Tíminn - 26.09.1974, Qupperneq 2

Tíminn - 26.09.1974, Qupperneq 2
2 HMINN Fimmtudagur 26. september 1974. “ •Grimur & Arni aupfélag Skagfiröinga • Kaupfélag Eyfiröinga Kaupfél, • • Kaupfélag Héraðsbúa*S Verzlunin Þór Kaupfélag • Borgfirðinga Electrolux JA Hólmavlk — Byrjaö var aö slátra i sláturhúsinu i Kaupfélagi Steingrimsfjaröar 24. september. Búist er viö aö um 12 þúsund f jár veröi slátrað i ár, en þaö mun vera svipuð tala og i fyrra. Meöalvigt dilka i fyrra var um 17 kg, sem er með þvi albezta sem fengist getur, en i ár er búist viö aö hún verði heldur lægri. Er þar helzt um að kenna miklum þurk- um i sumar og hve grös hafa falliö óvenjusnemma. Sláturtiöin mun taka þrjár vikur. Þrettán bátar frá Hólmavik og Drangsnesi munu stunda rækju- veiöar i haust, en rækjuveiðin byrjar 1. október. Þó er sýnt, aö ekki munu þeir byrja veiöarnar fyrr en sláturtiðinni er lokiö, þar sem þaö vantar mannskap til aö geta stundaö hvorutveggja á sama tima. Nóg vinna hefur verið á Hólma- vik, og mun veröa áfram, frekar mun vanta fólk heldur en hitt. Tímínn er peningar | Auglýsid stan Tré- og málm- gardínustangir í mörgum stærðum POSTSENDUM Málning & Járnvörur Laugavegi 23 • Símar 1-12-95 & 1-28-76 • Reykjavík illmanum Félagsvist og dans Fyrsta spilakvöld vetrarins verður haldið i Domus Medica föstudaginn 27. september kl. 8,30. Allir velkomnir. Borgfirðingafélagið. Electrolux | Auglýsicf : i Timanum Harry Kvebæk viö æfingu meö féiögum úr FÍH á miövikudaginn. Tónleikar í Háteigskirkju A föstudaginn, 27. september, veröa haldnir tónleikar I Háteigs- kirkju. Þarleika fimmtán félagar úr Félagi islenzkra hljómlistar- Hólmavík: manna, sem hafa veriö á nám- skeiöi hjá hinum þekkta trompet- ieikara, Norömanninum Harry Kvebæk. Tónleikarnir, sem hefjast klukkan niu um kvöldið, verða allsérstæöir. Þeir verða tviskiptir og munu standa i um það bil eina klukkustund. A verkefnaskrá eru eingöngu kirkjutónverk frá Barrok-timabilinu. Fyrri hluti tónleikanna fer þannig fram, að hljómlistar- mönnunum verður skipt niður i þrjá kvartetta, á þremur stöðum i kirkjunni, og tekur hver kvartett viö af öðrum. Síöan mun Harry Kvebæk leika á trompet við orgelundirleik Mar- tins Hunger. Aögangur að tónleikunum er ókeypis, og eru allir velkomnir, meöan húsrúm leyfir.GB Slátrun hafin Vatnsberinn (20. jan.—18. febr.) Ef þú hefur augun opin i dag, eru þó talsverðar likur til þess, að áhrifamikil öfl kunni að meta þaö, sem þú hefur gert. Hugmyndir þinar fá hugsanlega góðan hljómgrunn. Fiskarnir (19. febr.—20. marz.) Það er mest útlit fyrir þaö, að nú fari að syrta i álinn, og ský fari að færast yfir himininn, nema þvi aðeins að þú gætir sérlega vel að þér, og hag- ræðir spilunum á hendi þér. Hrúturinn (21. marz—19. april) Það er rétt eins og eitthvað smávægilegt bjáti á i dag, og nú er um að gera, að láta sem ekkert sé og fara ekki i fýlu eða gera einhverja vitleysu, sem þú sérð svo siðar meir eftir. Nautið (20. apríl—20. mai) Eitthvaö kemur fyrir i dag, sem þú átt ekki voná. Ef þú gripur i taumana i tima, getur þú komið i veg fyrir leiðindi, en það er kannski engin ástæða til þess að gera nokkuð. Tviburarnir (21. maí—20. júni) Þar sem þér kann aö hafa vaxið i augum að láta til skarar skriða. uppgötvar þú i dag, að i raun- inni er afskaplega létt að eiga við hlutina, meö þvi að horfast i augu við staðreyndir. Krabbinn (21. júni—22. júli) Þú ert að leita eftir svari við ákveðnum hlut, og þú þarft ekki að halda, að þetta komi af sjálfu sér. Hins vegar finnurðu rétta lausn með þvi að leggja máliö niður fyrir þér. Ljónið (23. júlí—23. ágúst) Þú skalt búast við góðum fréttum i dag. Að likindum færð þú bréf frá nánum vini, sem færir þér þýðingarmiklar fréttir, annars færðu þessar fréttir með öðru móti. Jómfrúin (24. ágúst—22. sept.) Þú hefur einhvern tima upp á siðkastiö gert eitt- hvað það, sem skilar sér einmitt núna, og það er viöbúið, að afleiðingarnar, sem að likindum verða góðar fari fram úr vonum þinum. Vogin (23. sept.—22. okt.) Það litur út fyrir, að um einhvers konar sam- keppni hafi verið að ræöa i námunda við þig, og nú hefur þú tækifæri til að komast framúr, ef þú beitir þér snöggt og óvænt. Þú veizt bezt hvernig. Sporðdrekinn (23. okt.—21. nóv.) tdag skaltu búast viö þvi, að góður og gamall vinur eða kunningi komi til þin með vandamál, sem krest úrlausnar. Þetta er viðkvæmnismál, sem þú skalt ekki humma fram af þér. Bogmaðurinn (22. nóv.—21. des.) Þú átt ekki of margar fristundir til aö vera að eyöa þeim i alls konar vesen, sem þjónar engum tilgangi. Þetta skaltu fara að gera upp viö þig og reyna að ná yfirsýn yfir hlutina Steingeitin (22. des.—19. jan.) Þú átt eitthvert vandamál óleyst, og þú verð að snúa þér aö þvi að leysa það strax. Það gí farið svo, aö ferðaáætlanir gætu breytzt þe vegna, en það er alltof mikilvægt til að tras það.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.