Tíminn - 10.01.1974, Síða 18

Tíminn - 10.01.1974, Síða 18
18 TÍMINN Fimmtudagur 10. janúar 1974 i&MÓDLEIKHÚSIO BRÚDUHEIMILl i kvöld kl. 20. LEÐURBLAKAN föstudag kl. 20. Uppselt. laugardag kl. 20. Uppselt. sunnudag kl. 20. Uppselt. FURÐUVERKIÐ sunnudag kl. 15 i Leikhús- kjallara. Siöasta sinn LEDURBLAKAN miðvikudag kl. 20. Miðasala 13.15-20. Simi 1- 1200. Siðdegisstundin ÞÆTTIR ÚR HELJARSLÓÐAR ORUSTU e.ftir Benedikt Gröndal undir stjórn Helgu Bach- man. Sýning i dag kl. 17.15 VOLPONE i kvöld kl. 20,30 6. sýning. Gul kort gilda. SVÖRT KÓMEDIA Föstudag kl. 20,30 VOLPONE laugardag kl. 20,30 7. sýning. Græn kort gilda. FLÓ A SKINNI sunnudag. Uppselt. FLÓ A SKINNI þriðjudag kl. 20,30 VOLPONE miðvikudag kl. 20,30 Aögöngumiðasalan í Iönó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Jólamyndin 1973: Kjörin bezta gamanmynd ársins af Film and Film- ing: Handagangur i öskj- unni RyjwO'nEaL "WnaiTí uV Pb<T" Tvimælalaust ein bezta gamanmynd seinni ára. Technicolor. tSLENZKUH TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9 BÆNDUR Gefið búfé yðar EWOMIN F vítamín °9 steinefna- Lausar stöður Hjá tollgæslunni i Reykjavik eru lausar til umsóknar: Nokkrar tollvarðastöður Æskilegt er að umsækjendur hafi lokið ein- hverju framhaldsnámi og séu á aldrinum 20 til 30 ára. Ráðið verður i störf þessi til reynslu fyrst um sinn. Ein varðstjórastaða Umsækjendur þurfa að hafa lokið prófi frá Tollskóla rikisins. Umsóknarfrestur er til 28. jan. 1974. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu tollgæslustjóra. Reykjavik 8. jan. 1974. Tollgæslustjóri. £ Laus staða Staða deildarstjóra við launa- og tekju- stofnadeild bæjarskrifstofunnar i Kópa- vogi, er laus til umsóknar. Umsóknum skal skilað til undirritaðs, sem veitir allar nánari upplýsingar. Kópavogi 10. janúar 1974. Bæjarritarinn i Kópavogi. i ræningjahöndum MlCHAEL CAINE bALANBRECK fWDNAPPEDj Stórfengileg ævintýra- mynd i Cinemascope og lit- um gerð eftir samnefndri sögu eftir Robert Louis Stevenson, sem komið hef- ur út i isl. þýðingu. Aðal- hlutverk: Michael Caine, Jack Hawkins. tsl. tcxti: Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5 Tónleikar kl. 8,30 sími 3-20-75 l 'niursal hutnrus RuIhti-SiurwiNNl \ Ni )RMAN*.ÍKWIS( »N Film JESUS CHRIST SUPFRSTAR A Universal PicturcLJ Techniroltir*' I>istrihuU*d by (’.inema InUTnatinnal (ýtrjioratitin. ^ Glæsileg bandarisk stór- mynd i litum með 4 rása segulhljóm, gerð eftir sam- nefndum söngleik þeirra Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. Leikstjóri er Nor- man Jewisson og hljóm- sveitarstjóri André Previn. Aðalhlutverk? Ted Neeley — Carl Anderson Yvonne Elliman — og Barry Denn- en. Mynd þessi fer nú sigurför um heim allan og hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda. Miðasala frá kl. 4. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. Tónabíó Sími 31182 . THE GETAWAY er ný, bandarisk sakamálamynd með hinum vinsælu leikur- um: STEVE McQUEEN og ALI MACGRAW. Myndin er óvenjulega spennandi og vel gerð, enda leikstýrð af SAM PECKINPAH („Straw Dogs”, ,,The Wild Bunch”). Myndin hefur alls staðar hlotið frábæra aðsókn og lof gagnrýnenda. Aðrir leikendur: BEN JOHNSON, Sally Struth- ers, A1 Lettieri. Tónlist: Quincy Jones ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. ftafnorbíó iíml 16444 Jólamynd 1973: Meistaraverk Chapl- ins: Nútiminn mULETTE OOOOARD Sprenghlægileg, fjörug, hrifandi! Mynd fyrir alla, unga sem aldna. Eitt af frægustu snilldarverkum meistar- ans. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari: Charlie Chaplin. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sama verð á öllum sýning- um. IimhiiiKYÍÖMkipti Icið til liíiisviöskipia BIÍNAÐARBANKI ÍSLANDS |fjj| KópavogS' ^ kaupstaður óskar eftir að ráða eftirfarandi starf- menn: 1. Tvo tæknifræðinga til stjórnunar og eftirlitsstarfa. 2. Einn arkitekt til starfa við miðbæ Kópavogs. Upplýsingar gefa bæjarverkfræðingur og rekstrarstjóri. Umsóknir sendist til bæjarverkfræðings Kópavogs fyrir 25. janúar 1974. Bæjarverkfræðingur Kópavogs. HELL0, D0LLY! 2a Cantury-Fox presents BARBRA WALTER STREISAND MATTHAD MICHAEL CRAWF0RD ERNESI LEHMAN'S PRODUCTION Of HELL0,D0LLT! LOUIS ARMSTRONG ISLENZKUR TEXTI Heimsfræg og mjög skemmtileg amerisk stór- mynd i litum og Cinemascope. Myndin er gerðeftir einum vinsælasta söngleik,sem sýndur hefur verið. Sýnd 5 °S 9- Hækkað verð. Einkalif Sherlock Holmes BILLY WILDER’S THE LIFE 0FSHERL0CK H0LMES Spennandi og afburða vel leikin kvikmynd um hinn bráðsnjalla leynilögreglu- mann Sherlock Holmes og vin hans, dr. Watson. Leikstjóri: Billy Wilder. Hlutverk: Robert Stevens, C'olin Blakely. Christopher Lee, Genevieve Page. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.