Tíminn - 08.02.1974, Blaðsíða 10
10
TÍMINN
Föstudagur 8. febrúar 1974.
Snarpar deilur og orðahnippingar
um ferjuskip Skallagríms
Utankjörfundar-
kosning verði
gerð auðveldari
Harftar deilur hafa verið
undanfarna tvo daga i neðri deiid
Alþingis um frumvarp rikis-
stjórnarinnar um heimild henni
til handa aö veita sjálfskuldar-
ábyrgð á lánum til kaupa á 10
fiskiskipum yfir 300 lcstir og
ferjuskipi.
Þetta frumvarp var afgreitt frá
efri deild fyrir jól og var til fyrstu
umræðu i neðri deild i desember.
1 efri deild var bætt inn i
frumvarpið heimild til að veita
sams konar ábyrgð til kaupa á
bllferjuskipi, er Skallagrimur
h.f. var að festa kaup á til
sjóflutninga milli Akraness og
Reykjavikur.
1 nefndaráliti fjárhags- og við-
skiptanefndar neðri deildar við 2.
umræðu málsins kemur fram, að
þrir nefndarmanna leggja til að
frumvarpið verði samþykkt með
þeirri breytingu, að rikisstjórn-
inni verði einnig heimilað að
ábyrgjast lán til kaupa á skipi
handa Vestmannaeyingum.
Nefndarálitið hljóðar svo, en
fjórir nefndarmanna, þeir Gylfi
Gislason, Matthias Mathiesen,
Karvel Pálmason og Matthias
Bjarnason skrifa undir þaðmeð
fyrirvara:
„Nefndin hefur tekið þetta mál
til athugunar og afgreiðslu. Vil-
hjálmur Hjálmarsson, Þórarinn
Þórarinsson, Gylfi Þ. Gislason og
Matthias Á. Mathiesen leggja til,
aö frv. verði samþykkt með þeirri
-breytingu, að rikisstjórninni
veröi einnig heimilað að ábyrgj-
ast lán til kaupa á skipi til
flutninga fyrir Vestmannaeyjar,
Þingsá ly ktunartillagan er
Steingrimur Ilermannsson og fi.
flytja og skýrt hefur verið frá
áður hcr i blaðinu var tekin til
umræðu i sameinuðu þingi á
fimmtudag i fyrri viku. Hafði
Steingrimur Hermannsson fram-
sögu fyrir tillögunni og fer hér á
eftir kafli úr ræðu hans:
18. april s.l. var samþykkt
þingsályktun um milliþinganefnd
í byggðamálum. 1 ályktuninni er
nefndinni gert að vinna i fyrsta
lagi að mótum almennrar stefnu i
byggðamálum og i öðru lagi, að
taka fyrir einstaka þætti, þar sem
ójafnaðar gætir á milli þeirra,
sem i dreifbýlinu búa og hinna,
sem i þéttbýlinu eru og leggja
fram á þessu þingi tillögur til úr-
bóta á slikum sviðum.
Nefndin hefur unnið að þessu
hvoru tveggja, og með bréfi til
forsætisráðherra 8. nóv. s .1. var
bent á ýmiss atriði, sem nefndin
telur að lagfæra þurfi. Eitt af
þessum atriðum er jöfnun sim-
gjalda, sem leggjast mjög mis-
jafnt á landsmenn eftir þvi, hvar
þeirbúa. Tillögur um jöfnun sim-
gjalda hafa að visu verið fluttar
oft á alþingi, m.a. stóð ég ásamt
fleiri þingmönnum að flutningi
slikrar tillögu, bæði á siðasta
þingi og þinginu þar áður, en i
hvorugt skiptið fengust þær út-
ræddar.
Byggðanefnd varð sammála
um að flytja enn slika tillögu.
Nefndin vann að þessum tillögu-
flutningi, m.a. með þvi að fá póst-
og simamálastjóra á sinn fund.
Einnig áttu meðlimir úr nefndinni
fund með samgönguráðherra.
Málið var þannig allvel skoðað og
niðurstaðan varð þessi þings-
ályktunartillaga. Simakerfi
landsmanna er byggt upp af
fjórum meginþáttum. 1 fyrsta
lagi má nefna notendalinur. Þær
linur eru ein fyrir hvern notanda
i þéttbýliskjörnum, en eins og
menn vita, eru margir notendur á
sömu linu viða i sveitahéruðum.
Þá er það i öðru lagi simstöðin. f
og flytur formaður nefndarinnar
breytingartillögu þar um. Hafa
aðrir nefndarmenn óbundnar
hendur um afstöðu til hennar.
