Tíminn - 21.08.1974, Blaðsíða 5

Tíminn - 21.08.1974, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 21. ágúst 1974. TÍMINN 5 Tvo sjúkraliða — nema vantar litla íbúð strax helzt sem næst Land- spítalanum. — Upplýsingar í símum 2- 47-98 eða 3-29-77 í dag og á morgun. ÁLFNAÐ ER VERK ÞÁ HAFIÐ ER S SAMVINNUBANK INN Dagana 17. til 27. ágúst dveijast hér á landi 14 slökkvilihsmenn frá Seel- enberg i V.-Þýzkalandi á vegum Landssambands slökkviliösmanna. Þeir eru aö endurgjalda heimsókn slökkviliösmanna, er fóru héöan til Seelenberg á siöastliönu sumri á vegum Landsambands slökkviliös- manna. Þjóöverjarnir munu feröast töluvert um á meöan þeir dveljast hér og þiggja heimboö nokkra aöildarfélaga sambandsins, m.a. félags slökkvi- liösmanna I Grindavík, Arnessýslu og Borgarfiröi. Þeir munu einnig heimsækja nokkrar stofnanir á feröum sinum, m.a. slökkviiiöiö I Reykjavlk og á Keflavikurflugvelli, Hitaveitu Reykjavíkur, Sements- verksmiöjuna isienzka álfélagiö, Laxeldistööina i Koilafiröi og Búrfells virkjun, auk heimsóknar til borgarstjórans I Reykjavik. Landsamband slökkviiiösmanna þakkar öllum þeim aöilum, er gert hafa þessa heim- sókn möguiega. — Timamynd: Róbert. Viö Vighól sumariö 1972. — Ljósmynd: Karl G. Smith Víghóll við Kjarrá VtGHÓLL viöKjarrá.sem brann I sumar, var ekki i töiu þeirra skrauthýsa, sem nú eru gististaö- ir veiöimanna viö margar af iaxám landsins. Eigi aö siöur var Vighóil kunnur staður, og munu fiestir veiöimenn hafa heyrt hann nefndan. Miklu færri komu þó þangaö, enda um hálfgerðan tröllaveg aö fara. Vighóll var reistur árið 1930, þegar flest var viöhafnarminna en nú hefur tiökazt um skeiö, og i trausti þess, að einhverjir hafi gaman af að sjá mynd af þessu húsi, sem nú er ekki lengur hús, birtum við þessa mynd. Vefnaðarsýning í Hafnarstræti 3: Skjótum skikkjunni í skil_________ BH—Reykjavik. — Um þessai Námið tekur nú fjögur ár, tvö i mundir stendur yfir vefnaðar forskóla og tvö I kennaradeild. sýning I Hafnarstræti á vegum Félag islenzkra vefnaðarkenn- Félags islenzkra vefnaöarkenn- ara var stofnað i desember 1972, ara. Sýningin opnaði 17. ágúst og og eru nú 36 félagar I þvi. lýkur lí seþtember og er opin Markmið félagsins er að vinna daglegd kl: 14-22. að útbreiðslu vefnaðar i skólum Á sýningunni eru öll verk unnin og á heimilum, að stuðla að auk- af vefnaðarkennurum. Reynt er inni menntt véfnaðarkennara, að sýna sem mesta fjölbreytni I að vinna að ^vi að handmennt vefnaði. Þúsund þráða hördúka, verði metin til jafns við bóklega gróf brekánsteppi og ýmislegt mennt i landinu og að gæta hags- þar á milli, sýnishorn af þvl, sem muna vefnaðarkennara. vefnaðarkennarar læra og kenna. Stjórn félagsins skipa: Jako- Vefnaðarkennaradeild hefur bina Guðmundsdóttir, Guðlaug starfað viö Myndlista- og hand- Snorradóttir og Elinbjört Jóns- iðaskóla Islands siðan 1959. dóttir. | ÞVOTTAVÉLAR CE33 FYRIR- LIGGJANDI Verslunin í framhaldi af feröurin Fiugfél,agsiris undanfarna vetur til Kanaríeyja, sem náð hafa miklum vinsæld um, höfum við hug á að bjóöa íslendingum slíkar ferðir á annan dvalarstað. Eftir könnun undanfarna mánuói, höfum við ákveð ið að bjóða slíkar ferðir til Gambíu á vesturströnd Afríku, sem hefur náð síauknum vinsældum sem vetrardvalarstaður undanfarin ár. Kemur þar margt til, mikil veðurblíða, stórgóðar baðstrendur, óvenju- legt þjóölíf o.fl. Ekki hefur verið endanlega gengið frá fyrirkomu- lagi ferða nú í vetur. Ef áhugi reynist ekki nægur til þess aö fljúga beint frá íslandi, höfum við tryggt okkur pláss í nokkrum ferðum í gegnum Kaup- mannahöfn á tímabilinu nóvember-apríl næstkom- andi vetur. Gera má ráð fyrir, aó ferðir kosti u.þ.b. kr.45.000.- á mann i íbúð meö hálfu fæði í hálfan mánuö í Gambíu og með gistingu i Kaupmannahöfn dag- inn fyrir og eftir ferðina. Vinsamlegast hafið samband við ferðaskrifstofu yðar, skrifstofur Flugfélaganna eða umboðsmenn þeirra, ef þér hafið áhuga á slikri ferð. FLUCFÉLAG LOFTLEIDIR /SLANDS Slmi 26788

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.