Tíminn - 11.08.1974, Side 19
Sunnudagur 11. ágúst 1974
19
Einarssonar. Flytjendur:
Kirkjukór Akraness, Guð-
rún Tómasdóttir, Árni Arin-
bjarnarson, Snæbjörn Jóns-
son, Jón Sigurðsson og
Bragi Leifur Hauksson
Stjórnandi: Haukur Guð-
laugsson. (Hljóðr. á Skál-
holtshátið 21. f.m.)
20.30 Frá þjóðhátið Kjósverja,
Kjalnesinga og Mosfellinga
Blandaður kór syngur Is-
land ögrum skorið eftir Sig-
valda Kaldalóns við ljóð
Eggerts ölafssonar, Gylfi
Pálsson skólastjóri flytur
Minni dagsins, Steinunn
Þórdis Júliusdóttir les
Ávarp Fjallkonunnar eftir
Davið Stefánsson frá
Fagraskógi, og kórinn syng-
ur fimm islensk lög. Stjórn-
andi kórsins er Oddur
Andrésson, undirleikari
Gisli Jónsson. — Dagskráin
var hljóðrituð að Varmá i
Mosfellssveit 17. júni s.l.
21.05 Konsert i h-moll op. 104
fyrir selló og hljómsveit
eftir Antonin DvorákPierre
Fournier leikur með Fil-
harmóniuhljómsveit Vinar-
borgar, Rafael Kubelik
stjórnar.
21.40 ,,i hvaða vagni” smá-
saga eftir Astu Sigurðar-
dóttur Sigriður Eyþórsdótt-
ir les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23. Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
MÁNUDAGUR
12. ágúst
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. landsmálabl.),
9,00 og 10.00. Morgunbænkl.
7.55 Morgunstund barnanna
kl. 8.45: Kristin Ölafsdóttir
heldur áfram að lesa söguna
„Disu frænku” eftir Stefán
Jónsson. (4) Tilkynningar
kl. 9.30. Létt lög milli liða.
Morgunpopp kl. 10.25
Morguntónleikar kl. 11.00:
John Williams leikur með
félögum úr Sinfóniuhljóm-
sveitinni I Filadelfiu
Konsert i D-dúr fyrir gitar
og hljómsveit eftir Castel-
nuovo-Tedesco/ Suisse
Romande hljómsveitin leik-
ur „Pastoral-svitu” eftir
Chabrier/ Yehudi Menuhin
leikur á fiðlu með hljóm-
sveitinni „Philharmóniu
„Poéme”, op. 25 eftir
Chausson.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Siðdegissagan: „Katrin
Tómasdóttir” eftir Rósu
Þorsteinsdóttur. Höfundur
les. (7)
15.00 Miðdegistónleikar:
David Oistrakh og Vladimir
Jampolsky leika sónötu i d-
moll fyrir fiðlu og pianó op.
9 eftir Szymanowski. Wil-
helm Kempff og Fil-
harmóniusveitin i Berlin
leika Pianókonsert nr. 5 I
Es-dúr op 73 eftir Beet-
hoven.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphornið
17.10 Tónleikar.
17.40 Sagan: „Fólkið mitt og
fleiri dýr” eftir Geraid
Durrell Sigriður Thorlacius
heldur áfram lestri þýðing-
ar sinnar (21).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson cand. mag.
flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginnÁs-
mundur Einarsson blaða-
maður talar.
20.00 Mánudagslögin
20.30 Spjallað um Stephan G.
Stephansson Sigriður
Thorlacius ræðir við Paulu
Vermeyden.
20.50 Kvintett i f-moll eftir
César Frank Eva Berna-
thova leikur á pianó með
Janácek kvartettinum.
21.30 tftvarpssagan: „Ár-
minningar” eftir Sven Del-
blanc Heimir Pálsson is-
lenskaði. Sverrir Hólmars-
son og Þorleifur Hauksson
lesa. (15)
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. íþróttir
Umsjón: Jón Ásgeirsson.
22.40 Hljómplötusafnið i um-
sjá Gunnars Guðmunds-
sonar.
23.32 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
■iBiil
■
Sunnudagur
11. ágúst 1974
18.00 Skippi- Ástralskur
myndaflokkur fyrir börn og
unglinga. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
18.25 Gluggar., Breskur
fræðslumyndaflokkur fyrir
börn og unglinga. Þýðandi
og þulur Ingi Karl Jó-
hannesson.
18.50 Steinaldartáningarnir
Bandariskur teiknimynda-
flokkur, Þýðandi örn ólafs-
son.
19.10 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Veður og auglýsingar
20.30 Bræðurnir.Bresk fram-
haldsmynd. 5. þáttur. Þýð-
andi Jón O. Edwald. Efni 4.
þáttar: Carter kemur á
stjórnarfund hjá Hammond-
fyrirtækinu og leggur fram
drög sin að samningi um
samruna fyrirtækjanna.
Siðan býður hann til veislu
bræðrunum þrem og móður
þeirra, ásamt Jennifer og
Barböru. Jennifer og
Edwald hafa til þessa verið
sammála um að hleypa
Carter ekki inn i stjórn
fyrirtækisins, en Jennifer
skiptir skyndilega um
skoðun. Edward er borinn
ofurliði við atkvæða-
greiðslu, og Carter tekur
sæti I stjórninni.
21.15 McLaine - fjölskyldan
Bandariskursöngvari flytur
létta söngva i sjónvarpssal,
ásamt þremur börnum
sinum. Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
21.40 Sinn er siður I landi
hverju. Breskur fræðslu-
myndaflokkur með saman-
burði á siðvenjum fólks i
fjórum heimsálfum. 2. þátt-
ur. Börnin.Þýðandi og þulur
Gylfi Pálsson.
