Tíminn - 08.02.1974, Blaðsíða 7

Tíminn - 08.02.1974, Blaðsíða 7
Föstudagur 8. febrúar 1974. TÍMINN 7 REYKJAVIKURMOTIÐ Bragi Kristjánsson skýrir skákirnar Biðskákir úr 1. og 2. umferð voru tefldar á þriðjudagskvöld. Friðrik Ólafsson abcdcfgh a t> c (I e f £ Kristjdn Guðmundsson Framhaldið varð 41. Dxc5 Bxc5 42. Itf4 Hc2 43. Hxd5 Rc4 44. Hc3 Kd2 45. Ke2. óg kepp- endur sömdu um jafntefli, þvi ekki er ástæða til þess að tefla frekar eftir 45. — — Hxc3 46. Rxc3 Rxbl 47. Rxbl. Velimirovic tefldi niu leiki til viðbótar i steindauðri jafnteflis- stöðu, áður en hann bauð Ingvari Ásmundssyni jafntefli. Tringov fór i drottningakaup á röngu augnabliki gegn Smyslov. Heimsmeistarinn fyrrverandi vann þvi skákina i efndatafli með mislitum biskupum, þótt jafntefli virtust eðlilegustu úrslitin, er skákin fór i bið. Magnús Sólmundarson og Ciocaltea tefldu skák, sem frestað var á sunnud. Magnús þjarmaði að Rúmenanum frá byrjun, en lék skákina sennilega niður i jafntefli siðustu leikina fyrir bið. Þetta var þeim mun grátlegra, þar sem Rúmeninn átti aðeins eftir örfáar minútur á siðustu leikina, en Magnús nógan tima. Biðstaðan litur þannig út: Ciocaltea a b c d e f g h AAagnús Sólmundsson Hvitur lék biðleik. Hxd3 Dxc4 45. Hd2 með mjög flókinni stöðu. Eftir 43. - - Rd3 44. Dc3 Rxe5 45. Rxe5 Dxc3 46. Hxc3 dxe5 47. d6 f3 heldur svartur jöfnu. Hvitur hefur þá um tvær leiðir að velja: 48. gxf3 Hxa7 49. d7 (49. Hd3 Ha8 50. d7 Hd8) Ha2+ 50. Kgl Hd2 51. Hc7 o.s.frv., eða 48. d7 (48. Hxf3 Hxa7 49. d7 Ha8 o.s.frv.) 48. - - f2 49. Hc8 (49. Hcl Kf6 50. Hc8 fl D 51.d8D+ Ke6 52. Hxa8 Df4+ 53. Kgl Dcl+ og jafntefli með þrá- skák) 49. - - fl D 50. d8 D Df4 + 51. Kgl Hxc8 52. Dxc8 Dd4+ 53. Khl Dal+ 54. Kh2 Dxa7 55. Dc7 og hvitur verður að berjast fyrir jafnteflinu. 44. Kxd6 Dc5 45. Hd3 Hxa7 46. Rxf7 Ha2. Eftir 46. - - Kxf7 47. e6+ verður svarti kóngurinn ber- skjaldaður. 47. e6 Kf6 Eða 47. - - Dc2 48. Dc3 og hvitur vinnur. 48. Dxh4 Hxg2 + Friðrik átti aðeins eftir 3-4 minutur á 8 leiki, þegar hér var komið. Tringov reynir þvi að rugla hann i riminu. Hvitur vinnur einnig létt eftir 48. - - Rh5 49. Dg5 ásamt 50. Dh6+ o.s.frv. 49. Kxg2 Dc2+ 50. Kgl Dcl + 51. Kf2 Dc2+ 52. Kel I)cl+ 53. Ke2 Dc2+ 54. Hd2 De4+ 55. Kf2 I)c3+ 56. Kfl I)f3+ Ekki gengur 56. - - Dxd2 57. Dh8 mát. 57. Kgl Timahrakið er á enda og svartur gafst upp, þvi hann hefur hrók minna, en enga þrá- skák. Velimirovic þráskákaði eftir fjóra leiki i biðskákinni við Guð- mund Sigurjónsson. Benóný Benediktsson gaf bið- skákina við Magnús Sól- mundarson, án þess að tefla meira. Skákina Ciocaltea-Ogaard vannst ekki timi til að tefla. 3. umferð Þá kom fyrsta stórmeistara- jafnteflið. Tringov og Forintos sömdu jafntefli eftir 15 tilþrifa- litla leiki. Búlgaranum hefur sennilega fundizt timi til kominn að komast á blað, og Forintos ekki viljað hætta góðri stöðu i mótinu. Benóný Benediktsson náði aldrei að jafna taflið gegn ögaard, og vann Norðmaðurinn þar með sina fyrstu skák i mótinu. Jón Kristinsson lék snemma ónákvæmt gegn Friðrik Ólafssyni og jafnaði ekki taflið eftir það. Ingvar hélt lengi vel sinu gegn Bronstein. Lenti Rússinn i miklu timahraki. en Ingvar lék þá skákinni af sér. Skák Freysteins Þorbergs- sonar og Ciocaltea gekk hægt fram að kvöldi, en undir lokin Júgóslavinn þakkaði fyrir sig með glæsilegri sóknarskák. Hvitt: Velimirovic. Svart: Július, Sikileyjarvörn, Velimirovic- árás. 