Tíminn - 10.01.1974, Blaðsíða 15

Tíminn - 10.01.1974, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 10. janúar 1974 TÍMINN 15 Grímseyingar: Þamba og eru Grimseyjarbátar hófu róðra á þriðjudag, en þeir hafa ekki farið á sjó siðan fyrir jól. Einir tólf bátar munu róa frá Grimsey, en @ Veðurspáin ingar til undirbúnings slikri töflu hafa staðið yfir undanfarin miss- eri. Ég held, að mesti munur flóðs og fjöru hér sé talinn 2,90 metrar. Hitt er svo annað mál, hvað getur gerzt, ef hafrót af þeim áttum, sem okkur eru óhagstæðar, fylgir óvenjulegu háflæði. Hætt við að flæði inn um hliðin — Það getur auðvitað orðið bölvað bæði á Eyrarbakka og Stokkseyri. ef hann hvessir af austri eða suðaustri, og hætt við að sjór flæði þá inn um hliðin á sjóvarnargörðunum, sagði Hjört- ur L. Jónsson, fréttaritari Timans á Eyrarbakka. Einkum er hætt við þvi, að sjór flæði upp á götu hér á Bakkanum, þar sem þrjú hlið eru á sjóvarnargörðunum. A Stokkseyri er öllu hærra og búið að byggja frystihús þar fyrir framan, að einhverju leyti upp i gamalt hlið. Mér skilst, að nú eigi að vera fióðhærra en nokkru sinni hefur verið siðan 1925, en þá flæddi sjór hérupp um allt, jafnvel upp fyrir þorpið. 1 sumar var gerð ný brú á Hraunsá, og þá urðu þeir að loka hliði á sjóvarnargarðinum, þvi að allt fylltist hjá þeim af þara i sjó- gangi, jafnvel þótt ekki væri sér- staklega flóðhátt. Um báta er það að segja, að þeir eru nú engir heima hér á Eyrarbakka, nema ein triila ligg- ur á lóninu, en á Stokkseyri mun aftur á móti vera eitthvað af bát- um heima við. Öllu óhætt i austan- átt í Grindavik — Sjór hefur að sjálfsögðu gengið hér anzi hátt á bryggjurn- ar á flóðinu, sagði Daniel Ha.aldsson, victarmaður i Grindavik. En það hefur verið rennisléttur sjór og ekki minnsta hætta á ferðum fram að þessu. Geri foraðsveður með brimi af suöri eða suðvestri, fer auðvitað allt á bólakaf, þegar svona stór- streymt er. En þó að hvessti af austri, kemur það ekki að sök hér. Þá erum við i vari. Daniel sagði, að i Grindavik væru eitthvað um fimmtiu bátar. er þar hefðu fastan samastað, en þeir væru ekki svo margir i höfn- inni núna, þvi sumir væru i slipp eða fjarverandi af öðrum orsök- um. Sandgerðingar við öllu búnir — Eins og nú horfir er ekki útlit til þess að sjór gangi á land hér i Sandgerði. þannig að tjón hljótist af, sagði Jón Júliusson vigtar- maður. þegar við höfðum tal af honum i gær. Flóðhæö var mikil i morgun, en hér er sunnan eða suðaustan hægviðri, svo að ekki dró til tiðinda. Við þurfum ekki að ugga um okkar hag, ef ekki hvessir af vestri eða suðvestri. þannig að sjó taki að stæra að ein- hverju marki, sagði Jón. Sjómenn hér eru samt við öllu búnir. þvi að skjótt skipast veður i lofti sem kunnugt er og allur er varinn góður, þótt sjór sé rennisléttur sem stendur. Jafnvel inni i Friðarhöfn 1 Vestmannaeyjum gætti einnig mjög. hve sjór gekk hátt, og jafn- vel inni i Friðarhöfn vantaði aðeins hálft annað fet upp á, að sjór næði bryggjubrún i gærmorg un. Þar fylgir þvi aftur á móti ekki nein hætta, þótt flóðhátt sé, þar sem höfnin er nú betur varin eftir hraunrennslið heldur en nokkru sinni fyrr, og nær engin alda þangað inn. þótt styrmi úti fyrir. — HHJ/JH. mikið vatn alltaf í baði tveir þeir stærstu eru i klössun á Akureyri og koma næstu daga. Annars hafa Grimseyingar svo sem alltaf nóg að gera, að sögn Guðmundar Jónssonar, frétta- ritara, en það verður bara enn meira, þegar fiskurinn fer að koma á land. Allur unninn fiskúr var fluttur frá Grimsey fyrir jólin, áður en isinn kom. ts sást þó ekki lengi og nú er ekki svo mikið sem einn moli. Nokkur búskapur er i Grimsey, og verður