Gylfi Þ. Gislason, Matthías A.
Mathiesen, Karvel Pálmason og
Matthias Bjarnason gagnrýna þá
málsmeðferð og fella saman i eitt
frumvarp tvö óskyld atriði, þ.e.
ábyrgðarheimildir vegna kaupa á
fiskiskipum annars vegar og á
ferjuskipum hins vegar.
Karvel Pálmason og Matthías
Bjarnason eru efnislega andvigir
þeirri breytingu, sem gerð var á
frumvarpinu i efri deild, en styðja
málið, eins og það var upphaflega
lagt fyrir Alþingi.
Einn nefndarmanna, Gils Guð-
mundsson, var fjarstaddur,
þegar málið var afgreitt.”
t samræmi við þetta flutti
formaður fjárhags- og viðskipta-
nefndar deildarinnar, Vilhjálmur
Hjálmarsson, eftirfarandi
breytingartillögu er hann gerði
grein fyrir við upphaf 2. umræðu i
fyrradag:
„1. Á eftir 2. gr. frv. komi ný
grein, svo hljóðandi:
Rikisstjórninni er heimilt gegn
þeim tryggingum, sem hún metur
gildar, að veita sjálfskuldar
ábyrgð fyrir allt að 80% af
kaupverði skips til flutninga fyrir
Vestmannaeyjar, enda gangist
bæjarstjórn Vestmannaeyja fyrir
stofnun félags, er eigi skipið og
annist rekstur þess.
2. 1 stað orðsins „ferjuskipi” i
fyrirsögn frv. komi: til kaupa á 2
ferjuskipum.”
t fyrradag flutti Björn Pálsson
Steingrimur Hermannsson
þriðja lagi er það skiptistöð fyrir
millistöðvaafgreiðslu. Og loks
millistöðvalinur, sem tengja
saman skiptistöðvar.
Skiptistöðvar og millistöðva-
linur, þ.e.a.s. langlinur eru kostn-
aðarsamar. t framkvæmd hefur
verið leitazt við að spara við-
byggingar skiptistöðva og milli-
stöðvalina eða langlina og jafn-
framt reynt að takmarka notkun
þessara lina með þvi að hafa
mismunandi gjaldskrá eftir fjar-
lægðum, byggt á þeirri kenningu
að þannig verði álagið á þennan
dýra hluta simkerfisins minni.
Gjaldskráin byggist upp af 9
flokkum, sem eru merktir O.a,
B,C, og siðan 1,2,3,4 og 5. Flokk-
urinn O gildir innan sima
stöðvarsvæðis og er i þeim flokki
ómælt, þ.e.a.s. skrefið er ótak-
markað. Skrefið kostar krónur
2,10 samkv. gjaldskrá frá 1. april
1972. Siðan styttast skrefin eftir
þvi, sem kemur neðar i gjald-
skrárflokkana.
tbúi tsafjarðar,- sem talar til
Reykjavikur, greiðir samkv. 5.
gjaldskrárflokki. Þá er timinn
mældur og verður skrefið aðeins 6
mjög harðorða ræðu gegn
kaupunum á ferjuskipi Skalla-
grims og fór háðulegum orðum
um þá menn, sem staðið hafa
fyrir kaupum, sem hann taldi hin
óskynsamlegustu. Halldór E.
Sigurðsson tók upp mjög myndar-
lega og harða vörn fyrir stjórn
Skallagrims og þær sveitastjórnir
og aðra hluthafa, svo sem Kaup-
félag Borgfirðinga, sem standa
að málinu og hafa samþykkt að
auka hlutafé sitt i Skallagrimi
mjög verulega vegna kaupa á
ferjuskipinu til Akraness. Taldi
Halldór að hér væri um mjög
mikilvægan þátt i samgöngumál-
um að ræða og yrði það spor aftur
á bak i samgöngumálum lands-
ins, ef þetta mál yrði stöðvað.
Svaraði hann Birni Pálssyni full-
um hálsi og taldi hann hafa talað
mjög ómaklega um þá, sem að
þessum skipakaupum stæðu, um
þingmenn Vesturlands og Borg-
firðinga alla. Urðu þetta hinar
snörpustu orðahnippingar.
Matthias Bjarnason lýsti sig and-
vigan ferjunni til Akraness en
hlynntan kaupum á skipi fyrir
Vestmannaeyinga. Að máli
Matthiasar loknu var umræðunni
frestað i gær en áætlað að halda
henni áfram siðdegis.
sekúndur. Minútur verður þvi 10
skref og kostar 10 sinnum kr. 2.10
eða 21. kr.
