Tíminn - 11.08.1974, Qupperneq 21

Tíminn - 11.08.1974, Qupperneq 21
Sunnudagur 11. ágiist 1974 ItMINN 21 17. JÚNÍ 1974 Minningarnar mörgu vakna, — má enn heyra aldaniöinn. Kyrröarinnar sárt ég sakna við sivaxandi vélakliöinn. Mengun drýgist, láös og iagar. Loftið eiturgufum þrungiö. Mannlif viröist sorgarsaga, — sivaxandi fleinum stungiö. Ein, á hafsins auönarslóöum, eyja stendur, hvitu faldar. Ótal kostum gædd er góöum. Gjafir veitir oss margfaldar. Afl, úr fossum, flytur ylinn, fram til dala, út viö strendur. — Viða^sjá I gljúfragilin gina und fótum, vegfarendur. Ein er þjóöin. — Eitt er landið okkur bundið, lifi og starfi. Enginn fær úr hjarta hrundið helgum sóma, — þjóöararfi. íslendingar viljum vera, vernda mál og þjóöarréttinn. Marga verðum byröi aö bera. — Bróðurhugur, varast prettinn. Land og strönd, og strandahafið stormum úfiö. — Þetta eigum. Slikt, er ýmsum vanda vafið, vissulega, ekki megum... láta af hönd, gegn hefð og valdi heill og gleöi, land og sóma. Hlytum ógn, að endurgjaldi. Auðnuleysi, — hlekki dróma. Stöndum fast aö eign og arfi, einhuga, meö þjóðarvilja. Sá er bezti þjónninn, þarfi, er þjóöir lætur sjá og skilja. islendingar eiga landiö. Ar og fossa, — sjávargrunniö. — Samantengi bræörabandiö, — burt frá þvi fær enginn runniö. Hvar sem erum á oss kallar ættjöröin meö fossakliðinn. Gilda mun um okkur alla, allir þráum lækjar-niöinn. Landiö þráöa, — elds og isa er oss bundið, — sálu og anda. Er sjáum þaö úr sævi risa sýnist leyst úr flestum vanda. island, — þinn, mér friöinn færir fjallatign og sumarijómi. Anda minn þú endurnærir. Auðnan vex, hjá fjallablómi. Viö gróöurilm og gleðisöngva gleöst min sál, — þá sælu teyga. Meiri gleði eg veit öngva, eins og þina blessun eiga. Bið vorn guð um ár og aldir, Eiska hans, þinn styrki haginn. Þinna barna vegir valdir, Verðugan þjóöar syngjum braginn. Drottinn, þig æ kærleik krýni og kærra barna þinna dáöir. islaiuls börnin öllum sýni. — „Uppsker hver, — sem niður sáði”. Þ E J • Til sölu Traktorsgrafa, Ford 4500, árgerð 1968. Frambyggður, rússneskur jeppi UAZ, ár- gerð 1967. Tilboð sendist Rafveitu Hafnarfjarðar, Hverfisgötu 29. Simi 5-13-35. Upplýsingar fást hjá rafveitustjóra. J0P Nokkrar stengur S Tfl lausar i Grimsá eftir miðjan ágúst Stangaveiðifélag Reykjavikur — Simi 86050. BVGGINGAVÖRUR (A)-mstrong (ARMAPLAST Wicande^ KDRKOPLA5T Armaflex (X)-mstrong HLJÓÐEINANGRUNAR - PLÖTURog tilheyrandi LÍM PLASTEINANGRUN VEGGKORK í plötum GÓLFFLÍSAR PÍPUEINANGRUN GÓLFDÚKUR GLERULL bb Þ. ÞORGRÍMSSON & CO CO Suðurlandsbraut 6 sími 38640 Atvinna Bændaskólann á Hólum vantar matráðs- konu i mötuneyti nemenda frá 1. október i haust. Hjón koma til greina ef maðurinn vill vinna að bústörfum. Einnig vantar 2 stúlkur frá sama tima til hreingerninga og afleysinga. Upplýsingar hjá skólastjóranum um sim- stöðina á Hólum. Til sölu er hollenzk kartöfluupptöku-vél, tegund BAV árgerð 1972. Verð 150 þúsund. Upplýsingar gefnar i sima 86227. RÍKISSPÍTALARNIR lausarstöður VÍFILSSTAÐASPÍTALI: HJÚKRUNARKONUR óskast til starfa á hinum ýmsu deildum spitalans. Vinna hluta úr fullu starfi kemur til greina. SJÚKRALIÐAR óskast til starfa á hinum ýmsu deildum spitalans Vinna hluta úr fullu starfi kemur til greina. STARFSSTÚLKUR óskast til ýmissa starfa. Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 24800. ÞVOTTAHÚS RÍKISSPÍTALANNA: ÞVOTTAMENN óskast til starfa nú þegar. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar veitir forstöðukonan simi 81714. KLEPPSPÍTALINN: STUNDAKENNARI óskast til að annast kennslu barna á dagheimili starfsfólks. Upplýsingar veitir for- stöðukonan, simi 38160. FóSTRA óskast til starfa við dag- heimilið. Upplýsingar veitir for- stöðukonan, simi 38160. RITARI (læknaritari) óskast til starfa, ekki siðár en 1. september n.k. Æskileg menntun stúdentspróf eða samþærileg kunnátta i islenzku og a.m.k. einu erlendu tungumáli. Upplýsingar veitir yfirlæknir spitalans. Umsóknum, er greini aldur, menntun og fyrri störf ber að skila til skrifstofu rikisspitalanna. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á sama stað. Reykjavik 9. ágúst 1974. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.