Tíminn - 11.08.1974, Side 2
Sunnudagur 11. ágúst 1974
Æ
N atnsberinn: (20. jaa-18. febr.)
Þú þarft að afla þér stundarhlés til þess að
ganga frú ýmsu þvi, er varðar þig persónulega,
og þá sérstaklega vandamálin, svo að þú ættir að
reyna að taka þér fri i dag, ef þess er nokkur
kostur.
Fiskarnir: (19. febr-20. marz)
Þú hefur kastað teningunum, svo að ekki verður
aftur snúið, en þú ert i það erfiðri aðstöðu, að þú
þarft á öllu þinu að halda, ef þú átt að koma upp-
réttur úr þessum leik. Aðstaðan er erfið.
Hrúturinn. (21. marz-19. april)
Það er alls ekki að vita, nema þetta verði erfiður
dagur fyrir þig, af þvi að það hefur eitthvað
gerzt, sem gerir aðstöðu þina erfiða. Þú skalt
gæta þin á einhverjum, sem reynir að gera þér
lifið leitt.
Nautiö: (20. april-20. mai)
Það er einhver vinur þinn, sem þarf sannarlega
á þér að halda, og enda þótt þér finnist þú eiga
erfitt með að hjálpa honum, skaltu ekkert til
spara, þvi að þetta er mál, sem kann siðar að
snerta þig sjálfan.
Tviburainerkið: (21. mai-20. júni)
Þér ætti að geta orðið vel ágengt i dag, en til þess
þarftu að beita skipulagsgáfunum. Þú verður að
gera þér.ljósa grein fyrir eðli málanna, áður en
þú framkvæmir nokkuð, og þú skalt nota kvöldið
til að kryfja þau til mergjar.
Krabbinn: (21. júni-22. júli)
Það er eins og skapið i þér sé eitthvað skrýtið i
dag, og að likindum er það farið að valda á-
hyggjum hjá þinum nánustu. En það er mikils
um vert, að þú kippir þessu i lag. Farðu varlega i
umferðinni i dag.
Ljónið: (23. júli-23. ágúst)
Það er rétt eins og þessi dagur virðist ósköp ró-
legur, en það er bara á yfirborðinu. Það eru i
vændum mikil átök, sem þú skalt búa þig undir.
Þú gerir þér ljóst eðli málsins, og þú einn getur
ráðið þvi farsællega til lykta.
Jómfrúin: (23. ágúst-22. sept)
Mundu, að það eru tvær hliðar á hverju máli.
Þetta er mikilvægt i dag. Taktu ekki ákvörðun
fyrr en þú hefur kynnt þér eðli málsins niður i
kjölinn, og forðaztu að láta ögrun ákveðinnar
persónu fara i taugarnar á þér.
Vogin: (23. sept-22. oktj
1 dag skaltu hafa það hugfast, að i ákveðnu máli
er varasamt að gera nokkuð, nema hafa samráð
við þina nánustu. Þú átt i einhverjum erfiðleik-
um við persónu af gagnstæða kyninu, en með til-
litssemi er hægt að laga það.
Sporðdrekinn: (23. okt.-21. nóv.)
Þú hefur átt erfitt með aö gera þér grein fyrir
þvi að undanförnu hvað það er, sem þú viit, en
þetta er nokkuð, sem þú verður að gcra upp við
þig. Þú verður að finna leið og fara eftir henni,
Bogmaöurinn: (22. nóv-21. des.)
Þú skalt vera gagnrýninn á sjálfan þig i dag, svo
að þú getir kinnroðalaust kannazt við það, sem
þú hefur gert. Þaö er rétt eins og sumt megi
kvrrt liggja af þvi, sem þú hefur fullan hug á að
koma á framfæri.
Steingeitin: (22. des-19. janJ.
