Tíminn - 28.02.1974, Blaðsíða 10

Tíminn - 28.02.1974, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 28. febrúar. 1974. ^mm^^mmmmmmmmmmmm^mmmm^am^mmmmmmmm^t^^^m^ UU Fimmtudagur 28. febrúar 1974 IDAG! Heilsugæzla Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavil: op Kópavogur simi 11100, Hafnarfjörður simi 51336. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarf jörður — Garða- hreppur Nætur- og helgidaga- varzla upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. Kvöld, nætur og helgarvakt apóteka í Reykjavik, vikuna, 22. til 28. febrúar verður i Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Næturvarzla er I Reykjavikur Apóteki. Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsími 51336. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 35122. Símabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Aðalfundur Kvenréttindafélag íslands, heldur aðalfund sinn næst- komandi fimmtudag 28. febrúar kl. 20,30 að Hall- veigarstöðum niðri. Kvcnfélag Ilreyfils. Fundur fimmtudaginn 28. febrúar kl. 8,30 I Hreyfilshúsinu. Kristrún Jóhannsdóttir manneðlis- fræðingur kemur á fundinn. Takið handavinnu með.mætið vel og stundvislega. Stjórnin Tilkynning Alþjóðiegur bænardagur kvenna. 1 dag 1. marz er al- þjóðlegur bænardagur kvenna. Að bænardeginum standa alheimssamtök og i dag eru haldnar samkomur um viða veröld þar sem lesnir eru sömu ritningarkaflarnir og sömu bændarefnin borin fram. Dagskrá bænardagsins i ár er undirbúin af konum i Japan og yfirskriftin er: Drottinn, gjör þú oss að friðílytjendum Bænarhringurinn er opinn öllum konum af öllum deildum hinnar kristnu kirkju, af hvaða þjóðerni og hvaða litar- hætti sem þær eru. Hér á landi hefur dagurinn verið undirbúinn af fulltrúum ýmissa kristinna hópa: frá Þjóðkirkjunni, Frikirkjunni i Reykjavik, KFUK, Hvlta- sunnusöfnuðinum, Aðventu- ventukirkjunni, Hjálpræðis- hernum, og Kristniboðsfélagi kvenna. Uti um land taka margar konur þátt i deginum, og i dag og I kvöld verða samkomur og bænastundir viða um land. 1 Reykjavik eru samkomur haldnar i Frikirkjunni og hafa þær verið mjög fjölsóttar. Samkoman i Frikirkjunni i kvöld hefst kl. 8.30, og eru allar konur velkomnar og hvattar til að koma. Félagslíf Kvenfélag Laugarnessóknar. heldur fund, mánudaginn 4. marz, i fundarsal kirkjunnar. Skemmtiatriði, fjölmennum. Stjórnin. Árnað heilla Gisli Kristjánsson, ritstjóri Freys, er sjötugur i dag. Hann hefur starfað á vegum bænda- samtakanna, Búnaðarfélags Islands og Stéttarsambands bænda, i nálega þrjá áratugi, verið ritstjóri Freys jafnlengi og umsjónarmaður búnaðar- þáttar i útvarpinu i meira en tvo áratugi. 70 ára er I dag, fimmtudag, Torfi össuararson frá Felli, Dýrafirði. Afmælisbarnið verður statt hjá dóttur sinni að Laufási 2,Garðahrepi. Siglingar Skipadeild S.i.S. Jökulfell er i Gautaborg, fer þaðan til Svendborgar. Disarfell fór frá Helsingborg i gær til Reyðar- fjarðar. Helgafell kemur til Hull i dag, fer þaðan til Reykjavikur. Mælifell er á Akureyri. Skaftafell fór frá Norfolk 25/2 til Reykjavikur Hvassafell er væntanlegt til Fáskrúðsfjarðar 28/2. Stapafell losar á Aust- fjarðahöfnum. Litlafell fór i dag frá Hvalfirði til Vest- mannaeyja og Austfjarða- hafna. Mogens’s kemur til Hornafjarðar i dag, fer þaðan til Djúpavogs. Messur Neskirkja. Föstguðsþjónusta verður i kvöld, fimmtudag, klukan 20:00. Halldór Vilhelmsson verður forsöng- vari, og þess er vænzt, að kirkjugestir taki vel undir með honum. Sr. Frank M. Halldórsson. Samtök aldraða sækja um lóð BH-Reykjavik.Samtök aldraðra i Reykjavik hafa sent borgarráði bréf og óskað eftir fyrirheiti um lóð á Eiðsgranda, en