Tíminn - 11.08.1974, Síða 16
16
TÍMINN
Sunnudagur 11. ágiist 1974
UU Sunnudagur 11. dgúst 1974
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan: simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafn-
arfjörður simi 51336. *
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-
08.00 mánudagur til fimmtu-
dags, simi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahrepp-
ur.Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar lögregluvarðstof-
unni simi 51166.
Á laugardögum og heigidög-
um eru læknastofur lokaðar,
en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitala, simi
21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar
I simsvara 18888.
Næturvarzla i Reykjavik
Vikuna 9-15 ágúst verður
næturvarzla I Reykjavikur
Apóteki og Borgar Apóteki.
Frá Heilsuverndarstöðinni i
Reykjavik.
Tannlæknavakt fyrir skóla-
börn i Rvik er i Heilsuvernd-
arstöð Reykjavikur júli og ág-
úst alla virka daga nema laug-
ardaga kl. 9.-12 fyrir hádegi.
LÖGREGLA OG
SLÖKKVILIÐIÐ
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögr'eglan simi
41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiðsimi 51336.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn-
arfirði, simi 51336.
Hjtaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122.
flimpbilanir simi 05.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Bilanasimi 41575, simsvari.
Söfn og sýningar
Sýningarsalur Týsgötu 3 er
opinn kl. 4.30-6 alla virka daga
nema laugardaga.
tslenska dýrasafnið er opið
alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirð-
ingabúð. Simi 26628.
Listasatn Einars Jónssonarer
opið daglega kl. 13.30-16.
Frá Ásgrimssafni. Asgrims-
safn, Bergstaðastræti 74, er
opið alla daga, nema laugar-
daga frá kl. 1.30-4. Aðgangur
ókeypis.
Arbæjarsafn. 3. júni til 15.
september verður safnið opið
frá kl. 1 til 6 alla daga nema
mánudaga. Leið 10 frá
Hlemmi.
Messur
Uómkirkjan. Messa kl. 11.
Séra Þórir Stephensen.
Kópavogskirkja.
Guðsþjónusta kl. 11. Séra Arni
Pálsson.
Háteigskirkja. Lesmessa kl.
10. Séra Arngrimur Jónsson.
Messa kl. 11, séra Agúst
Sigurðsson Mælifelli messar.
Séra Jón Þorvarðsson.
Hafnarfjarðarkirkja. Messa
kl. 11. Séra Garðar Þorsteins-
son.
Neskirkja.Guðþjónusta kl. 11.
f.h. Séra Frank M. Halldórs-
son.
Langholtsprestakall.
Guðsþjónusta kl. 11. Séra
Arelius Nielsson.
Grensássókn. Guösþjónusta
kl. 11 i safnaöarheimilinu.
Séra Halldór S. Gröndal. —
Asprestakall.Messa I Laugar-
ásbiói kl. 11. Séra Grimur
Grimsson.
Fríkirkjan Hafnarfiröi Guðs-
þjónusta kl. 2. Séra Guðmund-
ur Óskar Ólafsson
Minningarkort
Mihningarkort. Kirkjubygg-
ingarsjóðs Langholtskirkju i
Reykjavik, fást á eftirtöldum
stöðum: Hjá Guðriði Sólheim-
um 8, simi 33115, Elinu, Álf-
heimum 35, simi 34095, Ingi- ■
björgu, Sólheimum 17, simi
33580, Margréti Efstasundi 69,
simi 34088. Jónu Langholts-
vegi 67 simi 34141.
Minningarkort sjúkrahússjóðs
Iðnaðarmannafélagsins á Sel-
fossi fást á eftirtöldum stöð-
um: 1 Reykjavik, verzlunin
Perlon Dunhaga 18, Bilasölu
Guðmundar, Bergþórugötu 3.
Á Selfossi, Kaupfélagi Árnes-
inga, Kaupfélaginu Höfn og á
simstöðinni i Hveragerði,
Blómaskála Páls Michelsen. 1
Hrunamannahr. simstöðinni
Galtafelli. Á Rangárvöllum
Kaupfélaginu Þór, Hellu.
Minningarkort Frikirkjunnar
i Hafnarfirði. Minningar og
styrktarsjóður Guðjóns
Magnússonar og Guðrúnar
Einarsdóttur fást á eftirtöld-
um stöðum: Bókaverzlun Oli-
vers Steins, Verzlun Þórðar
Þórðarsonar, verzlunin Kjöt- '
kjallarinn, verzlunin Kirkju-
fell Ingólfsstræti Reykjavik,
ölduslóð 6 Hafnarfirði, Hring-
braut 72, Alfaskeið 35, Mið-
vangur 65.
Minningarspjöld Hvitabands-
ins fást á eftirtöldum stöðum:
Verzlun Jóns Sigmundssonar
Laugavegi 8, Umboði
Happdrættis Háskóla Isl.
Vesturgötu 10. Oddfriði Jó-
hannesdóttur öldugötu 45.
Jórunni Guðnadóttur Ndkkva-
vogi 27. Helgu Þorgilsdóttur
Viðimel 37. Unni Jóhannes-
dóttur Framnesvegi 63.
Minningarspjöld um Eirik
Steingrimsson vélstjóra frá
Fossi á Siðu eru afgreidd i
Parisarbúðinni Austurstræti,
hjá Höllu Eiriksdóttur Þórs-
götu 22a og hjá Guðleifu
Helgadóttur Fossi á Siðu.