eingöngu fjárbúskapur innan skamms, þar sem nú er verið að selja siðustu hestana úr eynni og kýrnar fóru i fyrra. Annars telst það til fróðleiks, að hundahald hefur verið bannað i Grimsey i fjölmörg ár og þar hefur enginn köttur verið árum saman, eða siðan sá seinasti dó úr elli um tvitugt. Rottur og mýs fyrirfinnast heldur ekki i eynni. Grimseyingar eru afskaplega ánægðir með nýja vatnið sitt, sem valdið hefur hreinni byltingu á öllum sviðum. Aður var ástandið stundum þannig, að póstbáturinn Drangur varð að koma með vatn úr landi. Guðmundur sagði, að nú nytu allir vatnsins, drykkju mikið af þvi og væru alltaf að baða sig. —SB Verð á loðnu til bræðslu enn ókomið KKKI hefur ennþá verið ákveðið verðið á loðnu til bræðslu. en fundur var um það mál lijá Verðlagsráði Sjá varútvegsins i gær- morgun. Að sögn Sveins Finnssonar verður næsti fundur um bræðsluloðnuverðið á mánu- daginn n.k. Hann sagði, að málið væri ekki komið það langt áleiðis, að búast mætti við ákvörðun á þeim fundi. —Iis Herstöðva afnumdar rnar segir Æskulýðssambandið A FULLTRÚAlt AÐSFUNDI Æskulýðssambands Islands þ. 3.1. 1974 var eftirfarandi ályktun samþykkt: „Æskulýðssamband íslands gerði baráttuna fyrir afnami er- lendra herstöðva á Islandi að einu af höfuðbaráttumálum sinum á siðasta þingi sinu. Endurskoðunartfmabili herstöðvasamningsins er nú lokið. Þess vegna hvetur fulltrúa- ráðsfundur ÆSI, þ. 3. jan. 1974, islenzku rikisstjórnina til þess að afla sér heimildar Alþingis til uppsagnar herstöðvasamningsins og nota þá heimild þegar i stað. Fundurinn visar á bug öllum hugmyndum i þá átt að viöhalda herstöðinni og dulbúa hana með þvi að hal'a þar óeinkennisklætt „eftirlitsliö”. Þvi telur fundurinn allar breytingar til aukinnar þátt- töku Islendinga i rekstri eða við- haldi herstöðvarinnar fela i sér skref aftur á bak frá núverandi ástandi, þar sem með þvi væri verið að ánetja Islendinga hernaðarrekstri ienn rikara mæli en nú er og koma þeim undir ein- hvers konar heraga eða — trúnað. Markmiðið er, að erlendar her- stöðvar á tslandi verði afnumdar með öllu, tsland segi sig úr NATÓ og rjúfi þannig tengsl sin við hernaðar- og heimsvaldakerfi Bandarikjanna og vinni að þvi að hernaðarbandalög risaveldanna verði lögð niður”. ® Kohoutek skiptunum, var hann um 4 gráður”. Að sögn Þorsteins sést Kohoutek nú viða um heim álika og hér, en þvi betur sem sunnar dregur. Fylgzt hei'ur verið með henni eins og kunnugt er undan- l'arna mánuði i stjörnusjónaukum og frá Skylab, en Þorsteinn hafði ekki l'engið fregnir af þvi, hvenær hún sást l'yrst berum augum. Kohoutek er nú gengin fram hjá sólinni, var næst henni 2H. des. s.l., og er að fjarlægjast aftur. Þess vegna sést hún æ betur, þar sem sólarbirtan gerir eríitt l'yrir, en jafnframt dofnar hún, þótt hitt vegi meira. Sagði Þorsteinn i gær.að liklega mætti greina hana héðan ei tthvað fram eftir mánuð- inum berum augum. Hins. vegar væri varasamt að spá um þetta með nokkurri vissu, eins'og hefði sýnt sig, þar sem hinir ýmsu spá- dómar siðasta árs stóðust ekki „jafnvel ekki þeir hógværari, hvað þá þeir bjartsýnni”, sagði Þorsteinn. —Step Hríseyjarbátar farnir að leggja — þá lifnar yfir atvinnulífinu Alla fyigi^ Tímanum onur t með O Víðivangur l'uml siðan l'yi'ir jól, ci' fram- kvæiiidaiicl'iKl ASÍ og undir- iiel'iidiiin var l'alið að viniia að þciin vcrkd iiuiii, scm þær liiifðu mcð höndiiiii. Á sama tima á ináiiiidag vcrður haldimi l'iindiir i saniiiiiiga- iicfnil Viiiiiii voitondasa m- handsins, og cr háðir aðilar hafa raitt máiiii i sinn hóp, iniinii liinar stóru saiiiiiinga- ncl'ndir lialda saiiicigiiilcgan l'iind. Knn liala alviniiurck- cndur