Tíminn - 21.08.1974, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 21. ágúst 1974.
TÍMINN
15
! I
rk
Framhaldssaga
I
FYRIR
••
*
Andri
gamli
Laut hún djúpt, er hún
sá prófast.
— Kattesikúrfio, sagði
Andri.
— Hu-u-u-u-uh, sagði
ökumaðurinn.
— Haltu áfram, Pétur,
sagði Andri, skiptu þér
ekki af þessu, ég er að
rifja upp fræði min.
— Gaman er að vera
lærður maður, hugsaði
Pétur og herti á klárun-
um.
Stukku nú hestarnir og
fóru út af veginum.
Lenti vagninn i moldar-
barði, og þyrlaðist rykið
yfir prófastinn.
— Moldesirokio, sagði
Andri.
— Hu-u-u-u-uh, sagði
Pétur og stöðvaði hest-
ana.
— Vilduð þér nokkuð,
herra prófastur, sagði
hann.
— Áfram, áfram,
sagði Andri. Vertu ekki
að hugsa um mig. Ég er
að hugsa um speki mina.
— Ekki fá nú allir að
þjóna svona mönnum,
hugsaði Pétur og sló i
hestana. Óku þeir nú
fram hjá kúahóp. Stóð
ein kýrin við veginn.
Hringaði hún halann og
létti á blöðru sinni.
— Kúepissiantio, sagði
prófasturinn.
— Hu-u-u-u-uh, sagði
ökumaður og tók i taum-
ana.
— Við skulum nú
halda áfram, sagði
Andri. Þú átt ekki að
láta fræði min rugla þig.
Þú skilur þau ekki.
Komu þeir nú til
staðarins. Prestsefnin
biðu i kirkjunni og kviðu
spurningum lærða
prófastsins.
Staðarmenn fram-
reiddu mat handa pró-
fasti, til þess að hann
Orðsertding til gamalla
Reykhyltinga — nemenda frú Onnu
Bjarnadóttur og séra Einars
Guðnasonar prófasts
Nokkrir fyrrverandi nemendur
, frú önnu Bjarnadóttur og séra
Einars Guðnasonar frá héraðs-
skólanum í Reykholti hafa ákveð-
ið að beita sér fyrir þvi, að
skólanum verði gefin málverk af
þeim hjónum i þakklætis- og
viðurkenningarskyni fyrir það
mikilvæga menningar- og
fræðslustarf, sem þau unnu þeirri
stofnun i áratugi. Sverrir
Haraldsson listmálari hefur tekið
að sér að gera málverkin.
Hér verður um að ræða
sameiginlega gjöf allra þeirra
nemenda frú önnu og séra
Einars, sem þetta mál vilja
styðja. Er þeim með orðsendingu
þessari gefinn kostur á að vera
með og leggja sitt af mörkum, svo
að þetta megi ná fram að ganga.
Framlög hvers einstaklings eru
að sjálfsögðu frjáls, en verði um
afgangsfjármagn að ræða, mun
það ganga til skólans, annað
hvort til listaverkakaupa eða i
minningarsjóð Þóris Steinþórs-
sonar, fyrrverandi skólastjóra.
Þess er eindregið vænzt, að
gamlir Reykhyltingar styðji þetta
málefni og sýni með þvi virðingu
og hlýhug til kennara sinna og
skóla, er hjálpuðu til að koma
þeim til þroska og veita þeim
veganesti og leiðsögn fyrir lifið.
Þelr nemendur frá héraðs-
skólanum i Reykholti, er mál
þetta vilja styðja, eru beðnir að
gjöra svo vel og senda framlög
sin til undirritaðra, sem gefa nán-
ari upplýsingar, ef óskað er.
Sr. Jón Einarsson, sóknar*
prestur, Saurbæ á Hvalfjarðar-
strönd, Borg.
Vigdis Jónsdóttir, skólastjóri,
Hjarðarhaga 38, Reykjavik, eða
Húsmæðrakennaraskóli tslands,
Háuhlið 9, R.
Bjarni Bachmann, kennari,
Helgugötu 10, Borgarnesi.
Dalur
Garða, tsafjaröar og Hvalseyjar,
þar sem þeir komust þó þvi
miöur ekki i land vegna brims, og
fengið oft stafalogn, sólskin og
hita, eins og bezt gerist hér-
lendis, i þessum kynnisferðum
sinum. Hann kvað einnig
ánægjulegt, hversu Grænlend-
ingar heföu mikinn áhuga á hinni
fornu, norrænu byggð og örlögum
þess fólks, er þar átti heima.
