Tíminn - 19.01.1974, Qupperneq 10

Tíminn - 19.01.1974, Qupperneq 10
10 TÍMINN Laugardagur 19. janúar 1974. Laugardagur 19. janúar 1974 DAG Heilsugæzla Slysavaröstofan: sími 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur simi 11100, Hafnarfjörður simi 51336. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Ilafnarf jöröur — Garöa- hreppur Nætur- og helgidaga- varzla upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. Tilkynning Muniö frimerkjasöfnun Geö- verndar. Pósthólf 1308 eöa skrifstofu félagsins Hafnar- stræti 5. Lögregla og slökkviliðið Kcykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100,sjúkrabifreiðsimi 51336. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir slmi 35122. Siinabilanir simi 05. Siglingar Skipadeild S.l.S. Jökulfell er i Gautaborg, fer þaðan væntan- lega 21. til F’redrikshavn, Svendborgar og tslands. Disarfell fór i gær frá Gauta- borg til Reykjavikur. Helga- fell fór frá Svendborg i gær til Rotterdam, Hull og Reykja- vikur. Mælifell er i Þorláks- höfn. Skaftafell er væntanlegt til Reykjavikur 21/1. Hvassa- fell fór i gær frá Antwerpen til Oslo og Reykjavíkur. Stapa- fell er i Reykjavik. Litlafell fór 16. frá Hamborg til Hval- fjarðar. Flugáætlanir l'lugfélag tslands, innan- landsflug. Gullfaxi fer frá Keflavik kl. 08:30 til Kaupmannahafnar og Osló, væntanlegur aftur til Kefla- vikur þá um kvöldið. Millilandaflug. Aætlað er að fljúga til Akureyrar (4 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Isafjarðar, Hornafjarðar, Fagurhólsmýrar, Þingeyrar, Raufarhafnar, Þórshafnar og til Egilsstaða. Flugáætlun Vængja. Aætlað er að fljúga til Akranesskl. 11:00 f.hd. til Blönduóss og Siglu- fjarðar kl. 11:00 til Rifs og Stykkishólms kl. 16:00. Félagslíf Sunnudagsgangan 20/1. Arnarbæli-Vatnsendaborg Brottför kl. 13 frá B.S.t. Verð 200 kr. Feröafélag Islands. Arnesingamót verður að Hótel Borg laugardaginn 9. feb. og hefst með borðhaldi kl. 19. Arnesingafélagiö I Reykjavík. Kvenfélag Asprestakalls. Spiluö verður félagsvist (karla og kvenna). i Asheim- ilinu Hólsvegi 17, fimmtudag- inn 24. jan. kl. 8.30. Kvenfélag Breiöholts. Þorra- blót föstudaginn 25. janúar kl. 20. Upplýsingar veita Svava simi: 32197 og Þóra simi: 71423. Þátttaka tilkynnist þeim i siðasta lagi 22. janúar. Fjölmennið nú og takið meö ykkur vini og vandamenn. Skemmtinefndin. Kirkjan ' Kreiöhollsprestakall. Guðsþjónusta kl. 2 i Breiöholtsskóla. Sunnudaga- skóli i Breiðholtsskóla kl. 10.30 og i Fellaskóla kl. 10.30. Séra Lárus Halldórsson. Ilafnarfjaröarkirkja. Barna- guðsþjónusta kl. 11. Séra Bragi Benediktsson. Messa kl. 2. Séra Ganöiar Þorsteins son. Neskirkja. Barna- guösþjónusta kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Félagsheimili Seltjarnarness Barmasamkoma kl. 10.30. Séra Jóhann S. Hliðar. Grensásprestakall. Barna- samkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Halldór S. Gröndal. Laugarneskirkja. Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Garðar Svavarsson. Arbæjarprestakall. Barna- samkoma i Arbæjarskóla kl. 10.30. Guösþjónusta i skólan- um kl. 2. Fermingarbarna og foreldra þeirra vænzt við guösþjónustuna. Æskulýðs- félagsfundur sama stað kl. 20.30. Séra Guðmundur Þor- steinsson. Frikirkjan Iteykjavik. Barna- samkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2eh. Séra Þorsteinn Björnsson. Iláteigskirkja . Barna- guðsþjónusta kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2. Séra Arngrimur Jónsson. Söfnuöur Landakirkju. Messa i kirkju Óháða Safnaðarins sunnudaginn 20. janúar kl. 2 siðdegis. . Þakkarguðsþjón- usta. Þorsteinn L. Jónsson predikar, organisti Jón Is- leifsson. Bústaðakirkja. Bænasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl 2. Séra Ólaf- ur Skúlason. Kyrabakkakirkja. Guðsþjónusta kl. 2. Sóknar- prestur. Stokkscyrarkirkja. Barna- guðsþjónusta kl. 10.30. Sóknarprestur. Dómkirkjan. Messa kl. 11. S- éra Óskar J. Þorláksson dómprófastur. Messa kl. 2. Fermingarbörnin beðin að mæta. Séra Þórir Stephensen. Barnasamkoma kl. 10.30 i V- esturbæjarskólanum við öldu- götu. Séra Þórir Stephensen. Digranesprestakall. Barna- samkoma i Vighólaskóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 11. Séra Þorbergur Kristjánsson. KársnesprestakaII. Barna- samkoma i Kársnesskóla kl. 10. Guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 2. Hallgrimskirkja. Barna- guðsþjónusta ki. 10. Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Langholtsprestakall. Barna- samkoma kl. 10.30. G- uðsþjónusta kl. 2. Séra Arelius Nielsson. Óskastundin kl. 4. Séra Sigurður Haukur G- uðjónsson. Asprestakall. Messa i Laugarásbiói kl. 1.30 Barna- samkoma á sama staö kl. 11. Séra Grimur Grimsson. Lágafellskirkja . Barna- guðsþjónusta kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Sáttafundur á þriðjudag Sáttafundi með fulltrúum S.S.I. og vinnuveitenda, sem hófst klukkan tvö i gær, lauk klukkan fjögur. Fundur með 30 manna samninganefndunum hefur verið boðaður á þriðjudag, og á mánu- daginn heldur sáttasemjari fund með verkamönnum, verzlunar- mönnum og atvinnurekendum. —hs— O Flugleiðir hf. Sveinn. Hins vegar vita allir, er viö þennan rekstur fást, að margar blikur eru á lofti. Og eins og alltaf, þegar eitthvað kreppir að, dregur fólk kannski fyrst við sig ferðalög. En ég held engu aö siöur, að ekki sé ástæða til að vera svartsýnn. Sveinn sagði, að ekki hefði komið til þess ennþá, að is- ienzku flugfélögin þyrftu að fækka flugferðum vegna orku- skorts, eins og hjá mörgum erlendum flugfélögum. — Við höfum fengið okkar skammt i erlendum flughöfnum til þessa, sagöi Sveinn. Hins veg- ar ber þess að gæta, að þótt olia sé fyrir hendi, hefur hún hækkað mikið, og fer hækk- andi. Og það fer auðvitað ekki hjá þvi, að flugfélögin þurfi að taka þátt i þeim kostnaði. Aðspurður sagði Sveinn, að ekki væri annað ákveðið nú, en að Flugfélagið yrði áfram inn- an IATA, en Loftleiðir utan. Fjórar gerðir koma til greina Helga Ingólfsdóttir, blaða- fulltrúi Loftleiða, sagði, að flugvélagerðirnar, sem til greina kæmu hjá Flugleiðum h.f. til millilandaflugs og nefndin væri að rannsaka, væru þessar fjórar: DC-8, DC- 10, IJC-727 og DC-747. Sagði Helga, að lengi hefði verið unnið að þvi að afla gagna um hagkvæmni notkunar DC-747 eða ,,Júmbó”-þotunnar. En önnur breiöþota, DC-10, kæmi til greina lika, eða jafnvel að halda áfram með „átturnar”. —Step © Sjómannahúsin stunda vinnu sina i verstööunum fyrir austan fjall. t»au fyrstu, er seld verða Viðlagasjóður mun þvi fyrst selja húsin á þessum fjórum stöð- um við sjóinn. 