Það er rétt eins og fyrri hluti dagsins verði þér
þungur i skauti Þú skalt ekki hal'a mikið um-
leikis i dag, og ekki taka neinar afgerandi á-
kvarðanir. Hitt er annað mál. að kvöldið getur
orðið sérlega ánægjulegt.
l.'in (irimsnes — l.augarvatn — (íeysi -
(iullfoss
i'in Selfoss — Skeiðaveg —• Hreppa —
(iullfoss.
Um Selioss — Skálholt — Gullfoss (ievsi.
Daglega Irá BSi — Siini ^--t.;-(i(> — ól.úui
Ketilsson.
TIMINN
pj r ; r j'» .» L' t rj* ' t
Sunnudagur 11.' ágiist 1974
Heyrzt hefur, aö hótelrekstri verfti haldið áfram I Valhöll I vetur. Hvernig mun mönnum ganga aö kom
ast þangað, vilji þeir njóta þar veitinga?
Hvernig kemstu á
Þingvelli, ef þú ert bíllaus?
HP.-Reykjavik. — Bifreiðaeign
landsmanna hefur sem kunnugt
er stóraukizt siðustu árin, og sá
telst varla maður með mönnum
lengur, sem ekki ekur um i eigin
bn.
Hins vegar er oft yfir þvi
kvartaö, að litið sé fyrir þá gert,
sem ekki eiga bila, og vilja
kannski ekki eiga bila, sem einnig
má taka með i reikninginn.
Kvartað hefur verið yfir illa
skipulögðu og seinvirku strætis-
vagnakerfi hér i Reykjavik, sem
beinlinisýti undir fjölgun bifreiða
á allt of þröngum götum borgar-
innar. En hvernig er þessum mál-
um þá háttað, þegar út fyrir borg-
ina er komið? Ekki er um að ræða
neinar skipulagðar áætlunar-
ferðir innanbæjar, nema i
Reykjavik, Kópavogi, Hafnar-
firði og Akureyri, svo að fólk um
land allt verður að eiga bil, hvað
sem tautar og raular, ef það ætlar
að komast leiðar sinnar innan
þorps eða utan. En hvernig er þá
hægt að bregða sér bæjarleið, ef
enginn bili er a bænum. Segjum
sem svo, að fjölskylda héðan úr
Reykjavik ætli sér að skoða Þing-
velli, nú á þessu ári hátiðahalda
og stóratburða. Eini möguleikinn,
sem fjölskyldan hefur, er ferð
sérleyfishafans þangað. Til Þing-
valla er ekið einu sinni á dag, frá
Reykjavik kl. 2og til Reykjavikur
kl. 5. Þar með gefst fjölskyldunni
einn og hálfur timi til þess að
hlaupa um Þingvelli og úða i sig
kóka kóla i sjoppunni, — og
verður það að teljast stutt
heimsókn og ómerkileg, en hvað á
fólkið að gera?
Við höfðum samband við sér-
leyfishafann, og þar varð fyrir
svörum Guðlaug Þórarinsdóttir:
— Ferðirnar eru einfaldlega
svona fáar og strjálar vegna þess,
að það er ekkert að flytja. Eitt-
hvaö var þetta nú hér fyrr á ár-
6 í bíl
Chevrolet Nova er 6 manna bíll
og fer vel um alla.
Nova hefur aflmikla 6 strokka vél.
Hann hefur verið framleiddur í 6 ár
samíleytt án verulegra brejdinga,
enda hefur sérlega vel tekist til um
útlit og gæöi.
Og hér eru 6 ástæður enn, sem mæla
með Nova:
(1) Góð og ódýr sjálfskipting,
(2) vökvastýri, (3) aflhemlar, (4) stuð-
arar, sem fjaðra við högg, (5) góöur í
endursölu og (6, en ekki síst) Nová er
söluhæstur allra Chevrolet bíla.
Chevrolet
SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
urv.iunnu lJLLIlí.l\rtH OHMVinríUrCUHUH
$ Véladeild
EINKAUMBOÐ
FVRIR
GENERAL MOTORS
Á ÍSLANDI
ÁRMÚLA 3 REYKJAVÍK, SÍMI 38900