þar eru hvað vinsælastar lóðir um þessar mundir fyrir samtakabyggingar, og munu samtök einstæðra for- eldra þegar hafa fengið fyrirheit um lóð á þessum stað. o Aldraðir minnkaði aðstók að stóru elli- heimilunum, og þau yrðu þá visast betur að skapi öldruðum, enda gæfist þessum stofnunum þá betra tækifæri til að veita raun- verulega þá þjónustu sem þau eru sniðin fyrir. Jarðvegur er greinilega fyrir hendi hjá öldruðum til að unnt sé að gera tilraun með litil elliheim- ili. Sennilega verður það alla tið hugsjón fremur en raunverulegt markmið að unnt verði að fullnægja eftirspurn eftir smáibúðum fyrir aldraða, að dómi Jóns Björnssonar. Þjónusta utan stofnunar verður væntan- lega sú leið, sem nær til flestra og er affarsælust fyrir veitendur og njótendur, og væri vel ef fjöl- breytni hennar yrði slik, að hún kæmi til móts við sem flestar sér- þarfir og nauðir, sem svo oft eru tengdar ellinni, ályktar Jón Björnsson. O Uppgötvun nanógrömm i svo til öllum sýn- um, og I mjög mörgum hafa verið I kringum 5-10 nanógrömm. Að lokum má geta þess að að- ferð Jóns nýtist við fleira en mæl- ingu á kvikasilfri i sjó og vatni, og til dæmis hefur hann beitt henni við rannsókn á borkjarnanum úr Vatnajökli i samvinnu við Braga Arnason og samstarfsmenn hans i háskólanum. En ekki kvað Jón timabært að fjölyrða um, hvað þar hefði komið fram, þar eð rannsóknum á borkjarnanum væri hvergi nærri lokið. O Útlönd Geisel kemur til valda. Efna- hagsástandið hefur einkennzt af þvi i valdatið hershöfðingj- anna, að hagvöxtur hefur óviða verið meiri en i Braziliu, eða um 10% á ári, en verðbólg- an hefur lika óviða verið meiri. Þetta hefur haft það i för með sér, að hinn aukni þjóðarauður og vaxandi þjóð- arframleiðsla hefur ekki bætt kjör almennings, heldur miklu fremur hið gagnstæða. Hagnaðurinn hefur fallið fámennri gróðastétt i skaut, en fátækt hjá stórum hluta al- mennings hefur aukizt. McNamara, forstjóri Alþjóða- bankans, vakti nýlega athygli á þessari öfugþróun i Braziliu sem dæmi um, að ekki væri nóg að auka hagvöxtinn, heldur þyrfti að gera margar aðrar ráðstafanir samhliða, ef hagvöxturinn ætti að verða öllum til góðs. Það er Delfim Netto, fjár- málaráðherra, sem hefur ráð- ið mestu um þessa éfnahags- stefnu, og hefur hann raunverulega verið hinn sterki maður Braziliu. Mjög er nú rætt um, hvort Geisel láti hann hætta, en flestir spádómar hniga i þá átt. Fá lönd eru auðugri frá náttúrunnar hendi en Brazilia, og þótt ibúar þar séu um 100 milljónir, er mikill hluti lands- ins enn litt byggður. Brazilia er tvimælalaust eitt mesta framtiðarland heimsins, og það ræður miklu um alla þró- un i Latnesku-Ameriku, hvernig stjórnarhættir eru þar. Þessvegna verður valda- töku Geisel og fyrstu stjórnar- athöfnum hans veitt athygli viða um heim. — Þ.Þ. Lárétt 1) Borg,- 6) Lik,- 7) Alda,- 9) Ræktað land.- 11) Komast,- 12) Sagnending,- 13) Sjó.- 15) Poka.-16) Svik,- 18) Smárit,- Lóðrétt 1) Menn.- 2) Fljót,- 3) Tré,- 4) Samið.- 5) Ljúflynd,- 8) Verk- færi. -10) Klukkna,- 14) Anað. - 15) 1051,- 17) Fisk,- Ráðning á gátu no 1621. Lárétt 1) Mórautt,- 6) Oki,- 7) Sót,- 9) Nái,- 11) LI.- 12) SS,- 13) Iðu,- 15) Att,- 16) Nes,- 18) Trukkur.- Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, Pick-Up bifreiðar, jeppabifreið og dráttarbifreið, er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðju- daginn 5. marz kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna. Lóðrétt 1) Mislitt,- 2) Rot,- 3) Ak,- 4) Uin,- 5) Tvistur,- 8) Óið.- 10) Ast.- 14) Unu.- 15) Ask,- 17) Ek,- / 2 'b ir 6 ■ 7 $ /o n // ■ Its /z /i /S ■ Ib 17 ■ i* |

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.