Tíminn - 28.02.1974, Blaðsíða 13

Tíminn - 28.02.1974, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 28. febrúar. 1974. 'TÍMINN 13 Magnús Þórðarson Alfreð Þorsteinsson Markús örn Antonsson Varðberg — SVS Varnir íslands og vestræn samvinna FUNDIR í ÓLAFSVÍK OG BORGARNESi Varðberg og Samtök um vestræna samvinnu (SVS) halda almenna fundi í Ólafsvík og Borgarnesi um helgina. Erindi og ávörp flytja: Alfreð Þorsteinsson, borgarfulltrúi, Magnús Þórðarson, frkvstj., Markús Orn Antonsson, borgar fulltrúi, og Þorsteinn Eggertsson, laganemi. Aðgangur er öllum heimill, og ræðumenn munu svara fyrirspurnum fundargesta. Fundarstaður og fundartími: Félagsheimilið i Ólafsvík laugardaginn 2. marz kl. 16. Hótel Borgarnes sunnudaginn 3. marz kl. 16. SVS-Varðberg Þorsteinn Eggertsson *kf^,aupfélag angæinga HVOLSVELLI auglýsir til sölu: Utskurðarvél Nýleg útskurðar- og fræsivél. Hentug fyrir minjagripaframleiðslu. Þvottavélar Notuð þvottavélasamstæða, þ.e. þvotta- vél, tauvinda, þurrkari og strauvél. Upplýsingar gefur Bjarni Helgason, simar 99-5121 og 99-5225. BíLALEIGA ^Car rental 660 &42902 BÍLALEIGA CAR RENTAL ■a 21190 21188 UDLYSINGADEILD TIMAN5 -KEÐJUR Mjög hagstætt verð Flestar fólksbílastærðir SENDUM ÚT Á LAND SAAADÆGURS TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. ° Auðbrekku 44-46 Sími 42-606 Kópavogi Iðnaðarráðuneytið 26. febrúar 1974 Stofnun hlutafélags um þörungavinnslu við Breiðafjörð Samkvæmt lögum nr. 107 27. desember 1973 um þörungavinnslu við Breiðafjörð hefur verið ákveðið að stofna hlutafélag, er reisi og reki verksmiðju að Reykhól- um við Breiðafjörð til vinnslu á þörung- um eða efnum úr þörungum. Akveðið eryað aðild sé heimil öllum einstaklingum eða félögum, sem áhuga hafa.og geta stofnendur skráð sig fyrir hlutafé hjá iðnaðarráðuneytinu, Arnarhvoti, Reykjavik, fyrir 8. marz n.k. Lágmarkshlutafjárfram- lag er kr. 10.000.- og er að þvi miðað,að 1/4 hlutafjárlof- orðs greiðist innan viku frá stofnfundi. Athygli skal vakin á, að skv. 4. gr. tilvitnaðra laga geta hluthafar i Undirbúningsfélagi þörungavinnslu, sem stofnað var skv. lögum nr. 107/1972, skipt á hlutabréf- um sinum i þvi félagi og jafngildi þeirra i hlutabréfum i hinu nýja hlutafélagi. Stofnfundur verður haldinn föstudaginn 15. marz n.k. kl. 10:00 i fundarsal stjörnarráðsins á þriðju hæð Arnarhvoli. <g BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL V24460 í HVERJUM BÍL PIONEER ÚTVARP OG STEREO CASETTUTÆKI OPIO Virka daga Laugardaga Dísel rafstöðvar og rafalar 1,5-37 kw, 220 volt. AC. Upplýsingar á simstöð. Rauðkoilsstaðir, Snæfells- nesi. &ÆamKmm3mk\\P / ÆtM Bókamarkaöur Bóksalafélags íslands, í noróurenda Hagkaups, Skeifunni 15 Góöar bækur^- gamalt verö

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.