Tíminn - 19.01.1974, Qupperneq 15

Tíminn - 19.01.1974, Qupperneq 15
Laugardagur 19. janúar 1974. TÍMINN 15 Rauður hestur 5 vetra, tapaðist frá Sjávarhólum á Kjalarnesi. Mark: Vaglskora framan hægra. Þeir sem geta gefið upplýsingar, vinsam- lega láti vita i sima 17859. FUF í Kópavogi Félagsfundur FUF i Kópavogi verður haldinn i Félagsheimili Kópavogs fimmtudaginn 24.. janúar kl. 20:30. Dagskrá: 1. Kosning i kjörnefnd 2. Tilnefning 7 ungra manna til kjörnefndar Framsóknarfélaganna i Kópa- vogi. 3. önnur mál. Stjórnin. Viðtalstími alþingismanna ■ 1 1 og | borgarfulltrúa Laugardaginn 19. janúar verur Þórarinn Þórarinsson alþingis- maður til viðtals á skrifstofu Framsóknarflokksins að Hring- braut 30 frá kl.10-12 f.h. Austur-Skaftfellingar Arshátiö Framsóknarfélaganna i Austur-Skaftafellssýslu verður haldin að Hótel Höfn laugardaginn 26. jan. og hefst kl. 20.30. Nánar auglýst siðar. Njarðvíkingar! "N Félag Framsóknarmanna i Njarðvik heldur aðalfund laugar- daginn 19. janúar kl. 2 siðdegis i Framsóknarhúsinu Keflavik. Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Aðalfundur félagsins verður að Hallveigarstöðum fimmtudaginn 24. janúar næst komandi kl. 20:30. Fundarefni: Venjuleg aðal- fundarstörf. önnur mál. Fjölmennið. ^ Stjórnin. Breiðholtsbúar! Alfreð Þorsteinsson, borgarfulltrúi, verður til viðtals laugar- daginn 19. janúar n.k. milli kl. 13-15 að Vesturbergi 22. (Simi 43710). Félagsmólanómskeið á Akureyri 21. til 26. janúar Félag ungra framsóknarmanna á Akureyri efnir til félagsmála- námskeiðs i Félagsheimilinu aö Hafnarstræti 90 21. til 26. janúar. Haldnir verða sex fundir, er hefjast kl. 21, en kl. 14 á laugardag. A þessu námskeiði verða tekin fyrir fundarsköp og fundarreglur, ræðumennska, framburöur og notkun hljómburðartækja. Leið- beinandi verður Kristinn Snæland erindreki. Nánari upplýsingar gefur Ingvar Baldursson simi 21196 á kvöldin og skrifstofa Framsóknarflokksins Akureyri, simi 21180. Allir velkomnir. Keflvíkingar Aðalfundur fulltrúaráös framsóknarfélaganna og húsfélagsins Austurgötu 26, verður haldinn mánudaginn 21. janúar n.k. kl. 20.30 i Framsóknarhúsinu. Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Stjórnin. O Á víðavangi ar norður á Melrakkasléttu svo sem hér er bent á vinnst ákaflega margt. í fyrsta lagi nuindu öll samskipti milli is- lendinga og varnarliðsins minnka verulega. Kr augljóst og alkunnugt. að herstöðvum fylgja ávallt vandamál og þvi meiri, sem þéttbýli er meira umhverfis. A það alveg jafnt við livort sem þær eru á is- landi, i Bandarikjunum eða aunars staðar. Hefur svo oft verið rætt um þennan vanda hér á landi, að óþarfi er að fjölyrða um hann i þessari grein. Með þeirri skipan, sem hér er mælt með. yrði bæði sjón- varpi og útvarpi varnarliðsins lokað. 1 hinni nýju herstöð yrði ekki léð máls á öðru, en slik fjölmiðlun færi um simakerf- ið. Deilur um sjónvarp og út- varp varnarliðsins yrðu þá úr sögunni. Þá hefur oft verið bent á. að hætta stafi af herstöðinni, hún hljóti að verða skotmark i ófriði og þvi stafi öllum þeim, sem búa á mesta þéttbýlis- svæði landsins mikill háski af henni. Slik hætta hlyti að minnka við saman flutning. Að visu er ekki unnt að skilja á milli hernaðarmannvirkja og mannvirkja til friðsamlegs starfs. Flugvöllur er nytsam- legur jafnt i striði sem friði. Eigi að siður er á það að lita, að herstöð veitir hugsanlegum árásaraðilja fremur átyllu til árásar og siðferðilega réttlæt- ingu en mannvirki, sem ein- vörðungu eru notuð i friðsam- legum tilgangi. Þó að þetta muni ef til vill ekki miklu og reyndin sé sú, að einskis sé svifizt, þegar út i hernaðar- átök er komið, má þó ekki al- gerlega vanmeta þá vörn, sem i þessu kann að felast. Flugvöllur norður á Mel- rakkasléttu, scm hefði tvær þriggja kin hrautir yki veru- lega öryggi i flugi yfir Norður- Atlantshaf og kæmi það Is- lendingum ekki sizt til góða, bæði i mcira öryggi fyrir eigin flugvélar og þvi, að flugum- ferð laðaðist fremur að land- inu en ella, þegar ganga mætti að varaflugvelli nyrðra vis- um.” —TK Sleðaóhugamenn — sem ekki hafa talið sig hafa haft róð ó að fó sér vélsleða — hafa nú EKKI RÁÐ Á að lóta þetta einstaka tækifæri fara fram hjó sér VÉLSLEÐINN Vélsleðinn, 30 hö.,afImikill og duglegur ferðasleði með farangursgéymslu, breitt belti — mikið dráttarafl. Sjálfskipting með gíra afturábak jafnt sem áf ram. Þetta er sleði þeirra vandlátu — meiri og vandaðri sleði, en áður hefur sézt hér á markaðnum. Amerísk framleiðsla. Þrátt fyrir stærð og glæsileik er verð ekki til f yrirstöðu f yrir þá sem eru að leita að góðu tæki til vetrarferða og f lutninga. l>ættir úr sögunni af Heljarslóðarorrustu cftir Benedikt skáld Gröndal verða enn endurteknir í Sfðdegis- stundinni hjá Leikfélagi Keykjavikur i dag kl. 17. Þættirnir voru frumfluttir í sl. viku og þóttu takast cinkar vel. Mikið var hlegið að spaugilegum persónum I þessari 100 ára gömlu gamansögu, sem tekur fyrir þjóðhöfðingja 19. aldarinnar. Jón Hjartarson bregður sér í gerfi Frans Jósefs Austurrikiskeisara, Kjartan Kagnarsson er Napóleon III og Valdemar Helgason stjórnmálaskörungurinn Metternich, Karl Guðmundsson sagnfræðingurinn Thiers og Sólveig Hauksdóttir keisarafrú Efgenia. Þættirnir eru fluttir undir stjórn lielgu Bachmann, og aöeins i þetta eina sinn. 7 Heimilis ánægjan eykst með Tímanum

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.