Tíminn - 11.08.1974, Side 27
Sunnudagur 11. ágúst 1974
TÍMINN
27
/ J c
Framhaldssaga
FYRIR
BÖRN
Andri
gamli
skipti áður en i kaup-
staðinn kom. Þegar
hann kom þangað, sá
hann kennimannahóp
mikinn. Allir voru
prestarnir spekingslegir
á svip. Andri þekkti
engan. Hann setti nú upp
þann mesta spekings-
svip, er hann átti i eigu
sinni. Rann hann svo i
hópinn og bar litið á:
Hann opnaði bæna-
kverið sitt, blindi ofan i
það og tautaði eitthvað
fyrir munni sér. Raunar
sneri hann nú kverinu
öfugt en það kom honum
ekki að gjaldi. Heyið
stóð framan úr öðru
stigvélinu en aftur úr
hinu, Fóru nú allir að
veita þessum einkenni-
lega kennimanna eftir-
tekt.
Enginn þekkti hann.
Þeim varð starsýnt á
karl, er hann var að
þylja i kverinu. Sumir
gægðust yfir öxl honum,
en þeir gátu ekki lesið
eitt einasta orð. Óx nú
karl i augum þeirra, og
þótti sem hann vissi
lengra en nef hans náði.
Gekk nú klerkalýður
allur á skipsfjöl. Þegar
skipið kom til höfuð-
borgarinnar, gekk allur
skarinn i land. Voru þar
fyrir prestar allir og
prófastar úr nærsveit-
um. Ráðherra bauð all-
an klerkaskarann vel-
kominn i einni mestu
skrauthöll borgarinnar.
Var svo gengið i gisti-
hús eitt og skyldu menn
matast. Var komu-
mönnum boðið i sal einn
stóran. Settast nú allir
undir borð. Ráðherra
settist i öndvegi, næstir
honum sátu biskupar, þá
prófastar og prestar
utan i frá.
Andri gamli sat allra
yzt, næst dyrum þeim,
Frá Húsmæðra-
skóla kirkjunnar
á Löngumýri
í Skagafirði
Skólinn hefst 1. október og starfar til
mai-loka.
Gefinn er kostur á heils vetrar námi og
styttri námskeiðum fyrir og eftir áramót.
Allar hússtjórnar- og handavinnugreinar
kenndar samkvæmt námsskrá hús-
mæðraskólanna.
Umsóknir sendist sem fyrst. Upplýsingar
gefur skólastjórinn. Simi um Varmahlið.
r
■■
'lliMl
mm
ÉÉi
Skagafjörður
Héraðsmót framsóknarmanna i Skagafirði verður haldið i Mið-
garði laugardaginn 24. ágúst kl. 9 s.d. Avörp flytja Ólafur Jó-
hannesson forsætisráðherra og Halldór Asgrimsson alþingis-
maður.
Guðmundur Jónsson óperusöngvari syngur. Leikþátt flytja
leikararnir Geirlaug Þorvaldsdóttir og Jón Júliusson. Hljóm-
sveitin GAUTAR leikur fyrir dansi.
Nefndin.
AAallorcaferðin 21. ágúst 1974
Ferð sú, sem Fulltrúaráð framsóknarfélaganna gengst fyrir til
Mallorca 21. ágúst er nú nær upppöntuð. Þeir, sem pantað hafa
þurfa að staðfesta pantanir sinar i dag fyrir kl. 3 og endanleg
greiðsla þarf að berast fyrir miðvikudaginn 14. ágúst.
Munið að allir verða að hafa vegabréf með sér.
Múnið að allir þurfa að láta bólusetja sig gegn taugaveiki og
kóleru.
Allar nánari upplýsingar eru veittar um ferðina i sima 24480.
Héraðsmót Framsóknarmanna
á Snæfellsnesi verður haldið i Breiðabliki föstudaginn 16. ágúst
kl. 9 s.d. Nánar auglýst siðar.
Nefndin.
Skyndihappdrætti
Framsóknarf lokksins 1974
VINNINGASKRÁ
1. Hraðbátur með utanborðsvél: Nr. 32600.
2. Húsvagn: Nr. 18532.
3. Vatnabátur með utanborðsvél: Nr. 22316.
4. Utanlandsferð: Nr. 652.
5. Kvikmyndavél: Nr. 26169.
6. Tjald og viðleguútb. frá Sportval: Nr. 23999.
7. -15. Myndavélar: Nr. 9396, 10509, 16098, 21306, 22781, 23118
24587, 25260 og 26002.
16.-25. Vörur frá Sportval f. 10 þús: Nr. 2662, 5656, 13717, 14386
16324, 17268, 22334, 22349, 31324 og 32713.
26.-50. Vörur frá Sportval f. 5 þús.: Nr. 2394, 2814, 4776, 5783, 6999,
9909, 10566, 11766, 14210, 20039, 21406, 22889, 22899, 24931, 25662,
25979, 26923, 28819, 31994, 32602, 35452, 36799, 37027, 37028, 39688.
Otdráttur fór fram 5. júli 1974.
AUGLYSIÐ I TIMANUM
OPIN DAGLEGA KL 14.00—22.00
í KVÖLD
KL. 9
ÞRQUIM
B74-1374
ÞRQUIM
B74-n974
HÉRAÐSVAKA RANGÆINGA
Síðasti dagur sýningarinnar
DAGLEGA nýjar islenzkar kvikmyndir sýndar kl. 4 og 8
REYKJAVÍKURDEILD — Kynnisferðir um Reykjavik — Hefjast daglega kl. 2,45
frá Gimli v/Lækjargötu og kl. 3 frá Laugardalshöll—Sætapantanir i síma 28025
Það er alltaf eitthvað að gerast á sýningunni ÞRÓUN