— Danskir fornleifafræðingar
hafa verið að störfum I Brattahlið
og Görðum, sagði Þór aö lokum,
og hefur i Brattahlíð komið i ljós,
skáli, sem ekki var áður kunnugt
um, skammt frá Þjóðhildar-
kirkju. Hann ber mjög svip
vikingaaldar, og er ef til vill elzta
mannvirki landnemanna á
þessum stað.
o Varmá
stöður rannsókna á vatnasviði
Ölfusár-Hvitár 1973 hafi reynzt
áþekkar þeim niðurstöðum, sem
fengust 1972, og þess vegna telji
þeir,, sem að rannsóknunum
standa, rétt að beina nú fjár-
magni og mannafla að
rannsóknum á öðrum vatna-
sviðum. Aö þessum rannsóknum
loknum er ástand vatnafalla á
Hvitár-ölfusársvæðinu þekkt,
segirSigurjón, ogsýntað þau séu
að mestu ómenguð af
mannavöldum. Þegar ástand
þessara vatnsfalla i'erður kannað
siðar, er unnt aö styöjast við
niðurstööur þeirra rannsókna,
sem nú hafa verið gerðar. Nú er
röðin komin að öðrum aðilum,
þ.e. notendum, að gefa
rannsóknaniðurstöðunum
raunverulegt og hagnýtt gildi, og
er vonandi að þær reynist til
nokkurra nytja i landbúnaði,
fiskirækt, iðnaði og almennu
daglegulifi.segir Sigurjón I loka-
orðum skýrslunnar, og bendir um
leið á nauðsyn þess.að nytjar
árvatnsins veröi auknar, um leið
og hreinleiki þess sé varðveittur.
Efna- og gerlarannsóknir —
sams konar og þær, sem hér hefur
verið'frá greint — hófust s.l. ár i
ám i Borgarfirði, og hefur þeim
rannsóknum verið haldiö áfram á
þessu ári.
Unnur Jónsdóttir, húsfreyja,
Deildartungu, Reykholtsdal,
Borg.
Páll Bergþórsson, veður-
fræðingur, Byggðarenda 7,
Reykjavik.
Guðni Þórðarson, fram-
kvæmdastjóri, Safamýri 93,
Reykjavik.
Dr. Þuriður J. Kristjánsdóttir,
kennari, Skaftahlið 10,
Reykjavik.
Ólafur Sverrisson, kaupfélags-
stjóri, Skúlagötu 21, Borgarnesi.
Þórunn Eiriksdóttir, húsfreyja,
Kaðalstöðum, Stafholtstungum,
Mýr.
Lýður Björnsson, kennari,
Safamýri 31, Reykjavik.
Bjarni Guðráðsson, bóndi,
Nesi, Reykholtsdal, Borg.
Friðjón Sveinbjörnsson, spari-
sjóðsstjóri, Gunnlaugsgötu 7,
Borgarnesi
Guðmundur Guðbrandsson,
kennari, Stóragerði 20,
Reykjavik.
Davið Pétursson, hreppstjóri,
Grund, Skorradal, Borg.
Óli H. Þórðarson, skrifstofu-
maður, Kvistalandi 7, Reykjavik
Anton Ottesen, bóndi, Ytra-
Hólmi, Innri-Akranes-
hreppi, Borg.
Davið Aðalsteinsson, bóndi,
Arnbjargarlæk, Þverárhlið,
Mýrasýslu.
Skagafjörður
Héraðsmót framsóknarmanna I Skagafirði veröur haldið i Miö-
garöi laugardaginn 24. ágúst kl. 9 s.d. Avörp flytja Ólafur Jó-
hannesson forsætisráðherra og Halldór Asgrimsson alþingis-
maður.
Guðmundur Jónsson óperusöngvari syngur. Leikþátt flytja
leikararnir Geirlaug Þorvaldsdóttir og Jón Júliusson. Hljóm-
sveitin GAUTAR leikur fyrir dansi.
Nefndin.
Vestfirðingar
Héraöamót framsóknarmanna I Vestur-lsafjarðarsýslu verður
haldiöá Flateyri laugardaginn 24. ágúst kl. 9s.d.
Ávörp flytja alþingismennirnir Vilhjálmur Hjálmarsson og
Steingrimur Hermannsson.
Bergþóra Arnadóttir syngur frumsamin lög.
