Tíminn - 21.08.1974, Blaðsíða 10

Tíminn - 21.08.1974, Blaðsíða 10
10 TÍMINN MiOvikudagur 21. ágúst 1974. HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafn- arfjörður simi 51336. Næturvarzla veröur I Laugar- vegsapóteki og Holts Apóteki vikuna 16.-22. ágúst. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar 'I simsvara 18888. Næturvarzla I Reykjavik Vikuna 9-15 ágúst verður næturvarzla i Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Frá Heilsuverndarstöðinni I Reykjavik. Tannlæknavakt fyrir skóla- börn i Rvik er i Heilsuvernd- arstöð Reykjavikur júli og ág- úst alla virka daga nema laug- ardaga kl. 9.-12 fyrir hádegi. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sfmi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiösimi 51336. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafn- arfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122. gjn^abilanir simi 05. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Árnað heilla Þorsteinn Gunnarsson,E-götu 4 við Breiðholtsveg er 60 ára i dag 21. ágúst. Hann verður aö heiman. Félagslíf Föstudagskvöld kl 20. L Hitardalur, berjaferö. 2. Þórsmörk. 3. Landmannalaugar. 4. Kjölur — Kerlingarfjöll. Feröafélag Island, öldugötu 3, simar: 19533 — 11798. Siglingar Skipadeild S.l.S. Jökulfell fór frá Þorlákshöfn 17/8 til Tallin. Disarfell er væntanlegt til Gdynia I dag. Helgafell fór frá Hull I gær til Reykjavikur. Mælifell losar i Antwerpen. Skaftafell losar I New Bedford. Hvassafell fór frá Sfax 16/8 til Islands. Stapfell fór frá Svendborg 16/8. til Sauðárkróks. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Frá Verzlunarskóla íslands Athygli nemenda og kennara skal vakin á, að Verzlunarskóli íslands Skólastjóri. Volvo til sölu Til sölu er Volvo vörubill, árgerð 1962. Hlassþungi 8 tonn. Upplýsingar i sima 5-30-75. Eitt þekktasta merki á Norðurlöndum \StaNN3K B4T7ERBR PAP. GEYMAR Fjölbreytt úrval af Sönnak rafgeymum — 6 og 12 volta — jafnan fyrirliggjandi rr T5TT ARAAULA 7 - SIMI 84450 Dregið i happdrætti Ung Nordisk Musikfest d íslandi Dregið var i happdrætti UNM á Islandi hjá borgarfógeta þann 15. þessa mánaðar. Fyrstu 8 vinningarnir voru hljómpíötur, og féllu þar þannig: Nr. 1103: Sinfóniur Bruckners Nr. 1702: Sembalkonsertar Bachs Nr. 20: Fidelio, Beethoven Nr. 105: Islandsklukkan, Halldór Laxness Nr. 430: Pianókonsertar Brahms Nr. 1505: Brandenborgar- konsertar Bachs Nr. 629: Gullna hliðiö, Davlð Stefánsson Nr. 175: Leikfélag Reykjavikur 75 ára Niundi vinningur, vöruútttekt hjá Hauki og Ólafi h/f, kom á miöa nr. 79. = UNM á Islandi þakkar öllum velunnurum veitta aðstoö og þær góðu móttökur, sem sölumenn hafa fengið. Vinninga má vitja til Þorsteins Haukásonar, Selbraut 86, Seltjarnarnesi, Simi 24929. UNM-nefndin á íslandi. Leiðrétting Inn I vinsamlegt viðtal, sem J.G. átti við mig og birtist I Timanum 17. ágúst s.l., slæddust nokkrar villur, og þykir mér hlýða, að leiðréttar séu. í kaflanum um tvær ferðir min- ar til Vesturheims er haft eftir mér, að ég sé vel kunnugur I Mið- og Norður-Evrópu, en á aö vera: Bretlandseyjum og Norð- ur-Evrópu. Þá er og haft eftir mér, að lang- amma min hafi flutzt til Ameriku með öll börn sin ung, nema ömmu mina. En það var amma min, Sigrlður Gunnlaugsdóttir, sem fluttist vestur með öll börn sln nema móður mina. Loks er sagt I samtalinu, að Guttormur J. Guttormsson skáld og Bergljót dóttir hans hafi búið I Winnipeg. Rétter það, aö þar bjó frú Bergljót, ásamt bónda sinum, þegar ég kom vestur. En hins vegar bjó Guttormur skáld, ásamt konu sinni, lengst af á bú- jörð sinni, Viðivöllum i Manitoba, meðan þau liföu. En bæöi voru þau þvi miður önduö, þegar ég kom vestur. Meö þökk fyrir birtinguna. Þóroddur Guðmundsson. MINNINCAR- SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást í Hallgripiskirkju (GuSbrandsstofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 3—5 e.h., slml 17805, Blóma- verzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Kirkjufell, verzl., Ingólfsstr. 6, Verzl. Halldóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstlg 27. Þenslustykki Flansar Suðubeygjur mAlmtækni s.f. SÚDARVOCI 2» — »0 - SÍMI ,S6t t 0 • REYKJAVÍK Lárétt Lóðrétt 1) Týna,- 6) Yfirhafnir,- 10) 2) Sæg.- 3). ) All - 4) Adams,- Nes,- 11) Féll,- 12) Tilefni 5) Iörir,- 7) Ala,- 8) Bás,- 9) Páska.- 15) La,- Afl.- 13) Næm,- 14) Att,- Lóðrétt 2) Fufl.- 3) Nam,- 4)) Til baka.- 5) Fljótar.- 7) Erill,- 8) Söngfólk.- 9) Nafars,- 13) Krot,- 14) Slæm-. Ráðning á gátu no. 1718 Lárétt 1) Æskan.- 6) Dagblað.- 10) Al,- 11) Fr,- 12) Mansali.- 15) Smátt.- mz 2 -3 ~m -P N wr Np 71 /3 U ■ m r zm Tilkynning frá Stofnlánadeild landbúnaðarins Umsóknir um lán vegna framkvæmda á árinu 1975 skulu hafa borizt bankanum fyrir 15. september næstkomandi. Umsókn skal fylgja teikning og nákvæm lýsing á framkvæmdinni, þar sem meðal annars er tilgreind stærð og byggingar- efni. Ennfremur skal fylgja umsögn héraðs- ráðunautar, skýrsla um búrekstur og framkvæmdaþörf, svo og veðbókar- vottorð. Eldri umsóknir falla úr gildi 15.september næstkomandi, hafi Stofnlánadeildinni eigi borizt skrifleg beiðni um endurnýjun. Reykjavik, 20, ágúst 1974. wSbijnaðarbanki ÍSLANDS Stofnlánadeild landbúnaðarins. TÍLBOÐ DAGSÍNS !C 2000 MK I I STEREO MAGNARAR 3 tónstillingar VERÐ AÐEÍNS 15900,00

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.