Ef ibúi tsafjarðar vill ná til
opinberrar stofnunar i
Reykjavik, sjá allir, að þetta er
fljótt að hlaupa i miklar upp-
hæðir. tðulega þarf að biða I
lengri tima eftir þvi, að ná við-
komandi aðila. Þegar hins vegar
sá, sem er á höfuðborgarsvæðinu,
þarf að ná til þessa sama opin-
bera aðila, getur hann talað við
hann ótalinn tima þ.e.a.s. eins
iengi og þeim sýnist og greiðir þó
ekki nema kr. 2.10.
Þetta gjald stigur mjög hratt
eftir gjaldflokkum. Lengd skrefa,
en hvert skref eins og ég hef sagt
kostar 2.10, breytist þannig: t O-
flokki er skrefið ótakmarkað, I A-
flokki eru skrefin 60sek, i B-flokki
45 sek., C-flokki 30 og siðan áfram
niður i 6 sek. i 5 fl.
Reynt hefur verið að bæta úr
þessu með þvi, að taka upp
næturtaxta. Það er, að sérstakur
taxti gildir frá kl. 8 á kvöldi til kl.
7 á morgnana frá mánudegi til
föstudags, en um helgar frá kl. 15
á laugardögum til 7 næsta mánu-
dagsmorgun. Þennan tima er
gjaldið töluvert lægra, þvi að
skrefið verður þá tvöfalt lengra
heldur en það er á dagtaxta.
Þetta hefur gefið góða raun.
Upplýsti póst- og simamálastjóri,
að álagið hefur jafnt og þétt
aukiztá þessum tima og þvi hefur
það jafnframt létt af notkun
simans á dagtaxtanum.
Ýmsar tölur má nefna til sönn-
unar á þeim mismun, sem rikir
að þessu leyti milli landsmanna.
Einna fróðlegastar þóttu
nefndinni þær tölur, sem póst- og
simamálastjóri Iagði fram og
gefa samanburð á ársfjórðungs-
gjaldieða fastagjaldi og umfram-
gjaldi á höfuðborgarsvæðinu
annars vegar og i dreifbýli hins
vegar. Þá kemur i ljós, að árið
1969 voru umframgjöld á höfuð-
borgarsvæðinu innan við 70% af
fastagjaldinu. t dreifbýlinu hins
Framhald á bls. 8.
Rikisstjórnin hefur lagt fram
frumvarp um breytingar á
kosningalöguin, þess efnis, að
auðveldaðar verði utankjör-
fundarkosningar til Alþingis. i
greinargerð með frumvarpinu
segir:
„A siðasta Alþingi var
samþykkt þingsályktun um
endurskoðun laga um kosningar
til Alþingis, þar sem rikisstjórn-
inni var falið að leggja fyrir
næsta þing tillögur til breytinga á
kosningalögum með það fyrir
augum að auðvelda utankjör-
fundaratkvæðagreiðslu.
í greinargerð með þings-
ályktunartillögunni og i
umræðum kom fram, að fyrst og
fremst var haft i huga að
auövelda þeim, sem dveljast er-
lendis, einkum námsmönnum, en
kosningarrétt hafa hér, að neyta
kosningarréttar sins, svo og að
gera þeim, sem ekki geta vegna
heilsubrests ferðast til kjörstjóra,
kleift að neyta kosningarréttar.
Samkvæmt gildandi kosninga-
lögum getur utankjörfundarat-
kvæðagreiðsla farið fram i skrif-
stofu sýslumanns eða bæjar-
fógeta (I Reykjavik borgar-
fógeta), i skrifstofu sendiráðs eða
útsends aðalræðismanns, útsends
ræðismanns eða vararæðismanns
íslands, eða kjörræðismanns,
sem er islenskur rikisborgari eða
af islensku þjóðerni og mælir á
islenska tungu, i skrifstofu eða á
heimili hreppstjóra eða um borð i
islensku skipi i millilandasigling-
um eða á fjarlægum miðum.
Kjósanda er ætlað að koma á fund
kjörstjóra á tilteknum stað. Er
þeim, sem ekki hafa tök á þvi að
koma til fundar við kjörstjóra,
þvi gert ómögulegt að neyta
kosningarréttar sins. Á það fyrst
og fremst við um þá, sem vegna
sjúkdóms, likamlegrar bæklunar
eða ella dvelja á sjúkrahúsum
eða dvalarheimilum aldraðra, en
á sjálfsögðu með sama hætti við
um þá, sem i heimahúsúm dvelja,
en ekki eiga heimangengt af
sömu ástæðum.