22.30 Að kvöldi dags Sr.
Sigurður Haukur Guðjóns-
son flytur hugvekju.
22.40 Dagskrárlok.
Mánudagur
12. ágúst 1974
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Alaid-eldfjöllin. Sovésk
fræðslumynd um eldfjalla-
klasa i Siberiu. Þýðandi
Lena Bergmann. Þulur
Reynir Bjarnason.
20.40 Tólf reiðir menn.Banda-
risk biómynd frá árinu 1957,
byggð á leikriti eftir Regin-
ald Rose. Leikstjóri Sidney
Lumet. Aðalhlutverk Henry
Fonda, Lee J. Cobb og Ed
Begley. Þýðandi Dóra Haf-
steinsdóttir. Ungur piltur er
sakaður um að hafa drepíð
föður sinn. Kviðdómur,
skipaður tólf mönnum,
kemur saman, til að
ákvarða sekt hans eða sak-
leysi. Flest virðist benda til,
að pilturinn sé sannur að
sök, og aðeins einn af kvið-
dómendum talar máli hans.
22.10 öðruvisi en við hin?
Dönsk fræðslumynd um
vangefna og tilraunir, sem
gerðar eru til að leysa
vandamál þeirra, meðal
annars með þvi að útvega
þeim vinnu við hæfi. Þýð-
andi og þulur Jón O.
Edwald.
22.30 Dagskrárlok,
Htigsum
áöuremnð
hendum 0
WKARNABÆR
Hljómplötudeild auglýsir:
Eigum núna geysimikið úrval af nýjum og ný-
legum plötum. —
Hér er örlítið sýnishorn:
O Rick Wakeman— Center of the Earth
O NeiI Young — On the Beach
O James Taylor — Walking Man
O Waldo de los Rios — Operas
O Seals and Crofts — 1 and 2
O UFO — Phenomon
O Syreeta — Stewie Wonder presents
O B° Donaldsson— Billy don' t be a Hero
O Elton John — Caribou
O Bad Company — Bad Co.
O Neil Diamonds — Greatest Hits
O Cher — Dark lady
O Golden Errings — Moontan
O Mahavisnu Orch. — Apocalypse
O Bill Wyman — Monkey Grip
O Bronswille station — School Punks
O Man — Rhenos Wintos + Lunatics
O Stelly Dan — Pretzel Logic
O Nektar — Remember the Future
O Loggins and Messina — On Stage
O Joan Baez — Her' s to live
O p°co — Seven
O Soft Machine — Seven
ODr. John — Destinively Bonnaroo
OEdgar Winter — Shock Treatment
OJohnny Winter — Saints and Sinners
O Focus — Hamburger Concerto
OMarvin Gay — Live
OThe O' Jays — Live
O Diana Ross — Live
Ochris Jagger — The Adventurers
OJames Brown — Hell
ORod Mc Kuen — Greatest Hits
OLynn Anderson — Smile for Me
OTaravalan Presidente — Milky way
Moses
O Montrose — Montrose
O Argent — Nexus
O DeeP Purple — „Allar"
OGrand Funk — „Allar"
ORod Stewart — „Allar"
ONazareth — „Allar"
OUriah— Heep — „Allar"
OPink Floyd — „Allar"
OMott the Hoople — „Allar"
OJim Croice — ,,Allar"
O Black Sabbath — „Allar"
O Santana — „Allar"
O Beach Boys — In Concert
O Beach Boys — Endless Summer
O Beach Boys — Pet Sounds
O Beach Boys — Wild Honey
O Alice Cooper — School' s out
OAIice Cooper — Killer
O Leon Russel — Stop all that Jazz
O Leon Russel — Carney
O Leon Russel — Shelter People
O Leon Russel — First Album
O Ten years after — Cricklewood Green
O Ten years after — Rock' n' roll Music
q Ten years after — Ssssh
O WHO — Quadrophenia
O Who — Tommy
q Rolling Stones — Goat's head soup
q Rolling Stones— Exile on Main Street
O Rolling Stones — Got live if you want
I it
O Humble Pie — Rock on
O Humble Pie — Thunderbox
O Humble Pie — Third Album
O Humble Pie — Lost and Found
O David Bowie — Man who sold the
| World
o David Bowie — Pin-Ups
O David Bowie — Diamonds Dogs
O Genesis — Live
O Genesis — Selling England by the
| Pound
o Zappa — Apostrophe
O Doobte Bros — Wices are now Habits
O Dana Gillespie — Weren' t born a man
O Carpenters — Singles '69 — 73
O Chicago — III
O Chicago — V
O Chicago — VI
O Bob Dylan — Planet Waves
OBob Dylan — Dylan
O Band — Moondog Matinee
O Bette Midler — First Album
O Bette Midler — The Divine
O Slade Stomp your f eet and clap
O Bachman Turner Overdrive — II
Einnig mikið úrval af Quadraphonic plötum,
Soul músik plötum og casettum
SENDUM í PÓSTKRÖFU UM ALLT LAND
Sendið þennan pöntunarseðil eða hringið í okkur
Undirrit
óskar eftir að Nafn:
fá plötur þær,
sem merkt er við Heimili:
hér að ofan,
sendar gegn Póststöð:
postkrofu ---------
WKARNABÆR
Hljómplötuverzlanir - Austurstræti 22
og Laugavegi 66 - Sími 2-84-60