Tíminn - 28.02.1974, Blaðsíða 16

Tíminn - 28.02.1974, Blaðsíða 16
SIS-l'OÐIJll SUNDAHÖFN m i mrtii: k1 - fyrir yóöan maM $ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Natalja Solsjenitsyn: Mánuður þar til hún kemst með skjölin NTB-Mokvu. PZiginkona rit- hún fái leyfi til aö fara með bækur höfundarins Alexanders og skjöl eiginmanns sins úr landi. Solsjenitsyns hefur sagt, að það —An þeirra fer ég ekki sagði hún. liði a.m.k. mánuður, þangað til Maðurinn minn þarfnast ekki Allir hafa sam- þykkt samningana —hs—Rvik. Undirritun ramma- samningsins milli ASt og VSt hófst ekki fyrr en um tiuleytið i gærmorgun, og hafði þeirrar stundar þá verið beöið I tólf og hálfa klukkustund. Það sem eink- um tafði undirritunina var að ólokið var sérkröfum Sambands járn- og skipasmiða. Þessir menn hafa i flestum tilfellum timakaup, og hafa til skamms tima verið talsvert lægri i launum en starfsmenn annarra iðngreina, sem flestir taka laun eftir ákvæðisvinnutöxtum. Hefur þetta m.a! verið ein af ástæðun- um fyrir miklum skorti fag- lærðra, sem komið hefur niður á skipasmiðum og viðgerðum ýmiss konar, m.a. á bilum, og fáir nýir hafa bætzt i iðnina. Járniðnaðarmenn hafa flestir hverjir verið yfirborgaðir, og þannig nálgazt það að hafa svipuð laun og starfsmenn annarra iðn- greina. Munu hafa farið fram á hærri grunnkaupshækkun, en rammasamningurinn gerir ráð fyrir, eða tryggingu fyrir áfram- haldandi yfirborgunum. Almenn- ur félagsfundur i Sambandi járn- og skipasmiða var haidinn i Kópavogsbiói kl. 17.30 i gær. Voru samningarnir samþykktir. Samningarnir voru samþykktir á félagsfundi Félags Isl. iðnrek- enda.sem hófst kl. 16i gær i húsa- kynnum VSl. Að sögn Ólafs Sigurðssonar, blaðafulltrúa félagsins, komu fram miklar áhyggjuraddir um framtið iðnaðarins, sem ekki er talind standa undir þessum hækkunum, enda hafi staða hans verið mjög slæm fyrir. Sagði hann, að menn hefðu verið sammála um þaðf að eitthvað yrði að gera til að bæta þetta upp, en söluskattshækkunin kemur mjög illa niður á véla- kaupum til iðnaðarins, fyrir utan hækkaðar launagreiðslur. Fundur hófst hjá Félagi isl. raf- virkja i Reykjavik kl. 18 I gær, og voru samningarnir samþykktir þar, og einnig voru þeir samþykktir af rafvirkjafélögun- um úti á landi. Rafverktakar i Reykjavik hófu fund um sama leyti á hótel Loft- leiðum, og dróst hann talsvert á langinn, en samningarnir náðu einnig samþykki þar. Kl. 14 i gær var fundur hjá VSt og voru samningarnir samþykktir. bara min og barnanna, heldur einnig bókanna sinna. Ég fór i Leningbókasafnið, þar sem ég fékk lcyfi til að gera lista yfir 500-1000 bækur, sem ég ætla að taka með mér. > Yfirvöld verða að samþykkja listann, og þeir hafa tilkynnt bókasafninu, að það taki a.m.k. fjórar vikur, sagði frú Solsjenitsyn. Hún sagði ennfremur, að hún væri ekki byrjuð að útvega sér nauðysnleg skilriki til þess að fara úr landi, af þvi að hún vissi ekki.hvar Solsjenitsyn settist að. — Ég held, að