Tíminn - 28.02.1974, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.02.1974, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 28. febrúar. 1974. TÍMINN 5 Að óbreyttum söluskatti kosta: FRIGOR FRYSTIKISTUR 380 Iltra aðeins kr. 38.815.- 460 litra aðeins kr. 43.600.- Einnig bjóðum við hina þekktu og vönduðu SIERRA kæliskápa. RAFTÆKJADEILD* SUÐURLANDSBRAUT 32 * REYKJAVlK • SlMI 86500 Þíða um alla Austfirði Hreindýrin hverfa eins og hendi sé veifað Á Austfjöröum er nú hláka og orðið autt á útnesjum sunnan til og góðir hagar komnir i byggð, en jörð enn að mestu leyti undir fönn. Þar var suð- vestanátt i gær, afbragðs- veður og til dæmis um sjö stiga hiti á Vopnafirði. — Það eru rétt að byrja að koma hér upp rindar, sagði Steingrimur Sæmundsson, fréttaritari Timans á Vopna- firði, en þó eru hreindýrin, sem voru hér alveg úti við sjd, horfin eins og hendi hafi verið veifað. — Það er enn svell á mýrum hjá okkur, sagði Þórarinn Pálmason, fréttaritari Timans á Djúpavogi, en annars er að verða autt lág- lendi. Hreindýrin, sem voru hér um allt, bæði i Hálsþingá og Álftafirði, virtust ekki orðin sérlega mögur, ognú eru komnir nógir hagar handa þeim, svo að þau ættu að eiga auðvelt með að fá fylli sina. Hið sama gildir auðvitað ekki siður hér suður um. & SKIPAUTGCRÐ RIKISINS AA/S Baldur fer frá Reykjavik föstudag- inn 1. marz til Snæfelisness og Breiðafjarðarhafna Vörumóttaka fimmtudag og föstudag. MEIRI VANDI ER AÐ GÆTA tSAMVINNUBANKINN Varahlutir Cortina, Volvo, Willys, Austin Gipsy, Land/Rover, Opel. Austin Mini, Rambler, Chevrolet, Benz, Skoda, Tra- bant. Moskvitch. Höfum notaða varahluti i þessar og flest allar eldri gerðir bila meðal annars: Vélar, hásingar og girkassa. Bílapartasalan Höfðatúni 10, simi 11397. Starfsstúlkur Starfsstúlkur óskast að Skálatúnsheimil- inu i Mosfellssveit. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar hjá forstöðukonu i sima 66-249. Viö birtum hér BARUM verö/ista svo ab hægt sé ab sjá hve ótrú/ega góö kaup er hægt aö gera á hjólböröum - BARUM HJÓLBÖRÐUM. Vetrarhjólbarðar W Stærð Veró kr. 520 12/4 2.575,- 550-12/4 2.770,- 520-13/4 2.575,- 560-13/4 2.675.- 590-13/4 3.120,- 640-13/4 3.275.- 155-14/4 2.950.- 700-14/8 4.615,- 560-15/4 2.950,- 590-15/5 3.270.- 600-15/4 3.415,- 670-15/6 3.950,- 600-16/6 3.970.- Stærö Verö kr. 155 SR 12 2.950,- 165 SR 13 3.290.• 175 SR 13 3.510,- 155 SR 14 3.140,- 165 SR 14 3.490,- 15 SR 15 3.690,- 600-16/6 3.820,- 650-16/6 4.290,- 750-16/6 4.990,- BARUM Flestar stæröir BARUM hjó/barba BREGST , ... ... EKKI 'Vnr voruo'^a °9 vmnuvelar einnig fáanlegar. EINKAUMBOD Á ÍSLANDI TÉKKNESKA BIFREIDAUMBODID Á ÍSLANDIH/E SÖLUSTAÐIR: Hjólbarðaverkstæðið Nýbarði, Garðahreppi, sími 50606. Skodabúðin, Kópavogi, simi 42606. Skodaverkstæðið á Akureyri h.f. simi 12520. Varahlutaverzlun Gunnars Gunnarssonar, Egilsstöðum, simi 1158. Auglýsið í Tímanum SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS M/s Hekla fer frá Reykjavík fimmtu- daginn 7. marz vestur um land í hringferð. Vörumóttaka: Föstudag, mánudag og þriðjudag til Vestfjarða- hafna, Norðurfjarðar, Siglu- fjarðar, Ólafsfjarðar, Akur- eyrar, Húsavíkur, Raufar- hafnar, Þórshafnar, Bakka- fjarðar, Vopnafjarðar og Borgarfjarðar. Electrolux \ 1 1 ^ , vSr ^^ \ Kaupið strax í dag Vörumarkaðurinn w J ÁRAAÚLA 1A • SÍMI 86-112

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.