Með frumvarpi þessu er lagt til,
að heimilað verði að framkvæma
utankjörfundarkosningu i sjúkra-
húsum og dvalarheimilum
aldraðra, og eru þá hafðar i huga
þær stofnanir, sem slik nöfn bera
samkvæmt IV. kafla laga um
heilbrigðisþjónustu, nr. 56 27.
april 1973, .og lögum um dvalar-
heimili aldraðra, nr. 28 15. april
1973. Gert er ráð fyrir þvi, að i
stofnunum þessum fari kosninga-
athöfnin að öllu leyti fram með
sama hætti og þegar kosning fer
fram á skrifstofu eða heimili
kjörstjóra. Er gert ráð fyrir þvi,
að viðkomandi kjörstjóri ákveði, i
samráði við stjórn viðkomandi
stofnunar, hvenær atkvæða-
greiðsla getur þar farið fram, en
um þetta efni mundi dómsmála-
ráðuneytið setja nánari reglur.Að
ð jafnaði mundi ekki þörf á að
halda kjörfund oftar en einu sinni
i hverri stofnun.
Miðað við gildandi lagaákvæði
getur utankjörfundaratkvæða-
greiðsla nú farið fram á 19
stöðum erlendis i 10 þjóðlöndum,
en það er i islenskum sendiráðum
9 að tölu, hjá 1 útsendum ræðis-
manni og að auki hjá 9 kjörræðis-
mönnum, sem eru islenskir rikis-
borgarar eða af islensku bergi
brotnir og mæla á islenska tungu.
Islendingum, sem erlendis
dvelja, við nám eða af öðrum
ástæðum, en eiga kosningarrétt
hér, hefur á undanförnum árum
farið fjölgandi og eru þeir
dreifðari um lönd en áður. Er
þeim i mörgum tilvikum fyrir-
munað að neyta kosningarréttar
sins vegna mikillar fjarlægðar til
næsta kjörstjóra.
Með frumvarpi þessu er lagt til,
að haldið verði gildandi reglum
um atkvæðagreiðslu i sendi-
ráðum og hjá útsendum ræðis-
mönnum. Hins vegar er lagt til,
að utanrikisráðuneytinu verði
falið að ákveða og auglýsa fyrir
hverjar kosningar, hvar utan-
kjörfundaratkvæðagreiðsla fer
fram hjá kjörræðismönnum.
Mundi með þvi mega fjölga að
mun kjörstöðum erlendis. 1 þvi
sambandi ber að hafa i huga, að
kjörræðismenn eru ólaunaðir og
hafa eigi viðveruskyldu á skrif-
stofu sinni gagnvart islenskum
stjórnvöldum. Er þvi eigi hægt að
skylda þá til viðveru á
skrifstofum sinum allan þann
tima, sem utankjörfundar-
atkvæðagreiðsla má annars fara
fram. Þess i stað er lagt til, að
utanrikisráðuneytið, að höfðu
samráði við viðkomandi
kjörræðismenn, auglýsi, hvenær
atkvæðagreiðsla getur farið fram
hjá þeim. Flestir ræðismanna
þessara hvorki skilja islensku né
mæla og er þá gert ráð fyrir þvi,
að útbúnar verði kosninga-
leiðbeiningar fyrir þá á a.m.k.
einu erlendu tungumáli og fylgi
þýðing á texta fylgibréfa með
kjörseðlunum.
Auk þessa, sem þegar hefur
verið rakið, felur frumvarpið i sér
ákvæði um það, að kjörstjórar
hérlendis auglýsi, hvenær
atkvæðagreiðsla utan kjörfundar
getur farið faram.
Tillaga um uppsögn
varnarsamnings
Bjarni Guðnason hefur lagt
fram á Alþingi tillögu til
þingsályktunar um að rikis-
stjórnin beiti sér nú þegar
fyrir uppsögn varnar-
samningsins við Bandarikin.
Fyrirspurnir
Eftirfarandi fyrirspurnir
hafa verið lagðar fram:
Til menntamálaráðhcrra
um úthlutun viðbótarritlauna.
Frá Halldóri Blöndal.
1. Hvað er áætlað, að
söluskattur af bókum hafi
numið miklu árin 1970, 1971 og
1972?
2. Hvaða ástæður lágu til
þess, að úthlutun fjár skv. 102
999 61 I fjárlögum fyrir árið
1973 var látin ná til þriggja
ára, en ekki eins?
Framhald á bls. 8.
JÖFNUN SÍMGJALDA
ER RÉTTLÆTISMÁL