Tíminn - 11.08.1974, Síða 25

Tíminn - 11.08.1974, Síða 25
Sunnudagur 11. ágúst 1974 TÍMINN 25 Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i ,,Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum sendur Timinn i hálfan mánuð. No 19: Hinn 14. april voru gefin saman i Kópavogsk. af séra Lárusi Halldórssyni Sigrún Ragna Sveinsdóttir og Andrés Sigurjónsson. Heimili þeirra verður að Vig- hólastig 12 Kópavogi. No 20: Hinn 20. april voru gefin saman i Filadelfiu Hátúni 2 af Einari J. Gislasyni Ástriður Júliusdóttir og Samúel Ingimarsson. Heimili þeirra verður að Mosgerði 7 Rvk. No 21: Hinn 4. mai voru gefin saman I Laugarnesk. af séra Grimi Grimssyni Eybjörg Einarsdóttir og Tryggvi Jakobsson.Heimili þeirra verður að Sæviðarsundi 13 Rvk. No 22: Hinn 5. mai voru gefin saman i Arbæjark. af séra Guð- mundi Þorsteinssyni Erla Axelsdóttir og Birgir Schram. Heimili þeirra veröur aö Kleppsvegi 46 Rvk. No 23: Hinn 13. april voru gefin saman i Langholtsk. af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni Ingibjörg Kristrún Einars- dóttir og Siguröur Rúnar Magnússon. Heimili þeirra veröur að Hátúni 13 Rvk. No 24: Hinn 25. mai voru gefin saman I Mosfellsk. af séra Jó- hannesi Pálmasyni Bryndis Einarsdóttir og Guömund- ur ó. Hermannsson. Heimili þeirra verður aö Breiða- bliki Eyrarbakka. No 25: Hinn 1. júni voru gefin samani Háteigsk. af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni Guðbjörg Sandholt og Sigurjón Guðjónsson. Heimili þeirra verður að Eirlks- götu 9 Rvk. No 26: Hinn 1. júni voru gefin saman I Árbæjark. af séra Guð- mundi Þorsteinssyni Erla Guðjónsdóttir og Þorgeir Magnússon. Heimili þeirra verður að Grænuhlið 10 Rvk. I Rósin GLÆSIBÆ Flestir brúðarvendir eru frá Rósinni Sendiim um allt land Sími 8-48-20 i

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.