ckki gcrt vcrkalýðs- hrcyfingiiiiiii iicin kauplilhoð og cr uú koiiiiiin timi til að skriður l'ari að komast á samiiiiigaináliii. —TK ATVINNULÍF i Hriscy hefur verið hcldur dauft um tíma, en nú eru bátar farnir að leggja netin, svo þá er von til að fari að lifna yfir þvi. Allmikill snjór er i eynni, en er svo sem ekki fyrir neinum, þvi fólk er duglegt til gangs. Hitaveitan er komin i 22 hús, en ekki er hægt að leggja síðustu Loðnan augljóst væri, að hún væri á tölu- vert mikilli ferð i rétta átt. ólafur Jónsson, aðstoðarfram- kvæmdastjóri sjávarafurðadeild- Ur S.f.S.. sagði i gær. er hann var að þvi spurður, að þeir hefðu leitað eftir þvi hjá Hafrannsókna- stofnuninni. hvort unnt væri að fá upplýsingar þaðan um ástand loðnunnar með tilliti til frysting- ar. Sagði hann. að áður hefðu þessar upplýsingar fengizt jafnóðum og loðnan barst á land með veiðiskipúnum, en þeir hefðu talið það betra, að fá þær beint og jafnframt fvrr. Meðal þess, sem þeir vilja fá að vita,- er hlutfall hrogna miðað við þyngd fisksins, en það þarf að vera 10%, svo að unnt sé að frysta Ioðnuna fyrir Japansmarkað. Ennfremur mun Sjávarafurða- deildin vilja fá að vita um likur fyrir þvi. hvenær loðnan kemur upp að landinu, meö tilliti til frystingar og skipaferða frá Japan. Reiknað er með, að nálægt 120 skip verði við loðnuveiðar á þess- ari vertið, ogeru eflaust margir farnir að hugsa til hreyfings. — hs hönd á verkið, þar sem staðið hefur á að fá aðaldæluna. Hún er nú komin til landsins og þegar hún kemst norður, tekur ekki nema skamma stund aö tengja hana. Steyptir voru grunnar undir tvö ibúðarhús i Hrisey i haust og einnig er verið að ljúka við önnur tvö. i Hrisey búa nú um 300 manns og hefur ibúafjöldinn staðið nokkurn veginn i stað undanfarin ár. —SB Svarfaðardalur: Riðuveikin úr sögunni ALLMIKILL snjór er nú i Svarl aðardal, en hefur þó oft verið inuii meiri. Þegar hlánaði, mvnduðust svellalög viða og er nú komið hjarn. Vegir eru þó allir vel færir. Bændur þar hafa ekki yfir neinu að kvarta, hey eru næg eftir afbragðsgott sumar og skepnur eru vel heilbrigðar. Annars stakk sér niður riðuveiki i dalnum i haust og urðu tveir bændur að lóga öllu sinu fé. 1 staðinn fengu þeir fé úr Hrisey og Fljótum og hefur veikinnar ekki orðið vart siðan. —SB 1 x 2 — 1 x 2 19. leikvika — leikir 5. jan. 1974. Úrslitaröðin: lxx — x 1 1 — 12x—11 x 1. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 23.000.00: 7419+ 10X97+ 19727 JXIKiX 3930»+ 411)34 41217 10402 17934 30104 2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 1.000.00 X03 15970 350X4 37744 + 37709 + 39353 40300 + 2410 17X24 35793 37752 + 37X35 39307 40357 3000 + 17X24 35X20 37752 + 3X154 + 39307 40454 3197 1X441 35X35 37752 + 3X400 + 39371 + 40507 3243 1X075 35915 37752 + 3X499 3X3X7 + 405X2 4232 1X9X5 30025 37750 + 3X522 39390 + 40X57 + 30X0 + 19321 30102 37750 + 3X503 39471 40X57 + 7924 19715 30450 37750 + 3X032 39030 41047 + X313 20593 37007 + 37750 + 39303 + 39X10 41308 X010 20X50 37205 37703 + 39303+ 39X74 + 414X1 10X97 + 20927 37429 + 37703 + 39300 + 40001 42012 11702 20979 37491 37703 + 39300+ 42401 40001 13X03 21455 + 37722 + 37703 + 39353 40150 + 40150 + 15032 21590 + 37724 + 37708+. + nafnlaus Kærufrestur er til 2X. jan. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstof- unni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 19. leikviku verða póstlagðir eftir 29. jan. Handhafar nalnlausra seðla veröa að framvísa stofni eða senda slofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. G E T R A U N I It — iþróttamiðstöðin — REYKJAVIK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.