Tíminn - 09.06.1974, Side 25

Tíminn - 09.06.1974, Side 25
Sunnudagur 9. júni 1974. TÍMINN 25 göngu verk eftir Fréderic Chopin: a. Variations brilliantes op. 12 b. Noktúrna. c. Sónata i h-moll op. 58. 21.45 Smásaga: „Ó, þetta er indæl veiferð”. Höfundur- inn, Kristján Jóhann Jóns- son, les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kveðju- lög skipshafna og danslög (23.55 Fréttir i stuttu máli). 01.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR lO.júni 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunleikfimi kl. 7.20: Valdimar örnólfsson og Magnús Pétursson pianóleikari (alla daga vikunnar). Morgunbæn kl. 7.55: Séra Garðar Þorsteinsson prófastur flyt- ur (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.45 Bessi Bjarnason heldur áfram lestri sögunnar ,,Um loftin blá” eftir Sigurð Thorlacius (11). Morgunleikfimi kl. 9.20. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Morgunpopp kl. 10.25. Tónleikarkl. 11.00: Rampal og kammerhljómsveitin i Stuttgart leika Konsert nr. 1 i G-dúr fyrir flautu og hljómsveit eftir Pergolesi/- Aquilon og Orithie, — kant- ata fyrir einsöngvara og kemmerhljómsveit eftir Rameau. Claude Corbeil syngur/Kammerhljóm- sveitin i Zurich leikur „Kvæntan spjátrung”, svitu fyrir strengjasveit eftir Purcell/ Concerts Arts hljómsveitin leikur „Glað- lyndu stúlkurnar”, ballett- músik eftir Scarlatti i út- færslu Tomasinis. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Vor á bilastæðinu” eftir Christ- iane Rochefort. Jóhanna Sveinsdóttir þýðir og les (10). 15.00 Miðdegistónleikar Char- les Rosen leikur á pianó Serenötu i A-dúr eftir Igor Stravinsky. Alexander Plocek og Tékkneska fil- harmóniusveitin leika Fantasiu i g-moll fyrir fiðlu og hljómsveit op. 24 eftir Josef Suk: Karel Ancerl stj. Hljómsveit tónlistarskólans I Paris leikur Concert Champétre eftir Francis Poulenc: Gorges Prétre stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.25 Popphornið. 17.10 Tónleikar. Tilkynning- ar. 17.40 Saga: „Fólkið mitt og fleiri dýr” eftir Gerald Durrell.Sigriður Thorlacius les þýðingu sina (4). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson cand. mag flyt- ur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Þorleifur Hauksson flytur erindi eftir Sigurð Guðjóns- son rithöfund. 20.00 Mánudagslögin. 20.25 Samþykkt Sameinuðu þjóðanna varðandi deilur Araba og ísraelsmanna Dr. Gunnlaugur Þórðarson flyt- ur erindi. 20.45 Flokkakynning:—fyrra kvöld. Stjórnmálaflokkarn- ir, sem bjóða fram við Al- þingiskosningarnar 30. þ.m., kynna stefnu sina og viðhorf, og fær hver flokkur til þess allt að 15 min. Röð fimm fyrstu framboðslist- anna er: 20.45: K-listi Kommúnistasamtakanna, marxistanna-leninistanna, 21.00: F-listi Samtaka frjálslyndra og vinstri manna: 21.15: D-listi Sjálf- stæðisflokksins, 21.30: A- listi Alþýðuflokksins:21.45: G-listi Alþýðubandalagsins. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. íþróttir. Jón Asgeirsson segir frá. 22.40 Hljómplötusafnið i umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.35 Fréttir i stuttumáli. Dagskrárlok. Sunnudagur 9. júni 1974 17.00 Endurtekið efni Munir og minjar „Blátt var pils á baugalin”. Elsa Guðjóns- son, safnvörður, kynnir þróun islenska kvenbúningsins. Umsjónar- maður dr. Kristján Eldjárn. Áður á dagskrá 9. júni 1967. 