hann ákveði sig fljótlega, sagði hún. Solsjenitsyn kom á miðviku- daginn aftur til Zurich eftir heimsókn sina til Danmerkur og Noregs. Ræðast Kissinger og Grómýkó við ? NTB-Moskvu. Utanrikisráð- lenzka leiðtoga um löndin herra Sovétrikjanna, Andrei fyrir Miðjarðarhafsbotni, áður Gromyko, fór i gær frá en hann heldur áfram til Moskvu til Damaskus að sögn heimilda i Moskvu. Gromyko mun ræða við sýr- Kairó. Ekki er útilokað, að Gromyko muni hitta Kissinger á för sinni. Eþíópía: Uppreisn breiðist út um allt landið NTB-Addis Abeba. Stjórnin I Eþiópiu sagði af sér i gær, um leið og tilkynnt var, að uppreisn hersins breiddist út um allt landið. Þegar tilkynnt. var i Addis Abeba að rikisstjórnin segði af sér, flaug þerflugvél lágt yfir KISSINGER FÉKK FANGALISTANN NTB-Washington. Sýrlendingar hafa gengið að skilyrðum tsraels- manna fyrir samningaviðræðum um aðskilnað herjanna i Golan- hæðum. Tilkynnt var i Hvita húsinu i gær, að Henry Kissinger, utan- rikisráðherra, sem fór snemma i gær frá Damaskus til Tel Aviv, hefði fengið lista með nöfnum 65 Israelskra striðsfanga i Sýrlandi og loforð um að fulltrúar frá Al- þjóða rauða krossinum fengju að heimsækja þá strax á föstudag- mn. Fréttaskýrendur telja þetta mikilvægt skref i átt til varanlegs friðar I löndunum fyrir botni Mið- jarðarhafs og nýjan sigur fyrir Kissinger. Fréttaskýrendur i Damaskus hafa velt þvi fyrir sér, hvað Kissinger hafi gert til að koma til móts við kröfur Sýrlendinga, og telja þeir að hann hafi lofað að fá ísraelsmenn til að draga heri sina út úr bænum Kuneitra I Golanhæðum. Tvísýnar kosningar í Bretlandi: Kemst Frjálslyndi oddaaðstöðu mn i NTB-London. t dag fara fram kosningar til neðri deildar brezka þingsins. Kosið verður um 635 þingsæti, cn þcgar siðast var gengið til atkvæða, árið 1970, var kosið um 630 þingsæti. Að þessu sinni eru kosningarn- ar óvenju tvisýnar. Þvi veldur aðallega hið stóraukna fylgi Frjálslynda flokksins. Er jafnvel talið sennilegt, að hann komist i oddaaðstöðu. Ekki virðist þó sem Heath leið- togi Ihaldsmanna búist við slikum úrslitum, þvi hann hefur opinber- lega lýst þvi yfir, að flokkur hans muni undir engum kringumstæð- um mynda rikisstjórn með frjáls- lyndum. Skoðanakannanir hafa sýnt, að fylgi Ihaldsflokksins hefur verið nokkuð meira en fylgi Verka- mannaflokksins. Ihaldsmenn geta þó litt reitt sig á skoðana- kannanirnar, þvi bæði sýna þær, að mjög hefur dregið saman með þessum tveim stærstu flokkum, og eins kemur hitt til, að úrslit kosninganna 1970 sýndu, að óráð- flokkur- dog? i legt er að treysta skoðanakönn- unum á Bretlandi. Þegar Heath forsætisráðherra ákvað að rjúfa þing og efna til nýrra kosninga, skiptust þingsæt- in þannig á milli flokka: Ihalds- flokkurinn hafði 322 þingsæti, Verkamannaflokkurinn 287, Frjálslyndi flokkurinn 11, Skozki þjóðernissinnaflokkurinn hafði 2 þingsæti, en Lýðræðislegi verka- mannaflokkurinn, Sósialdemó- kratiski flokkurinn, Sameiningarsinnar