Tíminn - 19.01.1974, Qupperneq 2

Tíminn - 19.01.1974, Qupperneq 2
2 TÍMINN Laugardagur 19. janúar 1974. Laugardagur 19. janúar 1974 Vatnsberinn: (20. jan.-18. febr.) ÞU skalt varast að f'ara að segja frá einhverj- um þeim leyndarmálum, sem þér annað hvort hefur verið trúað fyrir, eða þú átt sjálfur. bú skalt heldur ekki gera of 1 ftið úr vandamálunum, þótt þau snerti þig sjálfan kannski ekki beinlinis. Fiskarnir: (19. febr.-20. marz) bað virðist allt vera i lagi hjá þér, fjármálin og rómantikin blómstrar, — en það er algjör óþarfi að vera að trúa hverjum sem er fyrir þin- um málum, þótt þú farir út að skemmta þér i kvöld, sem ekki er óliklegt. Ilrúturinn: (21. marz-lí). april) Margt bendir til þess, að eitthvað, sem þú hef- ur undirbúið, verði þér ekki til alveg eins mikill- ar ánægju og ætlav.t var til, svo að þú skalt at- huga vei þinn gang og læra af þessari reynslu. bað kemur sér vel siðar. Nautið: 20. april-20. mai) Já, hugmyndir á að framkvæma, og þessi, sem þú hefur verið með á prjónunum undanfar- ið, á tvimælalaust fullan rétt á sér. Ekki hika, heldur hefjast handa, og það strax. bað þarf talsverðan klaufaskap til að eyðileggja þessa. Tviburarnir:- (21. mai-20. júni) Fáðu ekki peninga að láni i dag, enda þótt þér detti það i hug. bað getur dregið dilk á eftir sér. Simtal, sem þú átl i dag, verður þér þýðingar- meira en þig órar lyrir þessa slundina, þótt það verði eftir dálitinn tima. Krabbinn: (21. júni-22. júli) t dag gerist eitthvert það atvik, þar sem þér er hollt að hala það hugfast, að sá sem veit, hvers virði hann er, hann getur komizt langt, ef hann aðeins kann að beita sér og færa sér þetta i nyt. Ljónið: (23. júli-23. ágúst) bú færð aftureitthvað það, sem þú hefur sakn- að um nokkurt skeið, og gamlar endurminningar rifjast upp. Rétl er þó að hal'a það hugíast, að liðinn limi kemur aldrei aftur, og sömu kringumstæður skapast ekki aftur. Jómfrúin: (23. ágúst-23. sept) betta er að mörgu leyti ágætur dagur, aö minnsta kosti býður hann upp á mikla mögu- leika, sem Jómfrúrnar ættu að kunna að notfæra sér. Stutt ferðalag ætti enn að verða til að auka á ánægjuna. Vogin: (23jsept.-22. okt.) Ef þú átt kost á þvi að gera einhverjum greiða i dag, þá hikaðu ekki við það, enda þótt þú kunnir að hafa einhverjar hugrenningar um það, að það baki þér erfiðleika, þvi að það verður þér aðeins til ánægju. Sporðdrekinn: (23. okt.-21. nóv.) bú hefur verið að biða eftir þvi undanfarið, að eitthvað gerðist, og þaðeru mestar likur á þvi, að nú verði það i dag, svo að dagurinn verður hinn ánægjulegasti, og ekkert óliklegt að þú skemmt- ir þér i kvöld með vinum og kunningjum. Bogmaðurinn: (22. nóv.-21. des.) bú átt einhverjum bréfaskriftum ólokið, sem ráðlegt er að ljúka af i dag. bað er ekki ráðlegt að hugsa til ferðalaga, og þú ættir ekki að færast mikið i fang á sviði skemmtana. Allt biður sfns tima. Steingeitin: (22. des.rl9. jan.) bú átt eitthvert mikilvægt samtal i dag, sem gerir þennan dag mikilvægan, svo að hann liður þér ekki strax úr minni. bó er ráðlegt að hafa i huga, að það er fráleitt að fagna fyrr en full vissa er fengin fyrir þvi, að málið sé i höfn. JOHNS-MANVILLE glerullar- 9 einangrun er nú sem fyrr vinsælasta og öruggasta glerull- areinangrun á markaðnum í dag. Auk þess fáið þér frían álpappír med. Hagkvæmasta einangrunarefnid í flutningi. Jafnvel flugfragf borgar sig. Munið Johns-Manville í alla einangrun. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Sendum hvert á land sem er. Hringbraut 121 . Simi 10-600 B|||IH 111 'iMtm llf p llf Grasnýting Nýlega birtist i Morgunblaðinu stutt grein eftir bórð Einarsson, Dunhaga 15, þar sem hann hvetur til betri nýtni á grasvexti er fellur til hér á borgarsvæðinu. bað er alltaf heilnæmt að raddir heyrist, sérstaklega þegar það er, með hreinum tón, þ.e.a.s. án dulbreiðslu. Ég er bórði sam- mála að timabært er að ræða nefnt mál frekar. bað er ekki svo ýkja langt siðan hópur manna hér I bæ tók að sér, ýmist fyrir greiðslu, eða aðeins gegn þvi að mega þurrka og hirða afrakstur- j^Sbílaleigan felEYSIR CAR RENTAL V24460 í HVERJUM BÍL PIONEER ÚTVARP OG STEREO CASETTUTÆKI BÍLALEIGA CAR RENTAL TS 21190 21188 OPIÐ: Virka daga Laugardaga kl. fi-10 e.h. kl. 10-4 e.h. 1 BILLINN BILASAL/i HVERFISGÖTU 18-$imi 14411 BÍLALEIGA Car rental ^|P41660&42902 inn, að slá bletti lóðareigenda. t dag er þessu sem sagt lokið. Ég kynntist þessu töluvert á árunum 1937-39 og 1944, i gegnum samvinnu mina við þáverandi garðrykjuráðunauta borgar- innar, Óskar B. Vilhjálmsson og Sigurð Sveinsson. A þeim tima var sorphreinsun borgarinnar ekki eins vel á veg komin og nú, og var hreinlega amazt við, ef fólki datt i hug að losa sig við nýslegið gras með þvi að koma þvi i sorpilátin. Við Sigurður Sveinsson gerðum nokkuð að þvi að benda fólki á að koma sér upp hentugum geymslustað, þar sem tilfallandi hey ásamt lauffalli að hausti og afrakstur að vori gæti rotnað, og siðar blandast við mold i opnum svæöum i garðinum. betta var ekki upp á það bezta, en snöggtum skárra en sorptunnan. Meðan við Sigurður störfuðum saman vakti ég máls á þvi við hann, að við stuðluðum að þvi, að garðyrkjan kæmi sér upp bil, t.d. gömlum strætisvagni, meö gras- sugu, sem yrði fengið það verk- efni að safna nýslegnu grasi á einn stað til verkunar. Sigurður var þessu hlynntur, en málið strandaði eins og svo margar aðrar úrbætur er við vildum koma i framkvæmd. Tæknilega séö, horfir lausn þessa máls allt öðruvisi við i dag en fyrir nokkrum árum. Nú er enginn vandi á ferðum við hagræðingar- lausn þessa máls, og ábyggilega við skilningsbetri yfirmenn að eiga. Iteykjavik 1974. Asgeir Asgeirsson : Tíminn er { peningar | Auglýsicf | í Ttmanum I | ÚTBOÐ Tilboð óskast i að steypa gangstéttir ásamt jarðstrengja- lögnum og götulýsingu i Breiðholtshverfi I. Ctboðsgögn verða afhent i skrifstofu vorri, gegn 5000 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 6. febrúar 1974, kl. 2.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 ||| ÚTBOÐ Tilboð óskast um hitaveituframkvæmdir i Hafnarfirði, sem hér segir: 1. Smiði á stokk og brunnum meðfram Reykjanesbraut. Verk þetta er nefnt 1. áfangi A. 2. Lögn dreifikerfis i Norðurbæ. Verk þetta er nefnt 1. áfangi B. 3. Lögn dreifikerfis í Alfaskeiðshverfi. Verk þetta er nefnt 1. áfangi C. Hér er um þrjú sjálfstæð verk að ræða. Útboðsskilmálar verða afhentir á skrifstofu vorri, gegn 10.000.- króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriöjudaginn 12. febrúar 1974, kl. 15.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR - Fríkirkjuvcgi 3 — Sími 25800 Snjó-hjólbarðar til sölu í flestum stærðum góð snjó-mynstur HAGSTÆTT VERÐ T r% . 600x12 KR. 1480 1 560x15 KR. 1680 750x14 KR. 2550 560x13 KR. 1530 825x15 KR. 3000 Sendum i póstkröfu SÓItNXCTG* BE Nýbýlaveg 4 • Simi 4-39-88 Kópavogi

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.