Danni, Sara og Arni leika fyrir dansi.
Myndin er af einu listaverka Helga Friðjónssonar. Tfmamynd- Róbert.
Samsýning í Gallerí SÚM
Fjórir ungir listamenn, þeir
Ólafur Lárusson, Helgi Friðjóns-
son, Þór Vigfússon og Niels
Hafstein sýna um þessar mundir
verjí sin I Galleri SCM að Vatns-
stig i Reykjavik.
Ólafur Lárusson stundaöi nám i
frjálsri myndlistadeild Mynd-
lista- og Handiöaskóla Islands og
mun i vetur nema við myndlistar-
skóla i Hollandi. Han hefur tekið
þátt i samsýningum heima og er-
lendis siðan 1973.
Helgi Friöjónsson stundaði
nám viö grafikdeild Myndlista- og
Handiðaskóla Islands. Hann sýnir
nú i fyrsta sinn.
Þór Vigfússon stundaði nám i
myndmótunardeild Myndlista- og
Handiðaskólans. Hann hefur
tekið þátt I samsýningum heima
og erlendis siðan 1973.
Niels Hafstein lauk námi frá
myndmótunardeild Myndlista- og
Handiðaskóla Islands 1973. Hann
hefur siðan þá verið aðstoðar-
maður Ragnars Kjartanssonar
myndhöggvara. Niels Hafstein
hefur átt verk á samsýningum
viða um land, nú siðast i Austur-
stræti á sýningu Myndhöggvara-
félagsins i Reykjavik.
Samsýningin i Galleri SCM
stendur til 31. ágúst og er opin
daglega frá kl. 4-10.
Leiðrétting
EKKI spyr maöur aö prentvillu-
púkanum. Margan óskundann
hefur hann á samvizkunni,
skrattinn sá. Nú siðast hefur hann
brugðið á leik i sunnudagsblaðinu
18. ágúst, og er þá i meinlegra
lagi. A baksiðu blaösins þennan
dag er grein um brennisteins-
mengun, þar sem minnzt er á
brennisteinstviildi á nokkrum
stööum. Þarna hefur púkinn séð
sér leik á borði og breytt þessu i
brennivinstviildi á einum tveimur
stöðum. Væntanlega hafa allir
þeir, sem greinina lásu, getað
ráðiði málið.en engu aö siður vill
greinarhöfundur hér meö leið-
rétta þetta.
Tímínn er
peningar
j AuglýsicT
| i Tímanum
1
Flugferð
hjá þvi flugvélar, og var i ráöi aö
vélar frá flugfélaginu yrðu i Is-
landsfluginu. Þegar á reyndi
veittu islenzku flugmálayfirvöld-
in Sterlingvélunum ekki lending-
arleyfi á Keflavikurflugvelli,
þrátt fyrir itrekaöar málaleitanir
af hálfu stúdenta hér. Islenzku
flugfélögin gátu ekki tekið að sér
flugið. Og hjá Flugfélagi Islands
gætti gremju i garð þessarar
hugmyndar á þeim forsendum, aö
verið væri að seilast inn á þess
markað að þvi er segir i nýút-
kominni skýrslu Félagsstofnunar
stúdenta fyrir árið 1973. Þar er
þess og getiö, að unnt sé að
feröast um alla Evrópu með
stúdentaleiguvélum. Gilda sér-
stakar reglur um slikt flug, og
hefur veriö gerð um það evrópsk
samþykkt, sem tsland er ekki
aðili að.
&
SKIPAUTGCRB RIKISINS
AA.s. Esja
fer frá Reykjavik
vestur um land í
hrinoferð þriðjudaginn
27. ágúst.
Vörumóttaka:
fimmtudag, föstudag
og til hádegis á mánu-
dag til Vestf jarða-
hafna, Norðurfjarðar,
Sigluf jarðar, Olafs-
fjarðar, Akureyrar,
Húsavíkur, Raufar-
hafnar, Þórshafnar,
Vopnaf jarðar.
Jarðir — Húseignir
Til sölu jörö i Rangárvallasýslu, skammt frá Hvolsvelli.
Til sölu jörð i Suöur-Þingeyjarsýslu i nágrenni Lauga,
ásamt stóru svinabúi,— Lax og silungsveiöi.
Einbýlishús viö Flateyri,— Hagstætt verð og greiðsluskil-
málar.
Einbýlishús i smiöum i Hveragerði.
HúsavaljFlókagötu 1, simi 21155,
Helgi ólafsson sölust.