Tíminn - 26.09.1974, Blaðsíða 14

Tíminn - 26.09.1974, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Fimmtudagur 26. september 1974. t&IMÓÐLEIKHÚSIO HVAÐ VARSTU AÐ GERA í NÓTT eftir George Feydeau. Frumsýning laugardag kl. 20. 2. sýning sunnudag kl. 20. Fastir frumsýningargestir sem ekki hafa greitt að- göngumiða sina, vitji þeirra fyrir fimmtudagskvöld Miðasala 13,15-20 Simi 11200. Gleðihúsið Cheyenne Social Club JAHES STEWART- HENRY FONDA SHIRLEY JONES Bráðskemmtileg, ný banda- risk kvikmynd i litum og- Panavision. Danskir textar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Who killed Mary, What'er name? Spennandi og viðburöarrik ný bandarisk litkvikmynd. Leikstjóri: Ernie Pintaff. Leikendur: Red Buttons, Silvia Miles, Alice Playten, Corad Bain. ISLENZKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd mánudag til föstudags kl. 8 og 10. 1^1 HVAÐ GAMALL TEMUR UNGUR ^ SAMVINNUBANKINN EMUR Nómskeið fyrir stjórnendur vinnuvéla verður haldið i Keflavík 7.-18. október næstkomandi. Námskeiðið er haldið i samræmi við ákvæði i samningum verkamannafélag- anna og atvinnurekenda. Væntanlegir þátttakendur þurfa að hafa a.m.k. 1 árs starfsreynslu á jarðýtu, gröfu eða krana, ennfremur skirteini öryggis- eftirlits rikisins. Skráning þátttakenda fer fram á skrif- stofu Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavikur, Faxabraut 2, simi 2085, og skrifstofu Vinnuveitendafélags Keflavik- ur, Oliusamlagshúsinu við Vikurbraut, simi 2121. Þátttökugjald er kr. 3.000,00. Nánari upplýsingar á skrifstofum ofan- greindra samtaka og i iðnaðarráðuneyt- inu. Stjórn námskeiðanna. AUGLYSIÐ I TIMANUM Tónabíó Sími 31182,, Bleiki pardusinn The Pink Panther Létt og skemmtileg. bandarisk gamanmynd. Peter Sellers er ógleyman- legur i hlutverki Cluseau lögreglustjóra i þessari kvikmynd. Myndin var sýnd i Tónabiói fyrir nokkrum árum við gifurlega aðsókn. Aðalhlutverk: Peter Sellers, David Niven, Capucine, Robert Wagner og Claudia Cardinale. Leikstjóri Blake Edwards. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Heimsfræg ný ensk-amerisk verðlaunakvikmynd i litum og Cinema Scope um hinn ódauðlega harmleik Wm. Shakespears Leikstjóri: Roman Polanski Aðahlut verk: Jon Finch, Francesca Annis, Martin Shaw. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 6 og 10. Siðasta sinn .. -_____________________dL SKIPAUTGCRff RÍKISINS AA.s. Esja fer frá Reykjavik um miðja næstu viku vestur um land i hringferð. Vörumóttaka: fimmtudag, föstudag og mánudag. Mynd sem aldrei gleymist Greifinn af Monte Cristo Frönsk stórmynd gerö eftir hinni ódauðlegu sögu Alexander Dunas. Tekin i litum og Dyaliscope. tSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Loues Jour- dan, Yuonne Furneaux. Sýnd kl. 5 og 9. hofnnrbío sími f S444 Litii risinn DL STIN HOfTMAN “LITTIT BIG MAN" Afar spennandi og skemmti- leg, bandarisk úrvalsmynd i litum og Panavision — ein sú vinsælasta, sem hér hefur verið sýnd með Dustin Hoff- man. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 5 og 8.30. Undir víkingafána Fjörug og spennandi sjó- ræningja mynd i litum Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 3 og 11.15. “0NE 0FTHE YEAR’S BEST FILMS’’ —Wanda Hala, N.Y. Dally Nawa -Rex Reed, N.Y. Daily Newt -Peler Travert, Readert Dlgeat (EDU) II iv i 20th C*ntury-Fo« Present* JQANNE WOOOWARD in “THE EFFECT OF GAMMA RAYS ON MAN-IN-THE-MOON *CARiG®LM” The Paul Newman Production of the 1971 Pulitzer Prizewmningplay m COLOR BY OE LUXE 8 ISLENZKUR TEXTI. Vel gerð og framúrskarandi vel leikin, ný amerisk lit- mynd frá Forman, Newman Company, gerð eftir sam- nefndu verðlaunaleikriti, er var kosið bezta leikrit ársins 1971. Leikstjóri Paul Newman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. sími 3-20-75 inoa Sænsk-amerisk litmynd um vandamál ungrar stúlku i stórborg. Myndin er með ensku tali og isl. texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. Nafnskirteina krafist við innganginn. Til sölu 2ja ára 11 lesta bátalónsbátur i góðu standi. Veiðarfæri af ýmsum gerðum svo sem nót, ýsunet, lina o.fl. Áhugamenn vinsamlegast sendið nafn og heimilisfang til afgreiðslu blaðsins merkt 1838.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.