Ýmislegt
Oriofsnefnd húsmæðra-
nefndar Reykjavikur. Skrifst.
nefndarinnar að Traðakots-
sundi 6 (simi 12617) er opin
alla virka daga nema laugar-
daga frá kl. 3-6.
Aðstandendur drykkjufólks
Simavakt hjá Ala-non (að-
standendum drykkjúfólks) er
á mánudögum kl. 3-4 og
fimmtudögum kl. 5-6. Fundir
eru haldnir annan hvern
laugardag i Safnaðarheimili
Langholtssóknar við Sól-
heima.
Vegaþjónusta FÍB
Aðstoðarbeiðnum til viðgerða
bifreiða má koma á framfæri
gegnum Gufunesradió 91-22384
og aðrar strandstöðvar lands-
simans eða með aðstoð lög-
reglu og talstöðvabila á veg-
um úti. Einnig gegnum rás 19
á C B talstöðvum. Leitazt
verður við að venju að veita
öllum fyrirgreiðslu, þótt fé-
lagsmenn hljóti að njóta for-
gangs, en þeir sem vilja ger-
ast félagsmenn, snúi sér til
skrifstofu félagsins. Bifreiða-
eigendur eru hvattir til að
leggja ekki upp i ferðalög
nema á vel útbúnum bifreið-
um. Ómissandi varahlutir
eru: Helztu hlutir i rafkerfi,
viftureim, gott varadekk,
tjakkur, felgulykill.
Þjónustutimi er almennt frá
kl. 14-21 laugardag og 14-23 á
sunnudag. Þó munu fyrstu bil-
ar á Þingvallasvæði hefja
þjónustu kl. 6.30 sunnudag.
Simsvari FIB er tengdur við
sima 33614 utan skrifstofu-
tima.
Silunganet
Urriðanet
Laxanet
til sölu
Önundur Jósepsson,
Hrafnistu.
Lofum 1
þeimaðlifal
/55 BÍLALEIGAN
felEYSIR
CAR RENTAL
HP24460
I HVERJUM BIL
PIO MEEH
ÚTVARP OG STEREO
KASSETTUTÆKI
Lárétt Lóðrétt
1) Greinarmerki,- 6) Kaup-
stað.ur.- 10) Hasar,- 11) Mar.-
12) Niskupúkar.- 15) Skart.-
Lóðrétt
2) Fornafn,- 3) 1055.- 4) Land,-
5) Verkfæri,- 7) Utanhúss,- 8)
Reytur,- 9) Frysta.- 13) Bók.-
14) Dýr.-
Ráðning á gátu no. 1710.
Lárétt
1) Sumar.- 6) Indland,- 10)
Te,- 11) ID.- 12) Tignaða.- 15)
Asnar.-
2) Und.- 3) Ata,- 4) Mitti,- 5)
Oddar.- 7) Nei,- 8 Lón.- 9) Nið.-
13) Gæs,- 14) Aka.-
■ z
V É u Ér
fc 7 s
10
/2. /3 (H
n L
Ykkur öllum sem glöddu mig á 85 ára afmæli minu 21. júli
s.l. þakka ég af heilum hug og bið ykkur Guðs blessunar.
Arndis Þorsteinsdóttir.
Syðri-Hömrum
BBAUTARHOUÍ 4, SlMAR: 28340-37199
Ford Bronco
Land-Rover -
- VW-sendibílar
VW-fólksbilar
BÍLALEiGAN
EKILL
CAR RENTAL
TT 21190 21188
LOFtlEIÐIR
Minar beztu alúðarþakkir votta ég öllum, sem sýndu mér
og börnum okkar samúð við fráfall og jarðarför mannsins
mins
Sæmundar Brynjólfssonar
Guð blessi ykkur öll.
Soffia ólafsdóttir. Kletti
ff-
Móðir okkar
Guðfinna Guðmundsdóttir
frá Skipum
lézt á heimili sinu, Bankavegi 2 Selfossi, að morgni 9.
ágúst.
Börnin.
Móðir okkar, tengdamóðir og amma
Helga Sveinsdóttir
Laugarnesvegi 76
sem lézt 2. ágúst, verður jarðsungin frá Landakirkju i
Vestmannaeyjum þriðjudaginn 13. ágúst kl. 2.
Börn tengdabörn og barnabörn.
Eingöngu:
VÖRUBÍLAR
VINNUVÉLAR
TÍÐS/OO
SlMAR 81518 - 85162
SIGTÚNI 7 - REYKJAVÍK
SIG. S. GUNNARSSON
(
OPIÐ
Virka daga
Laugardaga-
Kl. 6-jíO e.h.
kl. 10-4 e.h.
BÍLLÍNN BU.ASÁLÁ',
I V*-5 HVERFISGÖTU 18-iimi 14411
Bernharð Laxdal
Sólheimum 23
sem lézt 6. ágúst verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju
þriðjudaginn 13. ágúst kl. 13.30.
Blóm og kransar vinsamlega afþökkuð.
Ingibjörg Laxdal
Þyri Laxdal, Trausti Rikharðsson.
Þröstur Laxdal, Edda G. Laxdal.
og barnabörn.
Innilegar þakkir fyrir samúð, hlýhug og vináttu við andlát
og útför
Guðfinnu Þórlaugar Jónasdóttur,
Móabarði 32, Hafnarfirði.
Dóróthea Stefánsdóttir, Jónas Guðlaugsson,
Stefán, Guðlaugur og Guðmundur,
Guðfinna Þórlaug Jóhannesdóttir, Stefán Kristjánsson.