Tíminn - 10.01.1974, Page 16

Tíminn - 10.01.1974, Page 16
16 TÍMINN Fimmtudagur 10. janúar 1974 ,Það verður enginn ieikur að leika í 2. deildinni'.... R E Y N I R K A R L S - SON....þjálfari Breiöabliks. — segir Guðni Stefánsson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks. Reynir Karlsson með Breiðabliksliðið í sumar „Vanefnd lof- orð ástæðan" Theódór þjálfar Fylki Theódór Guömundsson hefur veriö rúöinn þjáifari 3. deildar liös Fylkis. Theódór hefur get- iö sér gott orö sein knatt- spyrnuþjálfari. Hann náöi góöum árangri meö Þrótt á Neskaupstað á slnum tlma, og á slöasta keppnistlmabili kom hann Vlkingi upp I 1. deild. Mikill hugur er nú I Fylkis- mönnum, og þeir eru ákveðnir I aö tryggja sér 2. deiidar sæti I sumar. Arbæjarliöiö náöi injög góöum árangri I 3. deild sl. keppnistimabil, og tapaöi aöeins leiknum viö tsfiröinga, iúrslituin um 2. deildar sætiö. REYNIR KARLSSON hefur verið ráðinn þjálf- ari hjá 2. deildar liði Breiðabliks i knatt- spyrnu. Reynir er ekki óþekktur sem knatt- spyrnuþjálfari, hann hefurþjálfað hjá Fram, og hann var með Breiða- bliksliðið, þegar það tryggði sér 1. deildar sæti 1969. Reynir þjálf- aði Isafjarðarliðið um tíma sl. keppnistímabil, en eins og menn muna, þá unnu Isfirðingar sig upp úr 3. deild sl. sumar og leika þvi i 2. deild i sumar. — Við þekkjum Reyni og er- um ánægöir meö að hann hef- ur tekið við Breiðabliksliðinu, sagði Guðni Stefánsson, for- maður knattspyrnudeildar Breiðabliks, þegar við höfðum samband við hann i gær. Leik- mennirnir hjá okkur eru komnir vel i gang, og andinn er góður hjá þeim. Þeir eru ákveönir i að gera sitt bezta til að vinna aftur 1. deildar sætið, sem tapaöist á siðasta keppn- istimabili. Það verður enginn leikur aö leika i 2. deildinni, sagði Guðni að lokum — SOS. — segir Helgi Helgason, bakvörðurinn snjalli frá Kópavogi, sem hefur nú gengið í raðir Víkinga Astæöan fyrir þvi, aö ég yfir- gef Breiöablik er aö ég er mjög óánægður meö stjórn knattspyrnudeildarinnar, hún hefur ekki staöiö viö þaö, sem hún hefur lofaö I vallar- málum I Kópavogi. Helgi segist ekki hafa séö eftir þvi, aö hafa gengiö yfir I Viking. Hann valdi Vlking, vegna þess aö hann þekkir vel marga af leikmönnum liös- ins. Helgi byrjaði að leika meö meistaraflokki Breiðabliks 1968 og hann hefur siðan ver- ið fastur leikmaður i liðinu. Helgi hefur skipað sér á bekk með beztu bakvöröum lands- ins, en hann vakti fyrst sér- staka athygli 1972 i Islands- mótinu i knattspyrnu. En þá þótti hann afar marksækinn bakvöröur og baráttuglaður. Það er ekki að efa, að Helgi HELGI HELGASON ,...á feröinni meö knöttinn. ,,fcG hef mætt á eina æfingu hjá Viking og mér Hkaði þar mjög vel”.. .sagöi Helgi Helgason, bakvöröurinn snjalli úr Kópavogi, en hann hefur nú gengiö I raöir Vik- inga og mun leika meö félag- inu næsta keppnistfmabil. mun falla vel inn i hið unga og efnilega lið Vikings. — SOS. Reykjavíkur- meistarar... ,Ákveðnir í að fá erlendan þjálfara' — segir Gunnlaugur Magnússon, formaður knattspyrnudeildar FH — Viö erum ákveðnir i aö fá erlendan knattspyrnu- þjálfara, svo framarlega að við getum, sagði Gunn- laugur Magnússon, formaður knattspyrnudeildar FH, þegar við höfðum samband við hann. Það er verið að leita eftir skozkum þjálfara, og sjá menn frá Glasgow Rangers um það fyrir okkur. Upphaflega höfðum við hug á að fá enskan þjálfara, en þegar við fórum að kanna málið, þá réðum viðekki við það. Leikmenn 2. deildar liðs FH eru byrjaðir að æfa úti undir stjórn Alberts Eymundssonar, en hann var einn af þjálfurum unglinga- landsliðsins i fyrra. Albert mun sjá um FH-liðið á meðan það er ekki búið að ráða þjálfara. SOS REYKJAVÍKURMEISTARAR VALS... I innanhússknattspyrnu 4. flokks: Standandi frá vinstri: Brynjar Haröarson, Siguröur Erlingsson, Snorri Ægisson, Helgi Sigurösson og Helgi Loftsson, þjálfari. Fremri röö: Ililmar Þ. Tryggvason, Hilmar Haröarson, Brynjar Nielsson fyrirliöi og Jens Gunnar Ormslev. (Timamynd Róbert) ÞÖRSTEINN ÁFRAM MEÐ HAUKALIÐIÐ — Við höfum leitað til Þorsteins Friðþjófssonar og beðið hann að vera með Haukaliðið aftur þetta keppnistímabil, sagði örn Sigurðsson, formaður knattspyrnudeildar Hauka. Strákarnir voru mjög ánægðir með Þorstein sl. keppnistimabil og vilja fá hann aftur. Þorsteinn hefur ekki enn gefið Haukum ákveðið svar, en allt bendir til að hann verði með liðið áfram. Leikmenn Hauka eru nú farnir að taka fram skóna, og þeir byrja að æfa nú i janúar. Haukar lentu i sjötta sæti i 2. deild sl. keppnistimabil. )

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.