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Kxd4 e6 5. Rc3 d6 6. Be3 Be7 7. Bc4 Rf6 8. Dc2 a(i 9. 0-0-0 0-0 10. Bb3 Dc7 11. g4 Rxd4 12. Hxd4 1)5 Önnur leið er hér 12. e5 13. Hc4 Dd8 14. g5 Re8 15.h4 b5 16. Hxc8 Hxc8 17. Dg4 og hvitur hefur góðar sóknarhorfur. 13. g5 Kd7 14. e5.? Nýr leikur i þessari stöðu. I skákinni Velimiro' vic—Nikolic, Júgóslaviu 1967, varð framhaldið 14. Dh5 Re5 15. f4 Rc6 16. Hd3 Rb4 17. Hd2 Hd8 18. f5 g6 19. fxg6 hxg6 20. Dh4 Rc6 21. Dg3 Re5 22. h4 Bb7 23. h5 b4 24. hxg6 Rxg6 25. Hdh2 bxc3 26. Bd4 e5 27. Hh8+ Rxh8 28. g6 Bf6 29. gxf7+ Kf8 30. Hh7 Rxf7 31. Dg6 Bg5+ 32. Kbl Hd7 33. Dg7+ Ke8 34. Dg8+ og svartur gafst upp. Skákfræðin mælir með 14. - - Hd8 eftir 14. Dh5 til þess að rýma f8 fyrir Rd7 eða Bf8. 14. - (15 Skákin verður mjög flókin eftir 14. - - Rxe5 15. Hh4 Rg6 (15,- - g6 16. f4 og f5 siðar) 16. Hh3 e5? 17. Hxh7 Kxh7 18. Dh5+ Kg8 19. Dxg6 og hvitur hefur sterka sóknarstöðu. Ekki gengur 14. - -dxe5 vegna 15. Hh4 og 16. Dh5 15. Hh4 g6 Eða 15. - Dxe5 16. Dh5 Df5 17. Rxd5 exd5 18. Bxd5 h6 (18. - - Dxd5 19. Dxh7 mát) 19. Bxa8 og hvitur vinnur. 16. f4 b4 17. Ra4 Bb7 18: Bd4 Bc6 19. De3 IIfb8 20. Ilgl I)a5 Nú fellur Ra4, en hann reynist dýru verði keyptur. 21. f5! Bxa4 Eftir 21. - - gxf5 (21. - - exf5 22. e6.) 22. Hxh7 Kxh7 (22. - - Rf8 23. g6) 23. Dh3+ Kg8 24. g6 fxg6 (24. - - Rf8 25. gxf7+ Kxf7+ Kxf7 26. Dh5 og mátar) 25. Hxg6+ Kf7 26. Dh7+ Ke8 27. Hxe6 Dd 8 28. Dh5+ Kf8 29. Hxc6 og hvitur vinnur. 22. fxeli fxe6. Eftir 22. - - Rf8 23. gxh7 Kh8 24. Df3 Be8 25. Hf4 Hb7 26. h4 hefur hvitur mjög sterka sókn. 23. Dh3 Rf8 Árshátíð Iðunnar KVÆÐAMANN AFÉLAGIÐ Ið- unn hcldur árshátfð f Lindarbæ f kvöld, og hefst hún með borðhaldi klukkan sjö. Aðgöngumiða að samkvæminu geta menn pantað i síma 2-46-65. Svartur a b c d e f g h a b c d e f g b Hvítur 24. Hxh7! Nú sýnir Velimirovic sitt rétta andlit. Eftir 24. - - Hb7 25. Hh8 Kf7 26. Hfl Ke8 27. Dxe6 vinnur hvitur auðveldlega. 24. - - Rxh7 25. l)xe(i+ Kf8 Á stjórnarfundi i Landssambandi iðnverkafólks, cr haldinn var 7. febrúar 1974, var gcrð eftir- farandi samþykkt: Stjórn Landssambands iðnverkafólks, mótmælir eindregið þeirri ráðstöfun Prjónastofu Borgarness að flytja út prjónavoðir til að sauma úr Eða 25. - - Kh8 26. Dxe7 ásamt 27. e6+. 26. Hfl+ Ke8. 27. Hf7 Hb7 28. Bxa4-K I)xa4+ I)xa4 29. Hxh7 Kd8 Hvítur hótaði 30. Hh8 mát. 30. Bb6+ Hxblí 31. Dxe7 + og svartur gafst upp, þvi hann verður mát i næsta leik. Staðan eftir 3 umferðir (Magnús og Ciocaltea eru búnir að semja jafntefli á skákina úr 1. umferð:) I- 3. Friðrik Ólafsson, Forintos, og Bronstein, 2 1/2 vinning. 4. Smyslov, 2 v. og biðskák. 5. Veiimirovic, 2 v. 6-7. Magnús Sólmundarson og ögaard, 1 1/2. v og biðskák. 8. Ingvar Ásmundsson, 11/2 v. 9. Jón Kristinsson, 1 v. 10. Ciocaltea, 1/2 v. og'2 bið- skákir. II- 13. Guðmundur Sigurjóns- son og Kristján Guömundsson og Freysteinn Þorbergsson, 1/2 v. og biðskák. 