17.25 Knut ödegaard Þáttur frá norska sjónvarpinu, byggður á ljóðum eftir norska skáldið Knut öde- gaard, sem mikið hefur ort um byggðaþróun i landinu og fólksflótta úr sveitum. íslenskur texti. Jón O. Edwald. Ljóðaþýðingar Einar Bragi. Þulur Gisli Halldórsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið) Aður á dagskrá 3. mai siðastliðinn. 18.00 Skippi Astralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.25 Gluggar Breskur fræðslumyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi og þulur Silja Aðalsteins- dóttir. 18.50 Steinaldartáningarnir Bandariskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 19.10 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Borg kórallanna Fræðslumynd um dýralif á kóralrifjum og skipsflökum neðansjávar. Þýðandi og þulur óskar Ingimarsson. 20.55 Bræðurnir Brezk fram- haldsmynd i beinu fram- haldi af myndaflokknum um Hammond-bræðurna, sem var hér á dagskrá i vetur, sem leið. 1 þáttur. Fjölskyldufundur Þýðandi Jón O. Edwald. 21.45 Tökum lagið Breskur söngvaþáttur, þar sem hljómsveitin , The Settlers” og fleiri leika og syngja. 22.20 Að kvöldi dags.géra Jón Einarsson i Saurbæ flytur hugvekju. 22.30 Dagskrárlok Mánudagur 10. júni 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Bandarikin Breskur fræðslumyndaflokkur um sögu Bandarikja N- Ameriku. 11. þáttur. Skin og skúrir Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.25 Dæmalaus dári Breskt sjónvarpsleikrit eftir Tom Clarke. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Leikurinn gerist i Bretlandi, þegar liður að lokum fyrri heims- styrjaldarinnar. Aðalpersónan er liðsforingi, sem barist hefur á vigvöll- um Evrópu. Hann særist alvarlega og er fluttur á sjúkrahús heima i Bret- landi. Meðan hann biður eftir að ná fullum bata, tekur hann að ihuga orsakir og tilgang styrjaldarinnar og kemst að þeirri athyglis- verðu niðurstöðu, að hún sé aðeins háð til að fullnægja hegómagirnd og valdafikn stjórnmálamanna. t samræmi við þessa skoðun sina ákveður hann að neita að snúa aftur til vig- vallanna, en tekur þess i stað upp harða baráttu gegn striðsrekstri. 21.30 Dagskrárlok Alþýðulist á listahátíð: Hlédrægni eða skoðanaleysi Ofnu myndina á veggnum hér á myndinni gerði kona vestur á ísa- firði i tilefni af þjóðhátiðarári. En til vinstri sjást málaðar reka- spýtur austan úr Gaulverjabæ og til hægri bátur smiðaður af manni, sem á heima við tsa- fjarðardjúp. Þessi verk eru Gsal-Rvik— A fimmtudagskvöld varð allharður árekstur á Sval- barðsströnd. Tveir bilar rákust saman á hæð, hjá svonefndri Sigluvik, með þeim afleiðingum, að annar billinn rann aftur á bak niður brekkuna og fram af klöpp. Þar valt billinn og skemmdist mjög. Bilstjórinn var einn i biln- um og slasaðist hann all veru- lega, en þó ekki lifshættulega. Hann liggur nú á sjúkrahúsi. Aðra sakaði ekki i þessum árekstri. meðal margra annarra á