir þeirra velkomnir. (Jpplýsingar i simum 34789 og 37994. Stjórnin. Iðnskóli ísafjarðar — Vélskólinn Vélstjórar Að vélskólanum og verknámi iðnskólans vantar okkur góðan og reglusaman mann með vélstjóramenntun, 4. stig eða raf- magnsdeild til kennslu i smiðum og verk- legri vélfræði. Nánari upplýsingar gefur skólastjórinn i sima 3815 Umsóknir sendist til Iðnskóla ísafjarðar fyrir 20. janúar. Tilboð óskast i fiugvallardráttarbifreið er verður sýnd að Grensásvegi 9. næstu daga. Tilboð verða opnuð mánudaginn 14. janú- ar kl. 11 árdegis i skrifstofu vorri að Klapparstig 26. Sala varnarliðseigna. Byggingaverkamenn Byggingaverkamenn óskast að Höfða- bakka 9. Upplýsingar i síma 83640 og á staðnum. íslenzkir aðalverktakar s/f Ultima UTSALA Karlmannaföt Stakir jakkar Stakar buxur MIKILL AFSLÁTTUR Artikið úrval ÚTSALA KJÖRGARÐI Mengað hugarfar VIGGÓ ODDSSON nefnist kyn- legur maður, sem dvalizt hefur langdvölum í Suöur-Afriku. Ókunnugt er þeim, sem þetta skrifar, hvaða atvik hafa váldið þvi, að hann barst þangað. Hitt er augljóst, að hann hefur lent á réttum stað á jarðarkringlunni. Viggó þessi hefur lengi plágað islenzk blöð með skrifum af hvimleiðara tagi, mest um ágæti svertingjakúgunar Suður-Afriku- stjórnar, er fyrir löngu hefur ver- ið fordæmd af Sameinuðu þjóðun- um og flestu fólki með aðra sið- gæðisvitund en þá, sem upp er fóstruð i pyngju suður-afriskra þrælahaldara. Nú um skeið hefur nafni þessa kynduga manns sjaldnar brugðið fyrir i islenzkum blöðum, er munu orðin langþreytt á fjasi hans, þar til nú nýlega, að romsur miklar taka að birtast i Visi. Og nú liggur honum fleira á hjarta en að lofa ágæti kynþáttakúgunar. Hann virðist hafa fengið þá köllun að fjarstýra okkur norður hér frá Suður-Afriku. Hjá honum hafa lika verið hæg heimatökin að læra þau fræði, sem til þess þjóna: I Suður-Afriku „stjórnar stjórnin eins og þörf e: á, hvort sem ein- hverjum likar betur eða verr”. Eins og nærri má geta fer flest aflaga hjá okkur Islendingum. Þess vegna verður honum það fyrst fyrir að rifja upp, hversu fátt var um fólk sem lifðu „ábyrgu liferni i Sódómu og Gó- morru, sem eyddust af ókunnum orsökum”. I beinu framhaldi af þessu getur dánumaðurinn Viggó þess, að hálfur kaupstaður is- lenzkur hafi fariö i auðn i eldgosi óvátryggður. Og hvað gerðu aularnir islenzku, sem málum ráða? Orðrétt hjá Viggó þessum: „Fyrir bragðið er almenningur aukaskattlagður og snikjur út um allan heim til að verðlauna skuss- ana!” Skussarnir á máli Viggós eru að sjálfsögðu Eyjamenn. Fleira er náttúrulega sem hinn sjálfskipaði stjórnarherra Is- lendinga i Suður-Afriku þarf að kippa i liðinn. Það gerir rok og rigningu og nokkrar rúður brotna. Þá rýkur eitthvað, sem hann nefndir landráðanefnd, upp til handa og fóta með styrki. „Það er sama sagan og i Vestmanna- eyjum og Gómorru”. Bændurnir eru ekki barnanna beztir. Viggó segir, að „bændur heimti styrki út á svo að segja hverja rign- ingarskúr”. Og ekki er það björgulegast, að nú á að fara að WIRAc Þokuluktir úr ryðfríu stdli með Quarz-Halogen Ijósi % ARMULA 7 - SIMI 84450 Tilboð óskast Eigum nokkrar fólksbifreiðar, Pick-Up bifreið og fólksbifreiðar með fjögurra hjóla drifi er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 15. janúar. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna. BÍLALEIGA jCar rental LJP 41660&42902 OPIÐ: Virka daga Laugardaga kl. 6-10 e.h. kl. 10-4 e.h. 1 ,.Ó<BÍLLINN BÍLASALA HVERFISGÖTU 18-simi 14411 BÍLALEIGAN '45IEYSIR BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 CARRENTAL -»24460 I HVERJUM BIL PIONEEn ÚTVARP OG STEREO CASETTUTÆKI stofna dýraspitala, þar sem meöal annars hundum verður veitt lækning — dýrategund, sem Viggó leggur likleg að jöfnu við svertingja. Margt fleira af þessu tagi er i skrifum Viggós þessa, og nenni ég ekki að elta ólar við það. Kveðja sú, sem hann sendir Vestmanna- eyingum, nægir ein út af fyrir sig til þess að bregða ljósi á hugskot mannsins, en þarf þó ekki að koma svo mjög á óvart um mann, sem löngum áður hefur túlkað málefni á svipaðan veg og hann hefur gert. En furðulegt er, að Visir skuli leyfa sér að birta þennan óþverra og gerast með þvi boðberi svo fá- heyrðs og fjarstæðukennds niðs i allar áttir og gerast auk þess málpipa kynþáttakúgunarinnar i Suður-Afriku, sem ætið er hjart- ans mál þessa dæmalausa höfund ar. Einmitt af þvi, að Viggó Odds- son kann ekki það, sem sæmilega vandir hundar kunna, ættu rit- stjórar blaða að hafa vit fyrir honum. Þaðersjálfsagt i löndum, sem standa Suður-Afriku fjarri um skoðanafrelsi og mannrétt- indi að frjálslyndi riki hjá blöðum um birtingu efnis, sem flytur margvislegar skoðanir og frá- brugðnar þvi, sem almennt ger- ist. En það er of langt gengið, þegar farið'er langt út fyrir öll takmörk siðgæðis og mannlundar eins og gleggst dæmi sést um i siðustu ritsmið þessa vegavillta Suður-Afrikubúa, sem leyfir sér að bera gosið i Vestmannaeyjum saman við söguna um eyðingu Só- dómu og Gómorru og vita það, að Vestmanneyingum og öðrum, sem verða fyrir sérstökum áföll- um, skuli rétt hjálparhönd af al- þjóð á stund neyðarinnar. Landkrabbi. Verðstaðreyndirí 650x16 negldur kr.4290.- 750x16 negldur kr.4990.. nýi TORFÆRU- HJÓLBARÐINN! SÖLISTADIR: Iljólbarðaverkstæðið Nýbarði, Garðahréppi, simi 3(1606. Skodabúðiii, Kópavogi, simi 126(16. Skodaverkstæðið á Akureyri ll.f. simi 22520. Varahluta verzlun Gumiars Guniia css.. Egilsslöðum. simi I15X.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.