1 Keflavik eru 20 hús ónotuð, 16i Þorlákshöfn, I2á Selfossi og lOi Grindavik. Að sögn Guðmundar er útlit fyrir mjög mikla eftirspurn eftir húsnæði á þessum stöðum, en undirtektirn- ar koma fljótlega i ljós, eða þegar hægt verður að skýra frá verði og söluskilmálum Viðlagasjóðshús- anna. Siöan er reiknaö með, að önnur hús Viðlagasjóðs á landinu verði seld smátt og smátt, eftir þvi sem Vestmannaeyingar flytja út úr þeim. Gengið erfiðlega með húsin Að sögn Guðmundar hefur gengið erfiðlega með húsin i Garðahreppi og Mosfellssveit, og eru það einu Viðlagasjóðshúsin, sem ekki er flutt i. Þessi hús voru flutt inn frá Finnlandi. Þau eru alls 68, þar af 33 i Mosfellssveit. Er enn unnið að uppsetningu þessara húsa, sem hefur tafizt mjög vegna þess, hve illa hefur gengið að fá aðstöðu á þessum stöðum, þar sem lóðum var út- hlutað á siðastliðnu vori. Vegna mikilla anna hafa sveitarfélögin ekki getað ráðið við að hafa að- stöðuna, lagnir, hita, rafmagn o.fl., tilbúna á tilsettum tima. Einnig eiga kanadisku gjafa- húsin, sem komu siðust, nokkuð langt i land, en fimm þeirra eru i Hafnarfirði og önnur fimm á Akureyri. Eins og málin standa nú, er bú- iðium 400afhinum innfluttu hús- um Viðlagasjóðs, á 18 stöðum á landinu. Lárétt 1) Gerir við.- 6) Hérað.- 8) Fæða,- 9) Askja,- 10) Eld,- 11) Mánuður,- 12) Borða,- 13) Tengdamann.- 15) At,- Lóðrétt 2) Bandariki,- 3) Stafur,- 4) Sálrænt.- 5) Tófu,- 7) Arnar.- 14) Spil.- X Ráðning á gátu No. 1587. Lárétt 1) Bagal.- 6) Lán,- 8) AAB,- 9) DæL- 10) Ama,- 11) Rán,- 12) Kyn,- 13) III.- 15) Hasla.- Lóðrétt 2) Albania.- 3) Gá.- 4) Andakil - 5) Basra.- 7) Blund.- 14) ls,- W 2- % o Pf 8 I9 - ■ TT W2 jk TT Hestar í óskilum á Selfossi 1. Jarpur.hestur 8-10 vetra, járnaður, ómarkaður, spakur. 2. Brúnn foli 3ja-4ra vetra. Mark: Stúfrifað hægra. Ef hestanna veröur ekki vitjaö innan 2ja vikna verða þeir seldir á uppboði. Hreppstjórinn i Selfosshreppi. Alúöarþakkir sendi ég öllum þeim, er glöddu mig á átt- ræöisafmæli minu þann 10. janúar sl., með heimsóknum, veglegum gjöfum, ástúðlegum kveðjum og loflegum umgetningum I blööum landsins. Stefán Bjarman. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaöir og afi, fyrrverandi búnaðarráðunautur og kaupmaöur Lúðvik Jónsson Melhaga 2 andaðist i Borgarspitalanum 17. janúar siöastliðinn Lilja Guðmundsdóttir, Kannveig Lúðviksdóttir, Ingólfur Finnbjörnsson, Lilja Lind, tris I.ára, Lisa Björk, Valgeröur Saga. Petra Pétursdóttir frá Skarði i Lundarevkjadal lézt á sjúkrahúsi Akraness 17. þ.m. Hjálmur Þorsteinsson, Edda Guðnadóttir, Þorvaldur Guönason. —Step

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.