sýn- ingu, sem Súmmarar efna til á listahátíð i Galleri Súm við Vatnsstig og Asmundarsal við Frcyjugötu og opnuð verður i dag. Auglýst var eftir verkum á sýninguna og voru öll tekin sem bárust. „Verkin gefa býsna góða hugmynd um islenzka alþýðu og lcgurðarsmekk hennar”, sagði Guðbergur Bergsson, sem annazt hefur uppsetningu og átti frum- kvæði að sýningunni: „Það cr athyglisvert, að sorg og gleði fólksins kemur yfirleitt ekki fram i list þess. Hún iýsir heldur ekki atvinnu þess og hvergi örlar á skopi. Nær öll eru vekin mjög bundin náttúrunni. Ég veit ekki, hvort ástæðan er hlé- drægni, feimni, skortur á imyndunarafii eða skoðana- leysi?” (Timamynd: Róbert Harður árekstur FLATEYRARHREPPUR óskar eftir að ráða sveitarstjóra Umsóknir sendist oddvita fyrir 21. júni n.k. Upplýsingar gefur Hermann Friðriksson, Flateyri, simi 94-7648. Leikfélag Reykjavíkur og listahátið 1974: Af Sæmundi fróða Gsal-Reykjavik — Auk þess, að setja á svið nýtt islenzkt leikrit, ætlar Leikfélag Reykjavikur, að hafa sýningu á lista- hátið, sem nefnist ,,Af Sæmundi fróða”. Sýningin samanstendur af frumsömdum söngvum, leiknum sögnum og brúðuleikum, — sem allt fjallar um Sæmund. Kristin Ölafsdóttir, Böðvar Guðmunds- son og Kjartan Ragnarsson munu annast sönghliðina, en textarnir eru eftir „Böðvar og þjóðskáld- in”, eins og Vigdis Finnbogadótt- ir, leikhússtjóri orðaði það. Með hlutverk i sögnunum fara, Guðmundur Pálsson, Margrét ólafsdóttir, Kjartan Ragnarsson og Sverrir Hólmarsson. Sækja um leyfi — til síldveiða í Norðursjó Sjávarútvegsráðuneytið vill vekja athygli eigenda fiskiskipa, sem ætla til sildveiða i Norðursjó, að vegna væntanlegra takmarka á sildveiðum i Norðursjó, er nauðsynlegt að sótt verði um leyfi til þessara veiða til sjávarútvegs- ráðuneytisins fyrir 1. júli n.k. (Fréttatilkynning) Menntamálaráðuneytið, Reykjavik, 7. júní 1974 ENDURTOKU- OG SJUKRAPROF OG HJÁLPARNAAASKEIÐ » í FRAAAHALDSDEILDUAA (5. og6. bekk gagnfræðaskóla) Hjálparnámskeið fyrir 5. og 6. bekk fram- haldsdeilda verður haldið dagana 10.-20. júni i Gagnfræðaskóla Austurbæjar Reykjavik. Kennt verður i þessum grein- um, alla virka daga: I Þýska fyrir 5. og 6. bekk kl. 16.00-17.30. Efnafræði fyrir 5. bekk kl. 17.30-19.40 Stærðfræði fyrir 5. bekk kl. 20.00-21.40 Endurtöku- og sjúkrapróf haldin i Gagn- fræðaskóla Austurbæjar, Reykjavik, verða sem hér segir: Fimmtudaginn Föstudaginn Laugardaginn Mánudaginn Þriðjudaginn Miðvikudaginn Fimmtudaginn Föstudaginn 28. júni kl. 9-11 Laugardaginn 29. júni kl. 9-11 20. júni kl. 9-11.30 ísl. i 5. og 6. bekk bókfærsla I 5. bekk. 21. júnikl. 9-11.30 danska I5.0g6bekk 22. júnikl. 9-11.30 enska I5.og6bekk saga 15. bekk 24. júni kl. 9-11.30 þýska I 5. og 6. bekk 25. júni kl. 9-11.30 stærðfræði 1 5. og 6. bekk 26.júnikl.9-ll eðlisfræði 15. bekk sálarfræði 16. bekk 27. júnikl. 9-11 efnafræði 15. og 6. bekk lifeðlisfræði I 5. og 6. bekk jarðfræðiog veðurfræöi i 5 . b e k k liffræði I 6. bekk. Nemendur eru beðnir að tilkynna þátttöku i hjálparnámskeiðunum mánudaginn 10. júni kl. 9-12 i síma 10400.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.