Tíminn - 11.08.1974, Qupperneq 7

Tíminn - 11.08.1974, Qupperneq 7
Sunnudagur 11. Agdft 1974 TIMINN DYNACO hátalarar 8 ár efstir á gœðalista bandarísku neytendasamtakanna - KOMIÐ OG HLUSTIÐ - Gœði frábœr og verðið ótrúlega lágt, eða sem hér segir: A-10 50 sinusvött, 75 músíkvött kr. 7.835.- A-25 60 sinusvött, 90 músikvött kr. 10.600.- A-35 60 sinusvött, 90 músikvött kr. 12.750.- A 50 100 sínusvött, 150 músikvött kr. 19.990.- Árs ábyrgð — viður: tekk — palesander og hnota Skipholti 19. Sími 23800 Klapparstíg 26. Sími 19800 Akureyri. Simi 21630 Greiðsla olíustyrks Hafnarf jörður — A Kópavogur Greiðsla oliustyrks fyrir timabilið marz/mai hefst á bæjaskrif- stofunum þriðjudaginn 13. ágúst kl. 10 f.h. Greiðslum verður háttað til hvers framteljanda til skatts sem hér segir: Þriðjudaginn 13. ágúst: Nöfn framteljenda, sem byrja á A til D. Miðvikudaginn 14. ágúst: Nöfn framteljenda, sem byrja á E til G. Fimmtudaginn 15. ágúst: Nöfn framteljenda, sem byrja á H til J. Mánudaginn 19. ágúst: Nöfn framteljenda, sem byrja á K til M. Þriðjudaginn20. ágúst: Nöfn framteljenda, sembyrjaá N tilP. Miðvikudaginn 21. ágúst: Nöfn framteljenda, sem byrja á R til T. Fimmtudaginn 22. ágúst: Nöfn framteljenda, sem byrja á U til ö. Vinsamlegast framvisið persónuskilrikjum. Bæjarlögmaðurinn í Hafnarfirði — Bæjarritarinn i Kópavogi. Nýr fiskur — afkvæmi lax og urriða HHJ-Rvik. — Sænsk blöö 1 frétt sænsku blaöanna skýrðu frá þvi fyrir skömmu, segir, aö þegar sé fariö aö aö i einni af fiskiræktar- veiða löxunginn, og svo viröist stöövum sænska rikisins heföi sem hann sé fljótvaxinn. verið ræktaö nýtt afbrigöi Bragöiö er sagt áþekkt og af fisks — afkvæmi lax og urriða. laxi. Þegar hefur verið sleppt þúsundum seiöa af þessu Sá galli mun vera á vixl- afbrigöi, sem Sviar kalla frjóvgun eins og þeirri, sem ,,laxing,” en mætti ef til vill hér um ræöir, aö afkvæmin kalla löxung á islenzku. timgast ekki. Skrifstofustarf á Akureyri óskum að ráða stúlku til skrifstofustarfa á Akureyri. Góð vélritunarkunnátta nauð- synleg. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist umdæmisskrifstofu Vegagerðar rikisins, Miðhúsavegi 1, Akureyri, fyrir 24. þ.m. Vegagerð rikisins. Vil kaupa gamla peninga Vörupeninga — brauðpeninga — silfur- peninga Er kaupandi aö fslenzkum og dönskum vörupeningum og einkasláttu. Sömuleiöis dönskum og etv. öörum noröur- landa-silfurpeningum, þá og íslenzkum og dönskum bankaseölum af eldri geröum. Vinsamlega tilgreiniö, eftir þvl sem hægt er, nafnverð, sláttu- eða útgáfuár. — Tilboð trúnaöarmál. Tilboö merkist „SAFNARI” og sendist afgreiöslu blaösins fyrir 24. ág. n.k. Orðsending til bænda Eigum fyrirliggjandi Til afgreiðslu strax eftirtaldar búvélar: VICON múgavélar J.F. baggakastara J.F. sláttuþyrlur FELLA heyhleðsluvagna FELLA heytætlur FELLA stjörnurakstrarvélar Gnýblásara • • ALO ámoksturstæki fyrir allar gerðir Zetor dráttarvéla o.fl. tegundir dráttarvéla Hagstæð verð og skilmálar ef samið er strax. Gbbusi véladeild, Lágmúla 5, simi 81555

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.