Tíminn - 19.01.1974, Síða 5
Laugardagur 19. janúar 1974.
TÍMINN
5
Framkvæmdastjóri
FUF í Reykjavík
A STJÓRNARFUNDI I Félagi
ungra framsóknarmanna i
Reykjavik 7. janúar s.l. var
Siguröur Haraldsson ráöinn
framkvæmdastjóri félagsins frá
15. janúar aö telja.
Siguröur hefur starfaö fyrir
FUF i Reykjavik um árabil, og
var á siöasta aöalfundi félagsins
kosinn i stjórn þess.
Þaö er von þeirra, sem stóöu aö
ráöningu Siguröar i þetta starf,
aö hún veröi til mikilla hagsbóta
fyrir félagsmenn alla á hinum
annasömu timum, sem framund-
an eru.
Siguröur mun hafa aðsetur á
skrifstofu Framsóknarflokksins,
Hringþraut 30, á þriöjudögum
milli kl. 13,00 og 18,00 og á miö-
vikudögum og fimmtudögum
milli kl. 9,00 og 12,00.
IuiiláiisYÍtVskipt i lcið
ÍÍMil lánsiiðskipta
BtNAÐARBANKI
ÍSLANDS
HBnl
MARGAR HENDUR 1 * VINNAI § SAMVINNUBANKINN | L ÉTT VERK
Ávallt
fyrstur
r
a
morgnana
Siguröur Haraldsson
Lyfjaverzlun ríkisins
óskar aö ráða nú þegar karl eða konu til
aðstoðar við lyfjagerð.
Ennfremur óskast karl eða kona til
sendiferða hálfan eða allan daginn.
Upplýsingar á skrifstofunni Borgartúni 7.
Fyrirspurnum ekki svarað i sima.
LAUNAGREÐENDUR
vinsamlega veitiö eftiríarandi eríndi athygli:
Frestur til að skila launamiðum rennur út þann 19. janúar. Það eru til-
mæli embættisins til yðar, að þér ritið allar upplýsingar rétt og greini-
lega á_ miðana og vandið frágang þeirra. Með því stuðlið þér að hag-
kvæmni í opinberum rekstri og firrið yður óþarfa tímaeyðslu.
RÍKISSKATTSTJÚRI
LAUNAGREIÐENDUR!
Munið að tilgreina nafnnúmer
launþega á launamiðanum.
Með því sparið þér yður og
skattyfirvöldum dýrmætan
tíma og tryggið, að launa-
greiðslurnar verði frádráttar-
bærar til skatts.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 9.-11. og 13. tölublaði
Lögbirtingablaðsins 1972 á eigninni
Sóleyjargata 6 og 6A á Akranesi, þingles-
inni eign óla J. Ólasonar, fer fram eftir
kröfu Guðmundar Ingva Sigurðssonar hrl.
og fleiri, á eigninni sjálfri mánudaginn 21.
janúar 1974 kl. 14,00.
Bæjarfógetinn á Akranesi 16. janúar 1974.
Björgvin Bjarnason.
Til sölu
Yamaha vélsleði, árgerð ’72. —20 hestöfl,
ekinn 1150 km. Vel farinn.
Upplýsingar gefur Guðjón Jónsson, simi
um Kirkjuból, Norður-ísafjarðarsýslu.
(iÚl'il
Drif á öllum hjólum. Mismunadrifsás á öllum
öxlum. Mismunadrif milli afturöxla. Hvert hjól
með sjálfstæða fjöðrun.
Vél 212 (Din) hestöfl. Burðarþol 15 tonn.
Stálpallur, hliðar- og endasturtur. 11/16 slrigalaga
nylon hjólbarðar.
Tilbúinn til notkunar um kr. 2.700.000.00
Möguleikar á afgreiðslu i febrúar-apríl
EF PANTAÐ ER STRAX.
TÉKKNESKA
BIFREIÐAUMBOÐIÐ
Á ÍSLANDI H.F.
AUÐBREKKU 44-46 SlMI 42600
KÓPAVOGI