Tíminn - 08.02.1974, Blaðsíða 14

Tíminn - 08.02.1974, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Föstudagur 8. febrúar 1974. UU Föstudagur 8. febrúar 10974 Heilsugæzla Slysavarðstofan: sfmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavil: op Kópavogur simi 11100, Hafnarfjörður simi 51336. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. llafnarf jörður — Garða- hreppur Nætur- og helgidaga- varzla upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld, nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik, vikuna 8. til 14. febrúar, verð- ur sem hér segir: Opið er til kl. 10 að kvöldi i Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Nætur og helgarvakt er i Vesturbæjar Apóteki. Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsími 51336. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Haínarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Flugdætlanir Flugáætiun Vængja.Áætlað er að fljúga til Akraness kl. 11:00 f.hd., til Flateyrar kl. 11:00, til Rifs og Stykkishólms, Snæ- fellsnesi, kl. 10:00 f.hd. Flugfélag tslands, innan- landsflug. Aætlað er að fljúga til Akureyrar (4 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Hornaf jarðar, ísafjarðar, Patreksfjarðar, Húsavikur, Egilsstaða (2 ferðir) og til Sauðárkróks. Millilandaflug. — Sólfaxi fer til Glasgow kl. 08:30 til Kaupmannahafnar, Glasgow og væntanlegur til Keflavikur kl. 18:15. Siglingar Skipadeild S.t.S. Jökufell fer frá Hafnarfirði I dag til Isa- fjarðar, Hólmavikur, Blöndu- óss og Hvammstanga. Disar- fell fór frá Hornafirði 5/2 til Esbjerg, Ronehamn, Vents- pils, Gdansk og Helsingborg. Helgafell ér á Akureyri, fer þaðan til Svalbarðseyrar, og Húsavikur. Mælifell er i Lu- beck, fer þaðan til Svendborg- ar. Skaftafell fór frá Keflavik 5/2 til New Bedford og Nor- folk. Hvassafell fór frá Amsterdam 6/2 til Reykjavik- ur. Stapafell fór frá Reykjavik i dag til Vestfjarðahafna. Litlafell losar á Austfjarða- höfnum. Er væntanlegt til Reykjavikur á morgun. Félagslíf Styrktarfélag vangefinna. Félagið efnir til Flóamarkað- ar laugardaginn 16. febr. kl. 2, að Hallveigarstöðum. Mót- taka á fatnaði og ýmsum gömlum skemmtilegum mun- um er i Bjarkarási kl. 9-16.30, mánudaga—föstudaga. Fjár- öflunarnefndin. Þórsmerkurferð á laugardagsmorgun 9/2. Farmiðar seldir á skrifstof- unni. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, simar 19533 og 11798. Kvenfélag óháða Safnaðarins. Félagsfundur eftir messu næstkomandi sunnudag. Mæðrafélagið heldur fund að Hverfisgötu 21, fimmtudaginn 7. febr. kl. 8.30. Mætið vel. Stjórnin. vt&áf GriNGISSKRÁNING Nr. 25 - 7. febrúar 1974. Skrát- írá Eini ng Kl. 13. 00 Kaup Sala 5/2 ',97 1 1 Bandaríkjadoilar 86, 20 86, 60 7/2 1 Sterlingspund 191,40 192, 50 * 1 Kanadadollar 8", 95 88, 46 * 100 Danskar krónur 1310,75 1318, 35 * - 100 Norokar krónur 1461, 90 1472, 40 tk 100 Sænskar krónur 1812, 75 18.23, 25 * ' . - 100 Finnok mörk 2 176. 05 2 ; 88,65 7 100 Franskir frankar 1712, 75 1722, 65 * i) 100 öelg frankar 206, 40 207, 60 * t; f / 100 Svisðii. frankar 2649, 10 26* 4, •• O 7 f ?. 100 Gyllini 3008,55 3026; v * I 00 V. - 't> ý z k m ö r k 3112,55 ? 1 .'.11, 16 p 1 00 Lírur n, 02 í 3. 10 * 1 00 Austurr. Sch. 422, 10 .424. 80 Mr i 00 Eecudos 327, 30 329,20 6/2 100 Pe sela r 145, 85 146, 7 4 h; 2 1 00 Yr.n 28, 99 2 '6 15/2 197-) 100 Rciknings krónur - Vöruskiptalönd 99, 8' - !U >, : : S/4 1974 1 Reikningsdollar- V öruskiptalönd 86, 20 86, 6 9 * Bre yting trá eiðustu skráningu. !<|i aAei/i. í fyrir r< :&blur tengd: ’ nn- og utí !'