og ýmsir aðr- ir smáflokkar höfðu hver um sig eitt þingsæti. Eftir kosningarnar 1970 höfðu ihaldsmenn 31 mann umfram lág- marks meirihluta, en hafa nú að- eins 16. Það sem á milli ber hafa þeir misst i aukakosningum, sem eru tiðar á Bretlandi. Kosningaþátttaka árið 1970 var 72%, en þá greiddu 28.257.499 manns atkvæði. íhaldsmenn fengu þá 46,4% atkvæða, Verka- mannaflokkurinn 43%, Frjáls- lyndi flokkurinn 7,4% og aðrir flokkar 3,2%. Mest hefur kjörsókn á Bret- landi orðið 83,9%, en það var árið 1950. Kosningaréttur á Bretlandi miðast við 18 ára aldurslágmark. Það sem fyrst og fremst olli þvi, að Heath ákvað að ganga til Blaðburðar fólk óskast kosninga nú, einu ári áður en kjörtlmabilinu lýkur, er yfir- standandi verkfall námuverka- manna. Þeir settu fram kröfur um 35% launahækkun, en Heath taldi sig ekki geta fallist á meiri launahækkanir en 16,5%, þrátt fyrir að meðallaun námuverka- manna séu aðeins um 7000 kr. á viku, eða 8% lægri en annarra brezkra verkamanna. 1 stað þess að fallast á kröfur námuverkamanna boðaði Heath þriggja daga vinnuviku, en þær ráðstafanir skertu laun 15.000.000 manna. borgina. Uppreisnarmenn höfðu nokkrum klukkustundum áður tekið flugvöll aðeins 50 km fyrir utan Addis Abeba, og margar deildir innan flotans neituðu að hlýðnast skipunum. Stuttu áður en tilkynnt var, að uppreisnin breiddist út um landið, hafði hinn 82 ára gamli keisari, Haiie Selassie, beðið þjóðina að standa saman. Háskóla- kennsla í gamla Tjarnarbíói BH-Reykjavik. — Borgarráð Reykjavikur hefur samþykkt tillögu að leigu- samningi við Háskóla ts- lands um Tjarnarbæ. Mun Tjarnarbær þá verða tekinn undir kennslu á veg- um háskólans, og mun fræðsluráð Reykjavikur sömuleiðis fá þar inni að ein- hverju leyti, en um afnot af húsinu til kvikmyndasýninga mun ekki hafa verið að ræða, þótt nokkuð hafi verið eftir sótt af öðrum aðilum. Franska stjórnin sagði af sér NTB-Paris. Franska rikisstjórn- in, undir forsæti Pierre Mess- mers, sagði af sér i gærmorgun. Kom það mjög á óvart i Paris. Nokkrum mánuðum áður hafði að visu heyrzt orðrómur um, að Pompidou forseti Frakklands, vildi breytingar innan stjórnar- innar. Siðar um daginn var Pierre Messmer aftur falið að mynda nýja rikisstjórn. Þetta verður þriðja stjórnin, sem Messmer myndar. BLAÐAAAENN Timinn óskar eftir blaðamönnum, nú þegar og i vor. Þeir einir koma til greina, sem hafa tileinkað sér gott málfar og kunna vélritun. Umsókn má senda bréflega, ásamt upplýsing- um, simanúmeri og heimilisfangi, til Jóns Helgasonar, eða hringja i sima 25036 og á kvöldin i 16169. Tímann vantar fólk til blaðburðar i eftirtaiin hverfi: Akurgerði, Háteigsvegur, Kaplaskjólsvegur, Eskihlíð, Skeiðarvogur. SIMI 1-23-23 Tvöfalt þríhyrningskerfi Þó aö annaö hemlakerfi Volvo bili skyndilega, er um þaö bil 80% af hemlunargetu virk eftir sem áöur. Sérstakt viðvörunarljós í mælaborði segir til um hemlabilun.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.