Tíminn - 28.02.1974, Blaðsíða 14

Tíminn - 28.02.1974, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Fimmtudagur 28. febrúar. 1974. i&ÞJÓOLEIKHÚSIÐ LEÐURBLAKAN i kvöld kl. 20. LIÐIN TIÐ i kvöld kl. 20.30. KLUKKUSTRENGIR föstudag kl. 20. Slðasta sinn DANSLEIKUR laugardag kl. 20. Siöasta sinn. KÖTTUR UTI í MÝRI sunnudag kl. 15 LEÐURBLAKAN sunnudag kl. 20. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. FLÓ A SKINNI I kvöld uppselt. Næst þriöjudag. SVÖRT KÓMEDIA föstudag kl. 20,30. VOLPONE laugardag kl. 20,30. KERTALOG miðvikudag kl. 20,30. — 3. sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14,00. — Simi 1-66-20. sími 1-13-84 ISLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk: Malcolm McDowell. Heimsfræg kvikmynd, sem vakið hefur mikla athygli og umtal. Hefur alls staðar verið sýnd viö algjöra met- aðsókn, t.d. hefur hún ver- iö sýnd viðstöðulaust i eitt ár i London og er sýnd þar ennþá. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Skaftfellingar SKAFTFELLINGAMÓT verður á Hótel Borg laugardaginn 9. marz ög hefst með borðhaldi kl. 18.30. Mótið sett af formanni félagsins, Asmundi Pálssyni. Avarp: Jón Helgason, bóndi. Seglbúðum. Söngfélag Skaftfellinga syngur. ómar Ragnarsson skemmtir. Forsala á aðgöngumiðum laugardag 2. marz kl. 4-6 á Hótel Borg. Skaftfellingafélagið. Leiklistarndm Leikhúsin i Reykjavik, Þjóðleikhúsið og Leikfélag Reykjavikur, gangast fyrir þriggja mánaða fornámskeiði i leiklist til undirbúnings fullgildum leiklistar- skóla, sem mun taka til starfa i haust. Námskeiðið hefst föstudaginn 8. marz 1974.Kennt verður i eftirtöldum greinum: raddbeitingu og framsögn, hreyf- ingatækni, dansi og leikbókmenntum. Væntanlegir nemendur séu ekki yngri en 17 ára og ekki eldri en 24 ára. Kennsla fer fram i æfingasal Leikfélags Reykjavikur, Vonarstræti 1, frá kl. 17.15 siðdegis. Upplýsingar verða veittar þar og nemendur innritaöir fimmtudaginn 28. febrúar og föstudaginn 1. marz kl. 17-18. Þjóðleikhúsið — Leikfélag Reykjavikur Flugvél til sölu Tilboð óskast i flugvélina TF-KZA, KZ III. Upplýsingar gefur Sigurður Björgvinsson, sima 82951 milli kl. 11 og 12 á kvöldin. Tónabíó Sfmi 31182 ._ Enn heiti ég TRINITY Trinity is Still my Name ENN HEITI ÉG TRINITY TRIffilTV HÆGRI 0G VIKSIRIHÖND DJÖFUISINS Sérstaklega sketrtmtileg itölsk gamanmynd méð ensku tali um bræðurna Trinity og Bambinó. — Myndin er i sama flokki og Nafn mitt er Trinity, sem sýnd var hér við mjög mikla aðsókn. Leikstjóri: E. B.Clucher ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. sími 3-20-75 Burt Lancaster Ulzánas Raid A UWlfíSAl ncvifíl • TCCHWCOlOfí* |H)<æ£> Eftirförin Bandarisk kvikmynd, er sýnir grimmilegar aðfarir Indiána við hvita inn- flytjendur til Vesturheims á s.l. öld. Myndin er i litum, með islenzkum texta og alls ekki við hæfi barna. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. SAMVIRKI Fædd til ásta Camille 2000 Hún var fædd til ásta — hún naut hins ljúfa lifs til hins ýtrasta — og tapaði. ISLENZKUR TEXTI. Litir: Panavision. Leikstjóri: Radley Metz- ger. Hlutverk: Danielc Gaubert, Nino Castelnovo. Sýnd kl. 5 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteina krafist við ' innganginn. Siðasta sýningarvika. Holdsins lystisemdir Carnal Knowledge Opinská og bráðfyndin litmynd tekin fyrir breiðtjald. Leikstjóri: Mike Nichols. Aðalhlutverk: Jack Nichol- son, Candice Bergen. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð. Þessi mynd hefur hvar- vetna hlotið mikið umtal og aðsókn. 20th Century Fox Presents A LawrenceTurman-Martin Ritt Production The Great White Hope ISLENZKUR TEXTI. Mjög vel gerð og spenn- andi ný, amerisk úrvals- mynd. Aðalhlutverk: Jam@s Earl Jones og Jane Alexander. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hafnnrbíó síitti 1G444 Ekki núna elskan Not how darling Sprenghlægileg og fjörug, ný, ensk gamanmynd i lit- um, byggð á frægum skop- leik eftir Ray Cooney. Aðalhlutverk: Leslie Philips, Ray Cooney, Moria Lister. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. 1 x 2 — 1 x 2 26. leikvika — leikir 23. feb. 1974. Úrslitaröðin: lxx — lxx — x22 — lxx 1. vinningur: 11 réttir — kr. 335.000.00: 12455 (Reykjavik) 2. vinningur: 10 réttir — kr. 8.400.00: 64 12674 35964 37317+ 37329+ 37343+ 37643+ 5949 35212 36330 37326+ 37338+ 37436 38375 6478 35763 37301+ + nafnlaus Kærufrestur er til 18. marz kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 26. leikviku verða póstlagðir eftir 19. marz. Handhafar nafnlausra seöla verða að framvlsa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — iþróttamiðstöðin — REYKJAVIK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.