.u n Brottför alls her- liðs af landinu, segja Samtök frjólslyndra og vinstrimanna Á AI.MENNUM l'élagsfundi hjá Samtökum frjálslyndra og vinstri manna i Reykjavik, sein haldinn var 5. fcbrúar, var samþvkkt cftirfarandi ályktun: ..Félagsfundur Samtaka frjáls- lyndra og vinstri manna i Reykjavik, haldinn 4. febrúar 1974, telur það eitt af mikilvæg- ustu verkefnum núverandi rikis- stjórnar að tryggja brottför alls erlends herliðs af landinu. Fyrir- heit um það var gefið i málefna- samningi stjórnarinnar i sam- ræmi við stefnuskrá allra stjórnarflokkanna. 1 stjórnmálayfirlýsingu þeirri, er samþykkt var einróma á stofn- fundi Samtaka frjálslyndra og vinstri manna i nóvembermánuði 1969, stendur m.a. orðrétt: ,,Á al- þjóðavettvangi ber Islandi að standa utan hernaðarbandalaga og móta sjálfstæða utanrikis- stefnu.” Og ennfremur: ,,Sam- tökin berjast fyrir uppsögn her- verndarsamningsins og gegn her- stöðvum hér á landi.” Þessi stefna hefur siðan verið staðfest af landsfundum og flokks- stjórnarfundum Samtakanna. Stefna þeirra i herstöðvarmálinu er þvi skýr og ótviræð. Innganga íslendinga i Atlan.ts- hafsbandalagið var bundin þvi skilyrði, að hér yrði ekki her á friðartimum. Nú, þegar framundan er loka- þáttur endurskoðunar varnar- samningsins og viðræðna við Bandarikjamenn, krefst fundur- inn þess, að rikisstjórnin gefi ekki kost á öðru en þvi, að herliðið hverfi héðan á brott með öllu.” 1605 Lárétt 1) Ama,- 6) Blási,- 8) Gutl,- 9) Eins.- 10) Spil - 11) Rugga.- 12) Dans,- 13) Stia,- 15) Lár,- Lóðrétt 2) Hljóðritun.- 3) Strax.- 4) Forn borg norsk.- 5) Bann.- 7) Stétt.- 14) Röð.- X Ráðning á gátu nr. 1604 Lárétt 1) Skafl,- 6) Aur.- 8) Men.- 9) Ars,- 10) Tól.- 11) Nóa,- 12) Eta,- 13) Nei,- 15) Galta,- Lóðrétt 2) Kantana.- 3) Au.- 4) Fráleit.- 5) Smána,- 7) Ástar.- ’4) EL- SX fc IV ■ ZIL s Hr Hestaþing Sleipnis og Smára 1974 verður haldið á mótssvæði félaganna að Murneyrum á Skeiðum sunnudaginn 11. ágúst n.k. Nánar auglýst siðar. Stjórnir félaganna. tí? Hjartans þakkir til fjölskyldu minnar, ættingja og allra annarra vina minna fyrir gjafir og skeyti á áttræðisaf- mæli minu 17. des. sl. Sérstakar þakkir vil ég færa konum i Kvenfélagi Bólstaðarhliðarhrepps fyrir þann hlýhug sem þær sýndu mér i tilefni dagsins. Lifið heil BÍLALEIGA , + Ingibjörg Hallgrimsdóttir, Þvei árdal. CAR RENTAL TT 21190 21188 OPIÐ- Virka daga Laugardaga kl. 6-10 e.h. kl. 10-4 e.h. 1 ..Ó<BILLINN BÍLASALA HVERFISGÖTU 18-simi 14411 BiLALEIGA jCar rental 1660 &42902 /Í5BÍLALEIGAN felEYSIR CAR RENTAL V24460 í HVERJUM BÍL PIONEER ÚTVARP OG STEREO CASETTUTÆKI Móðir okkar, tengdamóðir, amma og systir Guðrún Sigurðardóttir Hverfisgötu 6A, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Frikirkjunni i Hafnarfirði laugar- daginn 9. febrúar kl. 10.30 f.h. Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á líknarstofnan- ir. Guðlaug Guðmundsdóttir, Eiríkur Ágústsson, Stefania Guðmundsdóttir, Guðbjörn Jóhannesson, Gisli Guðmundsson, Sigurlaug Sigurðardóttir, Sigurður Guðmundsson, Helga Baldvinsdóttir, Guðmundur Guðmundsson, Ásta Vilmundardóttir, Jón Guðmundsson, Margrét Lára Þórðardóttir, barnabörn og bræður. Eiginmaður minn Tómas Vigfússon byggingameistari, Grenimel 41, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, laugardaginn 9. febrúar kl. 10.30 f.h. Katrin Vigfússon. tltför eiginmanns mins og föður okkar Vigfúsar Þorsteinssonar, á Húsatóftum, Skeiöum, fer fram frá ólafsvallakirkju, laugardaginn 9. febrúar kl. 2 e.h. Þórunn Jónsdóttir og börn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu langömmu og systur Ingibjargar Teitsdóttur Sólvcig Búadóttir, Inga Hrefna Búadóttir, Alfreð Búason, Hrefna Jónsdóttir, Asgerður Búadóttir, Björn Th. Björnsson, Bendt Bendtsen, Ingveldur Teitsdóttir, harnabörn og harnaharnahörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.