14.-15. Július Friðjónsson og Tringov 1/2 v. 16. Benóný Benediktss., Öv. t gærkvöldi var 4. umferð tefld og i kvöld verða tefldar biðskákir. Á morgun verður 5. umferð tefld og hefst taflið kl. 13.30. Þá tefla Tringov-Guð- mundur. Jón-Kristján. Magnús- Forintos, Ögaard-Friðrik. Frey.steinn-Smyslov, Ingvar- Benóný. Velimirovic-Ciocaltea. Július-Bronstein. þeim erlendis, þegar nægur mannafli og vélakostur er innan lands til að anna þvi verkefni. Skorar stjórn lands- sambandsins á Aiþingi og við- komandi stjórnarvöld að gera tafarlausar ráðstafanir til þess að slik óþurftarverk verði ekki endurtekin. 1x2—1 x 2 23. leikvika — leikir 2. fcb. 1974. Úrslitaröðin: Xll — 1X1 — XXX — XXI 1. VINNINGUR: 11 rcttir — kr. 346.000.- 39568 (Reykjavik) 2. VINNINGUR: 10 rcttir kr. 2.300,- 1411 13305 24260 36176 38619 39692 41739 2923 15474 35127 36427 + 38759 40076 41739 4199 15901 35282 36666 38759 40218 41739 6197 15996 35357 37084 38777 40563 41739 6371 20695+ 35358 37173 38875 «0771 41761 6500 20859 35358 37177 38946 41225 41937 8696 22597 35387 37177 39568 41611 + 42247 10433 22611 + 35877 + 38088 39568 41695 42494 + 11845 23306 38138 38369 39634 41739 + nafnlaus Kærufrestur er 4il 25. feb. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá uniboðsmönnum og aöalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkaö, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 23. leikviku verða póstlagðir eftir 26. feb. Ilandhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK r Ufflutningi prjónavoða mótmælt Biðskákar Friðriks Ólafs- sonar og Tringovs var beöið með mikilli eftirvæntingu. T ringov a b c <1 é f g h ■ * b c (I e f 2 b Friðrik Ólafsson Framhaldið varð 41. Del Dc7 42. f4 exf4. Eftir 42. - - Rd3 43. Hxd3 Dxc4 44. Hf3 nær hvitur hættulegri sókn. 43. e5 Rd7? Bezta vörnin var 43. - - Rd3 44. lentu þeir i heiftarlegu tima- hraki. Þeir léku eldsnöggt og börðu skákklununa svo að undir tók i salnum. Léku þeir þannig 10-15 leiki og hættu ekki fyrren eftir 45 leiki. Freysteinn átti þá manni meira og unnið tafl. Smyslov fórnaði skiptamun gegn Magnúsi Sólmundarsyni. en fékk peð i staðinn. í bið- stöðunni hefur Rússinn drottn- ingu biskupaparið og peð á móti drottningu. hrók og biskupi Magnúsar. Smyslov stendur ef til vill örlitið betur að vigi i bið- stöðunni, en ekki verður séð i fljótu bragði, hvernig hann getur unnið. Kristján Guðmundsson og Guðmundur Sigurjónsson háðu jafna baráttu, en i biðstöðunni virðist Guðmundur vera að ná undirtökunum. Július Friðjónsson sýndi miklar sjálfsmorðstilhneig- ingar i skákinni við júgó- slavneska stórmeistarann Velimirovic. Hann gaf kost á byrjun, sem Júgóslavinn hefur rannsakaðsiðustu lOárin og ber nafnið Velimirovic-árásin. = ÚTSÝNIÐ \ AUGAÐ GLEÐUR Veitingasalurinn efstu hæð opinn allan daginn. Matseðill dagsins Úrval fjölbreyttra rétta. Z H*á okkur niótið Þér ekki a3eins úrvals veitinga, Barinn opinn 12-14.30 oq 19-23.30 Z - heldur einnig eins stórkostlegasta utsýnis, sem H U I Z völ er á í Reykjavík. Borðapantanir í síma 82200. ~

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.